Morgunblaðið - 09.12.1994, Side 53

Morgunblaðið - 09.12.1994, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 53 FÓLK í FRÉTTUM MALCOLM McDowell í hinni ofbeldiskenndu framtíðarmynd „Clockwork Orange“ sem Stanley Kubrick leikstýrði. McDowell fastur í hlutverki þorpara MALCOLM McDowell hefur fengið mikið Iof fyrir túlkun sína á þorpar- anum Kirk-killer í kvikmyndinni vin- sælu „Star Trek Generations". Það líkist einna helst viðbrögðum við myndum hans frá áttunda áratugn- um „Caligula" og „Clockwork Or- ange“, þar sem hann lék engu síðri þorpara. McDowell vonast til að viðbrögðin við nýju myndinni fleyti honum áfram og hann fái langþráð tæki- færi til að gera mynd eftir sögu um Roy Fontaine sem nefnist „The Monster Butler" eða Hræðilegi bryt- inn. Þar mun McDowell leika enn einn þorparann, Roy Fontaine, fátækan mann sem gerist bryti. Hann er þó ekki svo hugljúfur persónuleiki því hliðarstarf hans er ærið vafasamt og á sínum síðari árum verður hann morðóður bijálæðingur. „Sagan lík- ist ekki Dreggjum dagsins," segir McDowell kíminn. Hann vonast til þess að fá Gary Oldman til að leika á móti sér. Upp- haflega hafði hann sóst eftir sam- starfi við Lindsay Anderson sem leikstýrði McDowell í „If“ og „0 Lucky Man“, en hann lést í sept- ember. „Ég hefði viljað að myndin yrði lokahylling frábærs leikstjóra, en ég verð að gera hana í minningu hans,“ segir McDowell. „Hún verður ljúfsár.“ MALCOLM Mcdowell lék í kvikmyndinni „If“ undir leikstjórn Lindsays Anderson. Nú geturbu yljaö þér vib þennan skemmtilega rafmagns-arinofn, sem er 1150 W og cjefur frá sér notalegan yl, auk hlylegrar birtu. Hann er meb tveimur hitastilling- um, rofa fyrir sjálfvirkan 70° snúning og er alveq hljóölaus. Einnig er öryggisrofi, þannig ab ef ofninn hallar of mikiö eba dettur, slekkur hann sjálfkrafa á sér. Tilval- inn heima eba í sumarbústabnum. EUROCAR□ raðgreiðslur RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA TIL ALLT AO 24 MÁNAÐA TIL ALLT ,_ AÐ 30 munXlán MÁNAÐA jólatilboð aðeins 14.990, ^ SKIPHOLTI 19 SÍMI 91-29800 ***♦»»***»»*»»»♦*»♦♦»****»»*»♦***♦**»***»♦♦»»-■»**»»»♦»»»»*»»*♦»♦*♦♦*»*****♦*»*****♦**♦****»»**»****»*»***»»* HUMPHREY Bogart í hlut- verki Sam Spade í Möltufálk- anum frá árinu 1941. Möltufálkinn á uppboði (►MÖLTUFÁLKINN, leikmunur ér samnefndri mynd með Hump- hrey Bogart, seldist nýlega á upp- boði fyrir rúmar tuttugu og fimm milljónir króna auk sölulauna. »Kannski anyúpum við galdurinn — hvað heillaði Humphrey Bog- art,“ grínaðist kaupandinn Ron Winston og sagðist hafa verið til- húitin að borga 70 milljónir króna fyrir fálkann. Hann keypti einnig rúbínskóna úr „Galdramanninum ftá Oz“ á sínum tíma og setti al- vöru rúbína í þá. Ekki er vitað hvað verður um fálkann, en Wins- ton sagði hann vera bronshúðaðan úr blýi og vega rúm tuttugu kíló. „Hann braut næstum fót Bogarts þegár hann féll á hann.“ - frá ööru fólki og athöfnum þess MANNAKYNNI MANNA KYNNI eftir Vilhjálm Hjálmarsson fyrrverandi ráðherra Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi ráðherra segir hér á sinn glettna og hlýlega hátt frá fjölda fólks sem hann hefur átt samleið með.Við sögu koma 540 karlar og konur - til að mynda bændur og biskupar, húsmæður, stjórnmálamenn, kennarar og sjómenn, framreiðslu- stúlkur og forsætisráðherrar. er skemmtileg og fróðleg bók sem fengur er að. ÆSKAN '+■******************** ***»******■>»»

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.