Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ austu Jolasupa dagsins Dreka kjúklingur m/ smokkfisk júpsteikt og marinerað svínakjc Ronoja krabbakjöt Madam Lee kjúklingur Kínverskt hangikjöt "Thai" karrý nautakjöt » Fiskur á Kanton vísu Kui-tap svínakjöt Fimm krydda smokkfiskur Yú-siang fiskíbollur " Pancit" won-ton Lumpia Malasía (vorrúllur) Kirsuberja desert Kayang kex kökur Tailenskur desert Svartur hrísgrjónabúðingur Kína Kaisa salat Malasía Rojak Fan-ci salad Avextir 25. NOVEMBER TÍL 23. ÐESEMBER -KINmifKH veitingahúsið á Islandi Laugavegi 28b Sími 16513 - 23535 - Fax 624762 u * retta eirni leg r lensl kt i 61 la. hi aðl ÚRVERINU Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Skrifað undir samning Vestmannaeyjum - Vestmanna- eyjabær sem neytti forkaupsrétt- ar á Ágústu Haraldsdóttur VE seldi bátinn strax til Narfa hf. sem er í eign Viðars Elíassonar, fram- Ieiðslustjóra í Vinnslustöðinni, og fjölskyldu. Myndin er tekin þegar samningur bæjarins og Narfa var undirritaður. Frá vinstri, Úlfar Steindórsson, forseti bæjarsljórn- ar, Guðjón Hjörleifsson, bæjar- stjóri, Viðar Elíasson, útgerðar- maður, og eiginkona hans Guð- munda Bjarnadóttir. € I C C I I ( I Færeyjar-Noregur Smugan hindrar fiskveiðisamning Þórshöfn. Morgunblaðið. VIÐRÆÐUR færeyskra og norskra embættismanna um nýjan fiskveiða- samning, sem hófust í Þórshöfn á þriðjudag, fóru út um þúfur strax daginn eftir. Ástæðan var aðeins ein, Smuguveiðarnar. Tuttugu manns voru í norsku samninganefndinni og hún hafði með sér fyrirmæli frá norska sjáv- arútvegsráðuneytinu þess efnis, að ekki yrði um neinn samning að ræða nema færeyska landsstjórnin bann- aði hentifánaskipum, sem veiddu í Smugunni, að landa í Færeyjum. Á þetta vildi færeyska nefndin ekki fallast og þar með lauk viðræð- unum að sinni. Ivan Johannesen sjávarútvegsráðherra ætlar að fara fram á nýjar viðræður við norsku stjórnina. „Viðræðurnar voru milli embætt- ismanna en nú er tími til að ræða málið á pólitískum grundvelli. Það kemur ekki til mála, að förum að banna erlendum skipum að landa afla sínum í Færeyjum,“ sagði Jo- hannesen. Míkíð fryst af síldinni FRYSTING síldar hefur gengið nokkuð vel að undanförnu, en slæm veður hafa hamlað veiðum. Alls er búið að frysta um 33.000 tonn, en þá á eftir að frysta rúm 14.000 tonn upp í gerða samninga. Alls hafa rúm 20.300 tonn af síld upp úr sjó verið söltuð og þarf aðeins tæp 3.200 til að salta upp í samninga. Nú á eftir að veiða rúmlega 27.000 tonn og af því mega ekki nema 9.900 tonn fara í bræðslu, eigi að fást nóg til vinnslu. V', N . " SR Na 4 ‘lAÍÁ'K, ÁVNS VGARY'líKí'l MUNURINN LIGGURI LOFTINU! Nilfisk hefur hreinna útblástursloft en nokkur önnur heimilisryksuga. Nýr síunarbúnaður, svonefnd HEPA sía, er svo fullkomin, að 99,95% rykagna, jafnvel þótt þær séu smærri en 1/10.000 úr millimetra, verða eftir í ryksugunni. 3ja ára ábyrgfi NILFISK GM210 NILFISK GM200 NILFISK GM200E 25.640,- stgr. 21.400,- stgr. 17.990,- stgr. I ( k I (■ i l l í I I I ( ( Eitt blab fyrir alia! JifirgtimirlWiib - kjarni málsins! 3 litir og 3 útfærslur: Sameiginlegt er 1200W mótor, inndregin snúra, innbyggð sogstykkjageymsla og aflaukandi kónísk slanga. GM200 og GM210 hafa rykmæli og stillanlega rörlengd. GM210 að auki 2ja hraða mótor, HEPA-síu og TURBO-teppasogstykki með snúningsbursta. HEPA-sía og TURBO-sogstykki fást aukalega með GM200 og GM200E. NILFISK OMENGUÐ GÆÐI /rQnix HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.