Morgunblaðið - 09.12.1994, Side 18
18 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
austu
Jolasupa dagsins
Dreka kjúklingur m/ smokkfisk
júpsteikt og marinerað svínakjc
Ronoja krabbakjöt
Madam Lee kjúklingur
Kínverskt hangikjöt
"Thai" karrý nautakjöt
» Fiskur á Kanton vísu
Kui-tap svínakjöt
Fimm krydda smokkfiskur
Yú-siang fiskíbollur
" Pancit" won-ton
Lumpia Malasía (vorrúllur)
Kirsuberja desert
Kayang kex kökur
Tailenskur desert
Svartur hrísgrjónabúðingur
Kína Kaisa salat
Malasía Rojak
Fan-ci salad
Avextir
25. NOVEMBER TÍL 23. ÐESEMBER
-KINmifKH veitingahúsið á Islandi
Laugavegi 28b Sími 16513 - 23535 - Fax 624762
u * retta eirni leg
r lensl kt i 61 la. hi aðl
ÚRVERINU
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
Skrifað undir samning
Vestmannaeyjum - Vestmanna-
eyjabær sem neytti forkaupsrétt-
ar á Ágústu Haraldsdóttur VE
seldi bátinn strax til Narfa hf. sem
er í eign Viðars Elíassonar, fram-
Ieiðslustjóra í Vinnslustöðinni, og
fjölskyldu. Myndin er tekin þegar
samningur bæjarins og Narfa var
undirritaður. Frá vinstri, Úlfar
Steindórsson, forseti bæjarsljórn-
ar, Guðjón Hjörleifsson, bæjar-
stjóri, Viðar Elíasson, útgerðar-
maður, og eiginkona hans Guð-
munda Bjarnadóttir.
€
I
C
C
I
I
(
I
Færeyjar-Noregur
Smugan hindrar
fiskveiðisamning
Þórshöfn. Morgunblaðið.
VIÐRÆÐUR færeyskra og norskra
embættismanna um nýjan fiskveiða-
samning, sem hófust í Þórshöfn á
þriðjudag, fóru út um þúfur strax
daginn eftir. Ástæðan var aðeins
ein, Smuguveiðarnar.
Tuttugu manns voru í norsku
samninganefndinni og hún hafði
með sér fyrirmæli frá norska sjáv-
arútvegsráðuneytinu þess efnis, að
ekki yrði um neinn samning að ræða
nema færeyska landsstjórnin bann-
aði hentifánaskipum, sem veiddu í
Smugunni, að landa í Færeyjum.
Á þetta vildi færeyska nefndin
ekki fallast og þar með lauk viðræð-
unum að sinni. Ivan Johannesen
sjávarútvegsráðherra ætlar að fara
fram á nýjar viðræður við norsku
stjórnina.
„Viðræðurnar voru milli embætt-
ismanna en nú er tími til að ræða
málið á pólitískum grundvelli. Það
kemur ekki til mála, að förum að
banna erlendum skipum að landa
afla sínum í Færeyjum,“ sagði Jo-
hannesen.
Míkíð fryst af síldinni
FRYSTING síldar hefur gengið
nokkuð vel að undanförnu, en slæm
veður hafa hamlað veiðum. Alls er
búið að frysta um 33.000 tonn, en
þá á eftir að frysta rúm 14.000 tonn
upp í gerða samninga. Alls hafa rúm
20.300 tonn af síld upp úr sjó verið
söltuð og þarf aðeins tæp 3.200 til
að salta upp í samninga. Nú á eftir
að veiða rúmlega 27.000 tonn og af
því mega ekki nema 9.900 tonn fara
í bræðslu, eigi að fást nóg til vinnslu.
V', N . " SR Na 4 ‘lAÍÁ'K, ÁVNS VGARY'líKí'l
MUNURINN LIGGURI LOFTINU!
Nilfisk hefur hreinna útblástursloft en nokkur önnur
heimilisryksuga. Nýr síunarbúnaður, svonefnd HEPA sía, er
svo fullkomin, að 99,95% rykagna, jafnvel þótt þær séu
smærri en 1/10.000 úr millimetra, verða eftir í ryksugunni.
3ja
ára ábyrgfi
NILFISK GM210 NILFISK GM200 NILFISK GM200E
25.640,- stgr. 21.400,- stgr. 17.990,- stgr.
I
(
k
I
(■
i
l
l
í
I
I
I
(
(
Eitt blab
fyrir alia!
JifirgtimirlWiib
- kjarni málsins!
3 litir og 3 útfærslur: Sameiginlegt er 1200W mótor, inndregin snúra,
innbyggð sogstykkjageymsla og aflaukandi kónísk slanga. GM200 og
GM210 hafa rykmæli og stillanlega rörlengd. GM210 að auki 2ja hraða
mótor, HEPA-síu og TURBO-teppasogstykki með snúningsbursta.
HEPA-sía og TURBO-sogstykki fást aukalega með GM200 og GM200E.
NILFISK
OMENGUÐ GÆÐI
/rQnix
HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420