Morgunblaðið - 26.11.1994, Síða 55

Morgunblaðið - 26.11.1994, Síða 55
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994 5& d I í i í i i í i í i i í i i i < < < < < < < < < < < < < < < MORGUNBLAÐIÐ__________________ ___________________ DAGBÓK VEÐUR Spá kl * * é * Rigning * * * * s3 Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað # * Slydda ^ Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdðrinsýnirvind- ___ stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil flðður 4 6 er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 900 km suður af Hvarfi er ört vax- andi 970 mb. lægð sem hreyfist norðnorðaust- ur og verður við vesturströnd íslands annað kvöld. 1.038 mb. hæð er yfir Ermarsundi. Stormviðvörun: Búist er við stormi á ölium miðum og öllum djúpum nema Austur- og Færeyjadjúpi. Spá: Suðaustanstormur og rigning um allt land fram eftir degi, en snýst síðdegis í suðvestan- storm með skúrum sunnanlands. Hiti verður á bilinu 3-8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudagur og mánudagur: Suðvestan- og vestanátt, víða nokkuð hvöss framan af, en lægir síðan. Éljagangur sunnanlands og vest- an, en úrkomulaust að mestu norðaustan- og austanlands. Vægt frost víðast hvar. Þriðjudagur: Sunnan- og suðaustanátt og heldur hlýnandi veður. Rigning eða slydda um landið sunnanvert, en þurrt norðantil. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.4S, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er ófært um Hrafnseyrarheiði og þungfært um Dynjandisheiði. Annars eru flestir vegir á landinu færir. Víða er þó veruleg hálka, þar á meðal á Hellisheiði og í Þrengslum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður af Hvarfi er um 970 mb, en vex ört og hreyfist til norðnorðausturs VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 skýjaö Glasgow 11 súld Reykjavik 5 rigning og súld Hamborg 8 rígning Bergen 5 alskýjað London 12 mistur Helsinki -1 léttskýjað Los Angeles 11 skýjað Kaupmannahöfn 7 léttskýjað Lúxemborg 7 skýjað Narssarssuaq 3 snjókoma Madríd 13 heiðskírt Nuuk -3 snjókoma Malaga 19 skýjað Ósló vantar Maliorca 19 heiðskírt Stokkhólmur 4 léttskýjað Montreal 3 skýjað Þórshöfn 10 súld NewYork 5 alskýjað Algarve 21 heiðskírt Oriando 13 skýjað Amsterdam 11 skýjað París 13 skýjað Barcelona 15 mistur Madeira 21 skýjað Berlín 7 léttskýjað Róm 16 þokumóða Chicago vantar Vín 11 skýjað Feneyjar 11 þokumóða Washington vantar Frankfurt 10 skýjað Winnipeg -14 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 11.49 10.28, sólarlag kl. 15.59. Sól er í hádegisstað kl. 13.14 og tungl í suðri kl. 7.22. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 1.26, og síðdegisflóð kl. 13.42, fjara kl. 7.32 og kl. 20.19. Sólarupprás er kl. 10.01, sólarlag kl. 14.28. Sól er í hádegisstað kl. 12.20 og tungl í suðri kl. 7.29. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 4.16 og síðdegisflóð kl. 16.10, fjara kl. 9.51 og 22.36. Sólarupprás er kl. 10.43, sólarlag kl. 15.19. Sól er í hádegisstað kl. 13.02 og tungl í suðri kl. 7.10. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 8.41 og síðdegisflóð kl. 21.19, fjara kl. 2.23 og kl. 15.06. Sólarupprás er kl. 10.02 og sólarlag kl. 15.25. Sól er í hádegisstað kl. 12.44 og tungl í suðri kl. 6.52. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 eymd, 8 gegnsætt, 9 fugl, 10 álít, 11 þolna, 13 bylur, 15 rusl, 18 sjór, 21 bókstafur, 22 matreiðslumanns, 23 krossblómategund, 24 griðastað. LÓÐRÉTT: 2 drykkjuskapur, 3 sadda, 4 tölustafs, 5 korns, 6 óttá, 7 ylur, 12 mánuður, 13 títt, 15 poka, 16 ósar, 17 tang- inn, 18 uxana, 19 kona, 20 ílát. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 leiti, 4 fúlan, 7 sellu, 8 múgur, 9 rúm 11 arna, 13 orka, 14 grind, 15 senn, 17 dæll, 20 ann 22 ríkur, 23 eitúr, 24 finna, 25 tæran. Lóðrétt: - 1 iosta, 2 iglan, 3 iður, 4 fimm, 5 lágur, 6 norpa, 10 úfinn, 12 agn, 13 odd, 15 skref, 16 nak- in, 18 æstir, 19 líran, 20 arða, 21 nett. í dag er laugardagur 26. nóvem- ber, 330. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Ef frumgróðinn er heilagur, þá er einnig deigið það. Og ef rótin er heilög, þá eru einn- ig greinarnar það. (Rómv. 11,16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Úranus fór í gærmorg- un og í gærkvöld fór Goðafoss til útlanda með viðkomu í Eyjum. og Engey kom. Þýska eftirlitsskipið Frithjof kom með slasaðan mann og fór aftur. Olíuskipið Romo Mærsk var vænt- anlegt og loðnuskipið Svanur. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Dalarafn á veiðar og Ránin fer á veiðar í kvöld. Mannamót Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er til viðtals og með fataúthlutun alla þriðjudaga til jóla kl. 17-19 í félagsheimilinu (suðurdyr). KFUK verður með sinn árlega basar í dag kl. 14 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Kaffisala verður á sama tíma. Gjábakki. Laufabrauðið verður í dag kl. 13. Ný þriggja vikna námskeið hefjast í næstu viku. Uppl. í s. 43400. Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist á morgun, sunnudag, kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Verðlaun og veitingar. Vitatorg. Aðventu- og jólafagnaður á Vitatorgi verður 2. desember nk. sem hefst kl. 18.30. Jólahugvekja, jólakvöld- verður og stiginn dans. Uppl. í s. 610300. Bahá’íar eru með opið hús í kvöld kl. 20.30 í Álfabakka 12, sem er öllum opið. Barðstrendingafélagið og Djúpmannafélagið verða með félagsvist í dag kl. 14 á Hallveigar- stöðum sem er öllum opin. Kaffiveitingar. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Hafnarfirði heldur jólafund sinn á morgun, sunnudag, kl. 20.30 í Skútunni og er hann öllum opinn. Kirkjustarf Dómkirkjan. Kl. 17.30 að helgarmálum, kyrrðarstund. Börn flytja tónlist á undan. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbarna kl. 11. Fræðslumorgunn kl. 10 í fyrramálið. Hörður Áskelsson, organisti, mun kynna og kenna aðventusálma með að- stoð félaga í Mótettu- kómum og þar með lýk- ur fræðslumorgnum fyr- ir áramót, en hefjast aftur í janúar. Öllum opið. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Kefas, kristið samfélag, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Helgi Viðar Hilm- arsson sér um prédikun. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á Iaug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Sigríður Krist- jánsdóttir. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta-'. kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjónusta kl. 10. Hvfldardagsskóli að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Kristinn Ólafsson. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Einar Steinþór Þórðarson. Samfélag aðventista, Sunnuhlið 12, Akur- eyri: Samkoma kl. 10. Ræðumaður: David West. Aðventan Á MORGUN, sunnudag,' hefst aðvent- an, öðru nafni jólafasta. „Nafnið er dregið af lat- neska orðinu adventus, þ.e. koma Krists, og skírskotar til jólanna sem framundan eru. Desemb- erfastan er i kristnum sið hugsuð sem undirbúningstími fyrir fæðingarhútíð Frelsarans. Aðventukr- ansar þeir sem margir útbúa til heimilis- skrauts á jólaföstu eru tiltölulega ungt fyrir- bæri og fóru þeir að sjást fyrst á íslandi um 1940 en urðu þó ekki umtalsverð söluvara fyrr en milli 1960-70,“ segir Arni Björnsson m.a. í Sögu daganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, iþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. cintakið. HUSGAGNA1 SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 3 60 11

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.