Morgunblaðið - 09.12.1994, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 09.12.1994, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 15 ■ Ný skáldsaga eftir einn vinsælasta sagna- mann okkar: Það eru góðkunningjar úr Heimskra manna ráðum sem hér berjast við að lifa lífinu, en afdrif feðga eru í forgrunni, sonurinn með skáldagrillur og spurningar, faðirinn sem aldrei leggur árar í bát. A k k Kolbrún Bergþórsdóttir, Morgunpóstinum. „Frásögnin er hröð og skammt á milli stórviðburða í lífi hinnar skrautlegu Killian fjölskyldu ... Best er að játa strax að hér talar maður sem nýtur svona sagna út í ystu æsar. “ Arnar Guðmundsson, RÚV. „Með þessu móti tekst Einari Kárasyni að skapa kostulega frásögn affólki sem í barnalegri bjartsýnis- trú sinni virðist ekki hafa þroska til aðfóta sig í nútíma samfélagi“ EinarE. Laxness, Morgunblaðinu. „Einar Kárason erfrábær sögumaður einsog fyrir löngu hefur komið í ljós og er enn staðfest með eftirminnilegum hætti í Kvikasilfri. “ Sæmundur Guðvinsson, Alþýðublaðinu. Úr erlendum umsögnum um verk Einars Kárasonar: „Það sem hann skrifar er oft svo yfirgengilega fyndið að maður þarfmörg bókarmerki ætli maður j að merkja við staði sem er freistandi aðfletta upp aftur.“ Wiener Zeitung, Austurríki „Ekki missa af Einari Kárasyni“ Dagens Nyheter, Svíþjóð „Einar Kárason er snilldarsögumaður“ Tímaritið Boken, Svíþjóð „ástarjátning til tima sem ná er liðinn. Bækurnar fjalla ekki um síðustu móhíkanana, heldur síðasta norræna almúgann, sem smáborgaralegt launþegasamfélag hefur nú slukrað í sig.“ Politiken, Danmörk „lifandi, ómórölsk og djöfullega mannleg" Frankfurter Allgemeine Zeitung, Þvskalandi „Einar Kárason bregður upp veröld sem stenst fyllilega samjiifnuð við hinar miklu fjölskyldusögur aldarinnar." Westdeutsche Zeitung, Þýskalandi 09 meranng Laugavegi 18, sími 91-2 42 40 og Síðumúla 7-9, sími 91-68 85 77

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.