Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 53 FÓLK í FRÉTTUM MALCOLM McDowell í hinni ofbeldiskenndu framtíðarmynd „Clockwork Orange“ sem Stanley Kubrick leikstýrði. McDowell fastur í hlutverki þorpara MALCOLM McDowell hefur fengið mikið Iof fyrir túlkun sína á þorpar- anum Kirk-killer í kvikmyndinni vin- sælu „Star Trek Generations". Það líkist einna helst viðbrögðum við myndum hans frá áttunda áratugn- um „Caligula" og „Clockwork Or- ange“, þar sem hann lék engu síðri þorpara. McDowell vonast til að viðbrögðin við nýju myndinni fleyti honum áfram og hann fái langþráð tæki- færi til að gera mynd eftir sögu um Roy Fontaine sem nefnist „The Monster Butler" eða Hræðilegi bryt- inn. Þar mun McDowell leika enn einn þorparann, Roy Fontaine, fátækan mann sem gerist bryti. Hann er þó ekki svo hugljúfur persónuleiki því hliðarstarf hans er ærið vafasamt og á sínum síðari árum verður hann morðóður bijálæðingur. „Sagan lík- ist ekki Dreggjum dagsins," segir McDowell kíminn. Hann vonast til þess að fá Gary Oldman til að leika á móti sér. Upp- haflega hafði hann sóst eftir sam- starfi við Lindsay Anderson sem leikstýrði McDowell í „If“ og „0 Lucky Man“, en hann lést í sept- ember. „Ég hefði viljað að myndin yrði lokahylling frábærs leikstjóra, en ég verð að gera hana í minningu hans,“ segir McDowell. „Hún verður ljúfsár.“ MALCOLM Mcdowell lék í kvikmyndinni „If“ undir leikstjórn Lindsays Anderson. Nú geturbu yljaö þér vib þennan skemmtilega rafmagns-arinofn, sem er 1150 W og cjefur frá sér notalegan yl, auk hlylegrar birtu. Hann er meb tveimur hitastilling- um, rofa fyrir sjálfvirkan 70° snúning og er alveq hljóölaus. Einnig er öryggisrofi, þannig ab ef ofninn hallar of mikiö eba dettur, slekkur hann sjálfkrafa á sér. Tilval- inn heima eba í sumarbústabnum. EUROCAR□ raðgreiðslur RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA TIL ALLT AO 24 MÁNAÐA TIL ALLT ,_ AÐ 30 munXlán MÁNAÐA jólatilboð aðeins 14.990, ^ SKIPHOLTI 19 SÍMI 91-29800 ***♦»»***»»*»»»♦*»♦♦»****»»*»♦***♦**»***»♦♦»»-■»**»»»♦»»»»*»»*♦»♦*♦♦*»*****♦*»*****♦**♦****»»**»****»*»***»»* HUMPHREY Bogart í hlut- verki Sam Spade í Möltufálk- anum frá árinu 1941. Möltufálkinn á uppboði (►MÖLTUFÁLKINN, leikmunur ér samnefndri mynd með Hump- hrey Bogart, seldist nýlega á upp- boði fyrir rúmar tuttugu og fimm milljónir króna auk sölulauna. »Kannski anyúpum við galdurinn — hvað heillaði Humphrey Bog- art,“ grínaðist kaupandinn Ron Winston og sagðist hafa verið til- húitin að borga 70 milljónir króna fyrir fálkann. Hann keypti einnig rúbínskóna úr „Galdramanninum ftá Oz“ á sínum tíma og setti al- vöru rúbína í þá. Ekki er vitað hvað verður um fálkann, en Wins- ton sagði hann vera bronshúðaðan úr blýi og vega rúm tuttugu kíló. „Hann braut næstum fót Bogarts þegár hann féll á hann.“ - frá ööru fólki og athöfnum þess MANNAKYNNI MANNA KYNNI eftir Vilhjálm Hjálmarsson fyrrverandi ráðherra Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi ráðherra segir hér á sinn glettna og hlýlega hátt frá fjölda fólks sem hann hefur átt samleið með.Við sögu koma 540 karlar og konur - til að mynda bændur og biskupar, húsmæður, stjórnmálamenn, kennarar og sjómenn, framreiðslu- stúlkur og forsætisráðherrar. er skemmtileg og fróðleg bók sem fengur er að. ÆSKAN '+■******************** ***»******■>»»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.