Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 13 LAIMDIÐ Morgunblaðið/Silli Laufabrauð hiá Kvenfélaginu Húsavík - Eitt af sérkennum ís- lensks jólahalds er gerð laufa- brauðs. Laufabrauðsdagurinn var sérstakur hátíðisdagur í jólaundir- búningi,þar sem allir meðlimir fjölskyldunnar unnu að gerð laufabrauðsins. Jólahangikjötinu þarf að fylgja laufabrauð og þar sem allir hafa ekki tök á búa til laufabrauð hef- ur skapast markaður fyrir það. Kvenfélagskonur á Húsavík hafa um árabil gert laufabrauð og selt félaginu til fjáröflunar. Gjafir til Grunnskól- ans í Stykkishólmi Stykkishólmi - A undanfömum tveimur árum hefur verið lögð áhersla á að byggja upp skólabóka- safn og tölvukost við Grunnskólann í Stykkishólmi. Nýlega afhentu Kvenfélagið Hringurinn og Rarik í Stykkishólmi skólanum bækur að gjöf, sem eru vel þegnar og eins sá hugur sem fylgir. Þá hafa foreldrar gefið not- aðar bækur sem eru í geymslu á heimilum, en koma skólasafninu að notum. Tölvustofa útbúin Búið er að útbúa tölvustofu í skólanum og að undanförnu hafa verið að bætast við nýjar tölvur. Fyrir nokkru færði Búnaðarbankinn skólanum peningagjöf til tölvu- kaupa í tilefni 30 ára afmælis bank- ans í Hólminum. Keyptar hafa ver- ið 7 nýjar tölvur og eru nú til stað- ar 13 Machintosh-tölvur í tölvustof- unni sem nemendur og kennarar hafa aðgang að. Einnig eru tölvur á kennarastofu og hjá stjómendum. Tilkynning um almennt útbob samvinnu- hlutabréfa Kaupfélags Eyfirbinga Nafnverb hlutabréfanna: Sölutímabil: Sölugengi: Söluaðilar: Skráning: Greibslukjör: Umsjónarabili útbobs: 50.000.000,- kr. 9. 12. 1994-9. 3.1995 2,25 Kaupþing hf. og Kaupþing Norburlands hf., afgreibslur sparisjóbanna og Búnabarbanka íslands. Óskab verbur eftir skráningu þessara samvinnuhlutabréfa á Verbbréfaþingi íslands eins og ábur útgefinna samvinnu- hlutabréfa KEA. Allt ab 70% af kaupverbi bréfanna má greiba meb skulda- bréfi til 11 mánaba. Kaupþing hf. Útboös- og skráningarlýsing liggur frammi hjá söluaöilum og útgefanda. KAUPÞING HF. Löggilt veröbréfafyrirtæki Kringlan 5,103 Reykjavík Sími 91-689080 44IKAUPÞING NORÐURLANDS HF Kaupvangsstræti 4, Akureyri Sími24700 fyrir fjölskylduna 1 B : Mmmm i ^ii—f ./81 i 111« W ■ iSr- zzi "T f| JHP H6t w WM'* : \mmA m 1 1 •jr**** « «■ H M 1 liipipsá :; Hfi m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.