Morgunblaðið - 09.12.1994, Síða 3

Morgunblaðið - 09.12.1994, Síða 3
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 3 ■ usKarssaga___ Halldórssonar eftir Ásgeir Jakobsson Óskar Halldórsson var lands- frægur athafnamaður. Hann var spekúlant spekúlantanna, - varð fjórum sinnum gjaldþrota og borgaði allar sínar skuldir. Af Óskari lifa enn miklar sögur og hann varð fyrirmynd Laxness að sögunni um íslandsbersa. ÉtíjjJijfi Þetta er mikil r<*7ll bók, 380 bls. með 100 myndum á hagstæðu verði. I ' Rúmið hans Árna eftir Bubba Morthens Hjh. og myndskreytt af Tolla jvT|W Bubba Morthens er margt til l'sta la9l' söngvari, hljóðfæra- leikari, laga- og textasmiður. Og nú þreytir hann frumraun sína sem rit- höfundur í þessari skemmtilegu barnabók sem Tolli bróðir hans myndskreytir. Hugljúf og ævintýrarík barnabók með glæsilegum litmyndum. Bubbi kemur enn á óvart. Mannslíkaminn í máli og myndum Þýðandi: Jón O. Edwald I þessari fallegu og greinargóðu bók er líkama okkar lýst í máli og myndum og hér er greinar- gott yfirlit um gerð og störf mannslíkamans. Þó að bókin höfði einkum til barna og unglinga, mun hún verða lesendum á öllum aldri til óblandinnar ánægju. Bók í stóru broti með NPPÍA 500 litmyndum og teikningum. Glæsileg bók á góðu verði. Allt um ljósmyndun Þýðandi: Örnólfur Thorlacius Viltu taka betri myndir? Hér er ný handbók fyrir byrjendur og reynda Ijósmyndara eftir hinn heimsfræga Ijósmyndara John Hedgecoe. Uppistaðan í bókinni er sjötíu og eitt verkefni, sem leiðir lesand- ann inn í heim Ijósmyndanna. Efninu til skýringar eru M 500 Ijósmyndir M j) gt og teikningar. M iÆA Bókin er 224 bls. M f í stóru broti á jM I góðu verði. M mfcffirjMjí "Ktifln Gullin ást eftir Danielle Steel Þrenn hjón gifta sig á K sama degi. Óll verða þau að berjast við sama vandamál - en framvinda mála hjá þessum hjónum fer hver á sinn veg Texti og myndir: Hörður Haraldsson Urval leikja sem koma öllum í gott skap: Spurningaleikir - Blindingsleikir - Útileikir - Orðaleikir - Innileikir - Athyglisleikir - og alls konar samkvæmisleikir. 100 skýringamyndir. Vel mælt Sigurbjörn Einarsson tók saman Nærri 2000 innlend og erlend spakmæli og tilvitnanir - orð til íhugunar og dægradvalar. Bók sem þú nýtur á kyrrlátum stundum - og er jafnframt verðmæt og vegleg vinagjöf. Bókin er 250 bls. CvTtll 550 laga söngbókin Ný vasasöngbók með 180 erlendum og 370 Æt íslenskum söngtextum C - allt frá þjóðlögum til þungarokks. Hér er að finna vinsælustu erlendu og íslensku sönglögin, lögin sem sungin eru við öll tækifæri. Bókin er 430 blaðsíður. Áð vera íslendingur - vegsemd þessog vandi eftir Gylfa Þ. Gíslason Á fimmtíu ára afmæli lýðveldis búa íslendingar í allt annars konar veröld en þegar lýðveldið var stofnað 1944. Og nú stöndum við frammi fyrir nýjum vandamálum. Þessi bók er ætluð ungum Islendingum á hálfrar aldar ttjgikk afmæli íslensks lýðveldis. S Freyjugötu 14, símar 17667 og 29150 L

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.