Morgunblaðið - 09.12.1994, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 13
LAIMDIÐ
Morgunblaðið/Silli
Laufabrauð hiá Kvenfélaginu
Húsavík - Eitt af sérkennum ís-
lensks jólahalds er gerð laufa-
brauðs. Laufabrauðsdagurinn var
sérstakur hátíðisdagur í jólaundir-
búningi,þar sem allir meðlimir
fjölskyldunnar unnu að gerð
laufabrauðsins.
Jólahangikjötinu þarf að fylgja
laufabrauð og þar sem allir hafa
ekki tök á búa til laufabrauð hef-
ur skapast markaður fyrir það.
Kvenfélagskonur á Húsavík hafa
um árabil gert laufabrauð og selt
félaginu til fjáröflunar.
Gjafir til Grunnskól-
ans í Stykkishólmi
Stykkishólmi - A undanfömum
tveimur árum hefur verið lögð
áhersla á að byggja upp skólabóka-
safn og tölvukost við Grunnskólann
í Stykkishólmi.
Nýlega afhentu Kvenfélagið
Hringurinn og Rarik í Stykkishólmi
skólanum bækur að gjöf, sem eru
vel þegnar og eins sá hugur sem
fylgir. Þá hafa foreldrar gefið not-
aðar bækur sem eru í geymslu á
heimilum, en koma skólasafninu að
notum.
Tölvustofa útbúin
Búið er að útbúa tölvustofu í
skólanum og að undanförnu hafa
verið að bætast við nýjar tölvur.
Fyrir nokkru færði Búnaðarbankinn
skólanum peningagjöf til tölvu-
kaupa í tilefni 30 ára afmælis bank-
ans í Hólminum. Keyptar hafa ver-
ið 7 nýjar tölvur og eru nú til stað-
ar 13 Machintosh-tölvur í tölvustof-
unni sem nemendur og kennarar
hafa aðgang að. Einnig eru tölvur
á kennarastofu og hjá stjómendum.
Tilkynning um almennt útbob samvinnu-
hlutabréfa Kaupfélags Eyfirbinga
Nafnverb hlutabréfanna:
Sölutímabil:
Sölugengi:
Söluaðilar:
Skráning:
Greibslukjör:
Umsjónarabili útbobs:
50.000.000,- kr.
9. 12. 1994-9. 3.1995
2,25
Kaupþing hf. og Kaupþing Norburlands hf., afgreibslur
sparisjóbanna og Búnabarbanka íslands.
Óskab verbur eftir skráningu þessara samvinnuhlutabréfa
á Verbbréfaþingi íslands eins og ábur útgefinna samvinnu-
hlutabréfa KEA.
Allt ab 70% af kaupverbi bréfanna má greiba meb skulda-
bréfi til 11 mánaba.
Kaupþing hf.
Útboös- og skráningarlýsing liggur frammi hjá söluaöilum og útgefanda.
KAUPÞING HF.
Löggilt veröbréfafyrirtæki
Kringlan 5,103 Reykjavík Sími 91-689080
44IKAUPÞING
NORÐURLANDS HF
Kaupvangsstræti 4, Akureyri
Sími24700
fyrir fjölskylduna
1
B : Mmmm i ^ii—f ./81
i 111« W ■ iSr- zzi "T f|
JHP H6t w WM'* : \mmA
m 1
1
•jr**** « «■ H M 1
liipipsá :; Hfi m