Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 15 ■ Ný skáldsaga eftir einn vinsælasta sagna- mann okkar: Það eru góðkunningjar úr Heimskra manna ráðum sem hér berjast við að lifa lífinu, en afdrif feðga eru í forgrunni, sonurinn með skáldagrillur og spurningar, faðirinn sem aldrei leggur árar í bát. A k k Kolbrún Bergþórsdóttir, Morgunpóstinum. „Frásögnin er hröð og skammt á milli stórviðburða í lífi hinnar skrautlegu Killian fjölskyldu ... Best er að játa strax að hér talar maður sem nýtur svona sagna út í ystu æsar. “ Arnar Guðmundsson, RÚV. „Með þessu móti tekst Einari Kárasyni að skapa kostulega frásögn affólki sem í barnalegri bjartsýnis- trú sinni virðist ekki hafa þroska til aðfóta sig í nútíma samfélagi“ EinarE. Laxness, Morgunblaðinu. „Einar Kárason erfrábær sögumaður einsog fyrir löngu hefur komið í ljós og er enn staðfest með eftirminnilegum hætti í Kvikasilfri. “ Sæmundur Guðvinsson, Alþýðublaðinu. Úr erlendum umsögnum um verk Einars Kárasonar: „Það sem hann skrifar er oft svo yfirgengilega fyndið að maður þarfmörg bókarmerki ætli maður j að merkja við staði sem er freistandi aðfletta upp aftur.“ Wiener Zeitung, Austurríki „Ekki missa af Einari Kárasyni“ Dagens Nyheter, Svíþjóð „Einar Kárason er snilldarsögumaður“ Tímaritið Boken, Svíþjóð „ástarjátning til tima sem ná er liðinn. Bækurnar fjalla ekki um síðustu móhíkanana, heldur síðasta norræna almúgann, sem smáborgaralegt launþegasamfélag hefur nú slukrað í sig.“ Politiken, Danmörk „lifandi, ómórölsk og djöfullega mannleg" Frankfurter Allgemeine Zeitung, Þvskalandi „Einar Kárason bregður upp veröld sem stenst fyllilega samjiifnuð við hinar miklu fjölskyldusögur aldarinnar." Westdeutsche Zeitung, Þýskalandi 09 meranng Laugavegi 18, sími 91-2 42 40 og Síðumúla 7-9, sími 91-68 85 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.