Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 16
16 ' FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Reynsla - þekking - forysta Veljum Drjfu Sigfúsdóttur, forseta bœjarstjórnar Keflavíkur — Njaróvíkur —Hafna, í l.sœti ! prófkjöri Framsóknarjlokksins í Reykjaneskjördæmi 10. desember nk. Metum þekkingu hennar og reynslu í stjórnmálum. Stuðningsmenn. Prófkjörsskrifstofur: Kejlavík: Hafnargötu 45 (fyrir ofan gleraugnaverslun), símar 14025 og 14135. Kópavogur: Hamraborg 10 (gengið inn bakatil), símar 644744 og 644734. FRÉTTIR: EVRÓPA Reuter G E I S I A D I S K A_R Verð á geisladiskum er miklu lægra hjá okkur Flytjandi/titill Okkar verö Bubbi M. - 3 heimar ......................1.950,- Diddú-Töfrar..............................1.950,- Tweety-Bit................................1.950,- SSSól-Blóö................................1.950,- Bong-Release..............................1.950,- Spoon-Spoon ..............................1795,-. Björgvin Halldórsson -Safn bestu laga <2 diskar) . .2.200,- Transdans 3 - safndiskur .................1.795,- Heyrðu 5 - safndiskur.....................1.795,- Reif í sundur - Safndiskur................1.795,- Strákarnir okkar .........................1.695,- Jet Black Joe - Fuzz......................1.950,- Now 29 - safndiskur (2 diskar) ...........2.850,- Sting - The best of ......................1.695,- Nirvana-Unplugged in N.Y..................1.695,- INXS - The greatest hits..................1.695,- REM-Monster...............................1.695,- Pearl Jam - Vitalogy......................1.695,- Almennt verö .....2.199,- .....2.199,- .....2.199,- .....2.199,- .....2.199,- .....1999,- .....2.499,- .....1.999,- .....1.999,- .....1.999,- .....1.899,- .....2.199,- .....3.299,- .....1.899,- .....1.899,- .....1.899,- ......1.899,- .....1.899,- Þetta er aðeins lítið dæmi um úrvalið hjá okkur Verslaðu fyrir jólin 1994 þar sem verðið er lægst Kringlunni 8-12 (á móti apótekinu) póstkröfusími 91-811666 SIEMENS T W W W m t rvui mvm m i ju vi.DC'1 * • 11 kerfisinnstillingar fyrir suðuþvott misiitan þvott, straufrítt og ull • Vinduhraði 500 - 800 sn./mín. • Tekur mest 4,5 kg • Sparnaðarhnappur (1/2) • Hagkvæmnihnappur (e) • Skolstöðvunarhnappur • Sérstakt ullarkerfi • (slenskir leiðarvísar Og verðið er ótrúlega gott. Siemens þvottavél á aðeins kr. 59.430 stgr. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 D cc LU Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála Hellissandur: Blómsturvellir Grundarfjörður: ' Guðni Hallgrímsson ^ Stykkishólmur: Skipavík ^ Búðardalur: Ásubúð ísafjörður: ^ Póllinn Hvammstangi: Skjanni ^ Sauðárkrókun Rafsjá O Siglufjörður: Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: 2 Öryggi Þórshöfn: Noröurraf ^ Neskaupstaður: Rafalda LU Revðarfjöröur:, Ratvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: ^ Sveinn Guömundsson Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson ^ Höfn í Hornafirði: Kristall (T\ Vestmannaeyjar: ^ Tréverk Hvolsvöllur: O Kaupfélag Rangæiriga Selfoss: Árvirkinn 00 Garður- Raftækjav. Sig. Ingvarss. ^ Keflavík: ^ Ljósboginn Hafnarfjörður: —^ Rafbúð Skúla, —' Álfaskeiöi Viljir þú endingu og gæöi velur þú SIEMEIUS Síðasti leiðtogafundur Delors JACQUES Delors, forseta fram- kvæmdastjórnar Evrópusam- bandsins, var klappað lof í lófa á fundi evrópskra sósíalista í Essen í gær. Lengst til hægri er gestgjafinn, Rudolf Scharping formaður þýzkra sósíaldemó- krata, en til vinstri Felipe Goza- les, forsætisráðherra Spánar, og Javier Solana, spænski utanríkis- ráðherrann. Leiðtogafundur ESB í Essen, sem hefst í dag, verður sá 28. og jafnframt sá síðasti, sem Delors sækir. Fáir menn hafa haft meiri áhrif á samrunaþróunina í Evrópu. Valdsvið ESA í Norma-málinu ekki skýrt ESB styrkir skipasmíðar eitt ár í viðbót VALDSVIÐ Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) til að úrskurða um kæru Norma hf. í Garðabæ vegna fyrirhugaðs ríkisstyrks til kaupa á flotkví til Akureyrar er ekki skýrt. í gildi er tímabundin tilskipun Evr- ópusambandsins, sem leyfir styrki til skipasmíða og gert er ráð fyrir að hún verði framlengd um ár um næstu áramót. Á meðan tilskipunin gildir, eru aðildarríki samningsins um Evrópskt efnahagssvæði sam- mála um að þegar um skipasmíðar er að ræða muni þau ekki beita ákvæðum 61. greinar samningsins um að ríkisaðstoð, sem raskar sam- keppni, sé ósamrýmanleg fram- kvæmd samningsins. Stefnt er að því að fella tilskipunina inn í EES- samninginn, verði hún framlengd um áramótin. Að sögn Guðlaugs Stefánssonar, hagfræðings í þeirri deild ESA, sem fer með mál er tengjast ríkisstyrkj- um og einokun, er tilskipun Evrópu- sambandsins óvenjuleg bæði að efni og formi, þar sem hún leyfir beina rekstrarstyrki til skipasmíðastöðva. Hún gengur því þvert á grundvall- arreglur ESB og EES um sam- keppnismál. . Guðlaugur segir að af þessum sökum sé álitaefni hvort ESA hafi umboð til að fjalla um kæru Norma hf. og það sé enn til umfjöllunar hjá stofnuninni. Framlengd ítrekað Evrópusambandið ákvað í árs- byrjun að framlengja um ár svokall- aða sjöundu tilskipun um skipa- smíðar, sem átti að renna út í árs- lok 1993. Yfírstandandi ár átti að vera það seinasta, sem sambandið styrkir skipasmiðar og hefur það skorað á önnur ríki að draga úr ríkisstyrkjum. Vegna atvinnu- ástands er hins vegar búizt við að tilskipunin verði framlengd, og hef- ur framkvæmdastjórn ESB lagt það til við ráðherraráðið. I júlí síðastliðnum náðist sam- komulag á vettvangi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), þar sem ESB og ýmis helztu skipa- smíðalönd heims, svo sem Kórea, Japan og Bandaríkin skuldbinda sig til að hætta styrkjum til skipa- smíða. Samkomulagið hefur ekki enn hlotið pólitíska staðfestingu, en fari svo gengur það í gildi í árs- byijun 1996. í því ljósi leggur fram- kvæmdastjórn ESB til að sjöunda tilskipunin um skipasmíðar gildi út næsta ár. Eftir það má búast við að ríkisstyrkir til skipasmíða falli niður. Essenfundurinn í skuggaáfalla • FUNDUR leiðtoga ESB í Essen átti að vera hápunktur formennsku Þjóðverja í ráðherraráðinu. Mörg evrópsk blöð létu hins vegar í gær í ljós þá skoðun að fundurinn gæti snúist upp í andhverfu þess sökum þeirra áfalla, sem sambandið hefur orðið fyrir á undanförnum mánuð- um. Ber þar hæst höfnun Norð- manna á ESB-aðild og hagsmunaá- rekstra milli ríkja í norður- og suð- urhluta Evrópu. Þá er talið líklegt að Bosníudeilan muni varpa skugga á fundinn. • THE Times segir Þjóðveija ætla að reyna að sannfæra Breta um það í Essen að rétt sé að veita ríkjum í Austur-Evrópu aðild að ESB eins fljótt og hægt er. Wall Street Jo- urnal bendir hins vegar á að deilur um aðild þessara ríkja hafi valdið mikilli streitu í sambandi Frakka og Þjóðveija innan ESB. • ÞORSTEINN Pálsson sjávarút- vegsráðherra átti viðræður við tvo framkvæmdastjórnarmenn Evrópu- sambandsins í Brussel á miðvikudag. Við Sir Leon Brittan ræddi hann um breytingar á tollamálum vegna inn- göngu þriggja EFTA-ríkja í ESB um áramót. Einnig ræddi hann við Erkki Liikanen, nýskipaðan framkvæmda- stjórnarmann frá Finnlandi, og var sá fundur einkum ætlaður til að stuðla að góðu sambandi við hina nýju norrænu fulltrúa í fram- kvæmdastjórninni. Þorsteinn hitti jafnframt sendiherra Noregs í Brussel, en búizt er við samfloti við Norðmenn um ýmis samningamál við Evrópusambandið á næstu vik- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.