Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.11.1994, Blaðsíða 10
10 LAUGARÐAGUR 26. NÓVEMBER 1994 011RH 01 Q7H LÁRUS Þ.VALDIMARSSON,framkvæmdastjori L I I UU’L I 0 / U KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur pasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Glæsileg eign sunnan Háskólans Ný úrvals sérhaeð í tvíbhúsi 104,3 fm. Góður bílskúr. Langtlán kr. 4,6 millj. Tilboð óskast. Suðuríbúð - sérþvottahús - bílskúr í suðurenda v. Jöklasel 2ja herb. sólrík íb. á 2. haeð 65 fm. Góð sam- eign. Stór og góður bílsk. m. geymslurisi. Selst í skiptum fyrir 4ra-5 herb. íb. í Seljahv. sem má þarfn. endurbóta. Suðuríbúð öll eins og ný 2ja herb. íb. á 2. haeð miðsvaeðis v. Hraunbae tæpir 60 fm. Ágæt sameign. Mikið útsýni. 40 ára húsnlán kr. 3,2 millj. Árbæjarhverfi - Selás - Breiðholt Raðhús eða einbhús m. 5-6 herb. íb. og stórum bílsk. óskast fyrir traustan kaupanda. Ennfremur óskast einbhús í Árbæjarhv. 120-140 fm á einni hæð. Á söluskrá óskast Þurfum að útvega traustum kaupendum eignir í Vesturborginni og nágrenni, í gamla bænum, Hlíðum og Norðurmýri, þ.á m. eignir, sem þarf að endurnýja. Margs konar eignaskipti. Góð greiðsla f. rétta eign. Opiðídag kl. 10-14. Margs konar eignaskipti. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlf 1944. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 MMENNA FASIEIGNASALAH CflTQT í BLAÐASÖLUNNI STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHOSTORGf FASTEIGNASALA S: 685009 - Fax 888366 Ármúla 21 - Reykjavík DAN V.S. WIIUM, HDL., LÖGG. FASTSALI, SÖLVI SÖLVASON, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI, BIRGIR GEORGSSON, SÖLUM, Traust og örugg þjónusta Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og 13-18 og laugardaga 11-14. Þjónustuíbúðir o.fl. GRANDAVEGUR - FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI. Vönduð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Gott útsýni. Ýmis þjónusta i húsinu. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 5,8 millj. 4731. HJ ALLASEL. Einnar hæðar parhús við elliheimilið Seljahlíð í Breiðholti. Hús- ið er 69 fm. Hellulagt bílastæði f. framan húsið. Eignin er laus strax. Áhv. 1,7 millj. Verð 7,5 millj. 4400. 2ja herb. i'búðir BERGÞÓRUGATA. 2ja herb. íb. í kj. í tvíbhúsi. (b. er mikið endurn. Verð 4,6 millj. 4707. NÆFURÁS. Ib. á 1. hæð með miklu aukarými. Stærð alls 108 fm. Tengt f. þvottav. á baði. Verönd. Laus strax. Verð 6,2 millj. 4729. SEILUGRANDI. Góð 2ja herb. íb. á jarðh. ásamt bílgeymslu. Stærð 56 fm. Búr innaf eldh. Parket. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 6,2 millj. 5134. URÐARSTÍGUR Nýl stands. falleg risíb. í þríbýli. Laus strax. Stærð ca 50 fm. Verð 5 millj. 6006. ÁLFTAHÓLAR. Rúmg. íb. á 2. hæð í lyftuh. Suðursv. Gervihnattadisk- ur. Örstutt í flesta þjón. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Laus strax. Verð 5,1 millj. 4545. KAPLASKJÓLSVEGUR. Rúmg. íb. á 1. hæð. Teppi á stofu. Innb. vestur- svalir. Laus strax. Verð 6,2 millj. 4788. 3ja herb. íbúðir KJARRHÓLMI - KÓP. Góð íb. á 3. hæð. Sérþvottah. í ib. Fallegt út- sýni. Hús allt viðg. að utan. Áhv. 1,2 millj. 4334. KÓNGSBAKKI. Vel skipul. endaíb. á 3. hæð (efstu). Þvottah. innaf eldh. Suðursv. Falleg sameiginl. lóð. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,9 millj. 4336. HAFNARFJÖRÐUR - NÝTT. Fullb. og góð 108 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. við Bæjarholt. Þvottah. í íb. Suð- ursv. Verð 7,6 millj. 4698. FURUGRUND. 3ja herb. ib. á 1. hæð 85 fm. (bherb. í kj. ásamt sér geymslu. Áhv. veðd. 1,6 millj. Verð 6,9 millj. Laus strax. 2541. KAPLASKJÓLSVEGUR. Míkið endur. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Flísar á gólfum. Hús í góðu ástandi að utan. Áhv. húsbr. 3,7 mlllj. Verð 6,6 millj. 5040. RAUÐÁS — LAUS. Mjög góð 80 fm íb. á 3. hæð. Rúmg. svefnherb. Vand- aðar innr. Parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Laus strax. Áhv. 1,7 millj. Verð 7,7 millj. 4129. HÁALEITISBR. - M/BÍL- SKÚR. Rúmg. endaíb. á 1. hæð (jarðh.) um 81 fm. Sérþvottah. Góð staðsetn. Bilsk. Laus strax. Verð 7,3 millj. 4961. 4ra herb. íbúðir FÍFUSEL - M/BÍLSKÝLI. Góð 104 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Stæði í bílgeymslu. Lítil útb. Áhv. hagst. lán 4,9 millj. Verð 7,7 millj. 4724. VESTURGATA - M/BÍLSKÝLI. Ný íb. á 2. hæð í fjórb. Stærð 102 fm. Ib. er tilb. til innr. Hús og sameign fullb. Áhv. húsbr. 3 millj. Verð 8,2 millj. 3837. SJÁVARGRUND - GBÆ. Ný 4ra herb. fullb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í sameiginl. bílskýli. Sérinng. Afh. strax. Verð 11,0 millj. 4244. ÍRABAKKI - LAUS STRAX. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Stærð 83 fm. Tvennar svalir. Þvottah. í (b. Áhv. hagst. lán ca 4,0 millj. Verð 7,4 millj. 4740. SUÐURVANGUR - HF. Rúmg. endaíb. á 3. hæð (efstu), stærð 103 fm. Þvottah. innaf eldh. Gott útsýni. Laus strax. Áhv., 2,0 millj. Verð 7,8 millj. 4607. KLEPPSVEGUR. Rúmg. 3ja-4ra herb. endaíb. á efstu hæð. Nýl. parket. Gott útsýni. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 6,6 millj. 3704. KAMBASEL. 105 fm 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð (efstu) í 6 íb. húsi. Borðst., stofa og 3 svefnherb. Parket. Nýir skápar og sólbekkir. Húsið er gott aö utan. Verð 8,3 mlllj. 4834. BOÐAGRANDI - M/BÍLG. Glæsileg 95 fm endaíb. á 3. hæð í litlu fjölb. Suðursvalir. Fallegt úts. Bdskýli. Áhv. 3,7 millj. Verð 8,7 millj. 4917. AUSTURBERG M/BÍLSK. Rúmg. 4ra herb. (b. á 4. hæð Suðursval- ir. Parket. Bílskúr. Laus strax. Verð 7,5 millj. 7011. ESPIGERÐI. fb. á 2. hæð í litlu fjölb. Sérþvhús í íb. Suöursv. Fallegt útsýni. Hús nýí. viðgert að utan. Lftlð áhv. Laus strax. Verð 8,3 milij. 4508. SAFAMÝRI - M/BÍLSK. Góð endaíb. á 2. hæð. Gott úts. Nýl. innr. I eldhúsi. Suövestursvalir. Húsið nýl. viðg. og málaö að utan. Lítið áhv. Laus fljótl. Verö 8,5 millj. 5078. HÁALEITISBRAUT. 92 fm íb. á 3. hæð stutt frá Ármúlaskóla. Mikið út- sýni. Suðursv. 2 geymslur ( kj. Laus strax. Verð 7,9 mlllj. 4873. _ 5-6 herb. BREIÐVANGUR - HF. Rúmg 4ra-5 herb. íb. ásamt bílsk. Stærð 121 fm. Bílsk. 24,4 fm. Þvottah. og búr innaf eldh. Suðursv. Lftið áhv. Laus fljótl. Verð 8,9 millj. 5126. Ath. skipti mögul. á minni eign. DÚFNAHÓLAR - M/BÍL- SKÚR. 4ra-5 herb. íb. ásamt bílsk. Stærð 123 fm. Glæsil. útsýni. Parket. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 9,5 millj. 5128. HAFNARFJÖRÐUR við Suður- hvamm. 5 herb. 104 fm á 2. hæð auk 40 fm innb. bílsk. Tvennar svalir. Falleg- ar innr. Þvhús í (b. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 9,9 millj. 4166. Sérhæðir MELABRAUT - SELTJN. Góð aðalhæð í þríbh. ásamt rúmg. bílsk. Stærð 100 fm. Bílsk. 38 fm. Sérinng. Parket. Áhv. húsbr. ca 5,0 millj. 4712. HÁTEIGSVEGUR - RVÍK. Rúmg. 5 herb. þakíb. mikið endurn. m.a. parket, nýl. eldhinnr., ofnakerfi og lagn- ir. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,4 mlllj. Laus fljótl. Verð 9,0 milij. 4918. SILFURTEIGUR. Efri sérhæð ásamt risi. Sérinng. Bílskúr. ( risi eru tvö ágæt herb. og geymsla. Þak og renn- ur nýl. viðgert. Ekkert áhv. Verð 8,9 millj. 4887. Raðhús - parhús HJALLALAND. Nýkomið í sölu rúmg. endaraðhús ásamt bílsk. 6 svefn- herb. Fallegt útsýni. Suðursv. Verð 13,8 millj. 5137. BREKKUTÚN - KÓP. Vandað parhús á þremur hæðum 270 fm. Hægt að hafa séríb. í kj. Parket. Gott útsýni. Bílsk. Verð 15,8 millj. Ath. mögul. skipti á minni eign. 6016. HRAUNFLÖT - ÁLFTANESI. Nýtt einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Góðar innr. Marmari á gólfum. Laust strax. Áhv. byggsj. 3,5 millj. 6025. DALATANGI - MOS. Gott 2ja herb. endaraðh. á einni hæð. Gott fyrir- komulag. Glæsil. stór suðurgarður. Gróðurskáli. Laust fljótl. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 7,3 millj. 6010. KAMBASEL. 186 fm raðh. m. innb. bílsk. Húsið er tvær hæðir, 5 svefnherb. og 2 stofur. Áhv. byggsj./húsbr. 5 millj. Verð 12,5 millj. 4941. BRAUTARÁS. Fallegt pallaraðh. ca. 190 fm. Góðar innr. Arinn. Góð stað- setn. Rúmg. Tvöf. bílskúr. Verð 13,9 millj. 5114. ENGJASEL. Raðhús á tveimur hæð- um ásamt kj. með sérinng. Bílskýli. Gott fyrirkomulag. 4 svefnherb. Gott útsýni. Ahv. hagst. lán 2,8 millj. Verð 10,9 millj. Ath. skipti á hæð í Vesturbæ. 5105. Einbýlishús ARNARHRAUN - HF. Virðul. eldra einbhús ca 200 fm m. innb. bflsk. Talsv. endurn. Laust strax. Verð 13,2 millj. 5117. SMÁRAFLÖT. Einb. á einni hæð ca 180 fm auk þess innb. bílskúr. Húsið er fráb. vel staðs. við lækinn. Arinn. Gott fyrirkomul. Húsið er í góðu ástandi. Verð 15,2 millj. 5122. STUÐLASEL. Gotthúsá einni hæð m. ínnb. bílsk. Stærð ca 250 fm m. millilofti. Arinn. Park- et. Hús I góðu ástandi. Verð 15,9 millj. 5104. í smíðum HRÍSRIMI - PARHÚS. Nýtt parhús um 170 fm á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Afh. fullb. að utan en fokh. innan. Teikn. á skrifst. Verð 8,7 milij. 5088. MORGUNBLAÐIÐ VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS NÝTT Á SKRÁ KVISTABERG - EINB. Vorum að fá í einkasölu vel hannað einb. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. 4 mjög góð svefnherb., góðar stofur. ÁLFTANES - EINBÝLI. Vorum að fá í einkasölu hús á tveimur hæðum 209 fm ásamt 35 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft. Áhv. góð langtlán. HEIÐVA NGUR — EINB. Vorurn að f elnni hæð á á mjög gott eínb. á samt bílsk. 4 svefn- herb., ur st byggða sól3 ofu ér gengið I ný- tofu á suðurlóð. Vet er að skoða nénar. BRATTAKINN - 2 ÍB. Vorum að í einkasölu hús sem skiptist í 4ra-5 herb. íb. á efri hæð ásamt bflsk. og 2ja herb. íb. á neðri hæð. Allt sér. MIÐVANGUR - EINB. Vorum að fá mjög skemmtil. 6 herb. einb. á einni hæð ásamt bílsk. Suður- lóð, suðurverönd. EINIBERG - EINB. Mjög gott 143 fm einb. á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. 4 góð svefnherb. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Bein sala eða skipti á ódýrari. 688. SUÐURHOLT - HF. Vorum að fá í sölu 136 fm einb. ásamt 26 fm bílsk. Húsið er timburh. mjög vel staðsett, ekki fullfrág. en vel íbhæft. Áhv. góð lán. Verð 11,0 millj. 689. HRfSMÓAR - GBÆ Glæsil. 5 herb. íb. á 3. hæð auk arin- stofu og herb. í risi. Bílskúr. Meiriháttar eign á góðum stað. BREIÐVANGUR - 4RA-5 Vorum að fá 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölb. ásamt bflsk. Verð 9,0 millj. HRINGBRAUT - HF. Vorum að fá 6 herb. hæð og ris á einum besta stað m. útsýni yfir bæinn. Bein sala eða skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. KALDAKINN - SÉRINNG. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á efstu hæð. Áhv. góð lán. Verð 5,9 millj. BREIÐV. - SÉRINNG. Vorum að fé 2ja-3ja herb. 87 fm fallega íb. m. sérinng. Þvhus í (b. Góðar innr. Parket. FURt SÉRI IHLÍÐ - MNG. 3ja her 0 lit riyja vy iuiiu. iciiit;ya 2. fb. á jarðhæð. ib. m. serinng , bílskúr og auka bíla- stæði. lóður etaður. LAUFVANGUR - LAUS Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 1. hæö. Verð 4,9 millj. FURUGRUND - KÓP. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Verð 5,7 millj. I smíðum I' SMÍÐUM Vorum að fá 3ja og 4ra herb. íb. fullfrág. án gólfefna. Til afh. fljótl. V. frá 7,5 m. SKÓGARHLÍÐ - EINB. Til afh. nú þegar EINIHLÍÐ - EINB. Smekkl. einb. teiknað af Vífli Magnús- syni. Teikn. á skrifst. FURUHLÍÐ - RAÐH. Mjög smekklegt raðh. á tveimur hæð- um. Teikning: Vífill Magnússon. Til afh. nú þegar. Gjörið svo vel að líta inn! _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. VESTURBÆR Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð við Ránargötu. íbúðin er öll endur-nýjuð þ.m.t. gler. Stutt (alla þjónustu.Laus strax. Lyklar á skrifstofu. WMiIIOLT (MMKJOÍi SUÐURLANDSBRAUT 4A FRÉTTIR Hægt að fá Visa- kreditkort með mynd VISA korthafar hafa um nokkurt skeið getað fengið kreditkort sin með mynd, að sögn Andra Hrólfs- sonar markaðsstjóra fyrirtækisins. Þessi þjónusta hefur ekki verið kynnt almenningi, en verður gert með dreifibréfi um næstu mánaða- mót. Hjá Eurocard fengust þær upplýsingar að ekki verði boðið upp á þessa þjónustu á næstunni. Að sögn Andra Hrólfssonar opn- aðist sá möguleiki að hafa mynd í kreditkorti þegar debetkortin komu til sögunnar fyrir um ári. „Vegna feiknalega anna í debetkortaútgáfu buðum við þessa þjónustu ekki al- veg strax. Bankamir eiga hins veg- ar að bjóða upp á þennan mögu- leika núna,“ sagði hann. Gildistími kortanna hefur verið lengdur í tvö ár og taldi Andri að þeir sem slík kort hafa fengið og vilja skipta yfír í kort með mynd ættu ekki að þurfa að greiða nýtt kortagjald. Enginn reitur hjá Eurocard Gunnar Bæringsson fram- kvæmdastjóri Eurocard sagði að enginn reitur væri á kreditkortum fyrirtækisins, sem ætlaður væri fyrir myndir. Auk þess hefði fyrir- tækið ekki yfir þeirri tækni að ráða að láta prenta mynd á kortin. Hún væri að vísu til staðar hjá Reikni- stofu bankanna. „Fyrir nokkrum árum var einnig gerð tilraun erlendis á kortum með mynd, en það virtist ekki skipta máli, því afgreiðslufólk ieit ekki á myndirnar. Ég geri því ekki ráð fyrir að slík kort verði boðin fyrr en í fyrsta lagið árið 1996,“ sagði hann. ------» ♦ ♦----- Stúdentar langþreyttir á peningasvelti VEGNA umræðu flölmiðla um til- lögu Félags stjórnmálafræðinema um úrsögn stúdenta úr þjóðkirkju íslands hefur stjórnin séð ástæðu til að senda frá sér svohljóðandi tilkynningu: „Félag stjórnmálafræðinema er ekki að hvetja stúdenta og aðra til að segja sig úr þjóðkirkjunni nú þegar. Aðeins er stjórnin að vekja athygli á því hvað nemendur Há- skóla íslands eru orðnir langþreytt- ir á því peningasvelti sem Háskólinn hefur mátt þola og á hvaða stig umræðan er komin innan stofnun- arinnar. Það hlýtur að vera stjórn- völdum áhyggjuefni ef umræða af þessu tagi fær hljómgrunn hjá nem- endum og að þeir eru tilbúnir að taka jafn afdrifaríka ákvörðun til þess að bæta ástandið. Nemendur sjá þama áhrífaríka leið til að hafa áhrif á fjárstreymi til Háskólans þar sem tryggt er, samkvæmt 64. gr. íslensku stjórnarskrárinnar, að framlag þ'eirra komist til skila.“ Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins! SÍÐUMÚLI ATVINNUHÚSNÆÐI Bjart og gott 198 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með tvennum háum innkeyrsludyrum og 5 metra lofthæð. Laust strax. Stakfell, Suðurlandsbraut 6, sími 687633.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.