Morgunblaðið - 09.12.1994, Page 10

Morgunblaðið - 09.12.1994, Page 10
10 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Íl|g| ,: Ef sama / peningaupphæöm # kemurfram þrísvarí færöu hana i vinnin( MÁBOdSKAFA ISLANDS HAPPDRÆTTI HÁSKÓl FRETTIR Fjárlaganefnd bætir við fjáraukalagafrumvarp Stærstu sjúkrahúsin fá um 600 milljónir UM 600 miiljónum króna verður bætt við fjárlagaheimildir stærstu sjúkrahúsanna í Reykjavík, sam- kvæmt frumvarpi til fjáraukalaga og breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar við frumvarpið. Fjárlaganefnd skilaði í gær breytingartillögum við fjárauka- lagafrumvarp fyrir yfirstandandi ár. Nefndin leggur m.a. til að fjár- veiting til Ríkisspítala verði aukin um 242 milljónir til viðbótar við 52 milljóna íjárveitingu sem fjáraukalagafrumvarpið gerði ráð fyrir. Er þetta samkvæmt samkomu- lagi milli Ríkisspítala og heilbrigð- is- og fjármálaráðuneyta, en gert er ráð fyrir að Ríkisspítalar leysi að öðni leyti úr ijárhagsvanda sín- um í ár. Sá vandi er áætlaður um 70 milljónir króna. Viðbótin nú er m.a. vegna íjölgunar hjartaað- gerða, bráðavakta og umframút- gjalda í rekstri. Að auki þarf að hækka launalið ijármálaráðuneytis um 86 milljónir til að mæta launa- hækkunum hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstétta hjá Rík- isspítulunum. Sparnaður á næsta ári Meirihluti fjárlaganefndar legg- ur til að framlag til Borgarspítala hækki um 125 milljónirtil viðbótar við 80 milljóna aukafjárveitingu sem fjáraukalagafrumvarpið gerði ráð fyrir. Þar á ofan bætast 44 milljónir við launalið fjármálaráðu- neytis til að mæta launahækkun- um hjúkrunarkvenna. Um leið og gengið var frá samn- ingi um sameiningu Borgarspítala og St. Jósepsspítala á Landakoti gerðu heilbrigðis- og fjármálaráð- herra samkomulag við Reykja- víkurborg um að hækka fjárveit- ingar um 125 milljónir í ár, og um 100 milljónir í íjárlögum næsta árs, gegn því að bráða- birgðastjórn hins nýja Sjúkrahúss Reykjavíkur grípi til aðhaldsað- gerða sem skili 180 milljóna sparnaði á næsta ári. I fjáraukalagafrumvarpinu er einnig gert ráð fyrir 100 milljóna króna aukafjárveitingu til Landa- kotsspítala vegna rekstrarhalla sem myndaðist vegna tafa á sam- einingu við Borgarspítalann. Þijár sjúkrastofnanir á lands- byggðinni fá viðbótarframlag sam- kvæmt tillögu fjárlaganefndar. Þetta eru Sjúkrahúsið á Akranesi, sem fær 28 milljóna hækkun til að mæta verulegum rekstrarhalla sem myndast hefur á undanfömum árum, Fjórðungssjúkrahúsið í Nes- kaupstað, sem fær 23 milljónir til að mæta hallarekstri um árabil, og dvalarheimilið Garðvangur, sem fær 3 milljónir. Lægri vaxtagreiðslur A móti auknum útgjöldum ríkis- ins, samkvæmt tillögum meirihluta ijárlaganefndar, lækka tveir liðir. Vaxtagreiðslur ríkisins verða þannig 218 milljónum lægri en áður var gert ráð fyrir, og framlag til Lánasjóðs íslenskra námsmanna lækkar um tæpar 53 milljónir vegna minni eftirspurnar eftir lán- um. Alls leggur fjárlaganefndin til að fjáraukalög hækki um tæpar 200 milljónir króna, en fjárauka- lagafrumvarpið gerði áður ráð fyr- ir að útgjöld ríkisins hækkuðu um rúma 5,6 milljarða króna frá fjár- lögum. * LL?J a k°rti 6 í á r a iii 61 a U n a 11 i ð æ, ***** fli HÆSTI VINNINGUR Kn 2.000.000 k ULPUR vind- og vatnsheldar Verð í barnastærðum kr. 5.990,- Verð í fullorðinsstærðum kr. 7.990,- Nýtt kortatímabil. Sendum í póstkröfu. 5% staðgreiðsluafsláttur. Opið laugardag frá kl. 10-18. Opið sunnudag frá kl. 13-17. 10-15% af- sláttur af bókum BÓKAFORLÖG bjóða 10-15% af- slátt af almennu verði bóka, séu bækurnar keyptar í verslunum eða bókaklúbbum þeirra. í Morgunblaðinu í gær var skýrt frá því að Bónus byði 15% afslátt af almennu verði jólabóka. Að- spurður sagði Jóhann Páll Valdi- marsson, formaður Félags ís- lenskra bókaútgefenda, að bókaút- gefendur gæfu yfirleitt 10-15% afslátt í verslunum sínum, eða í gegnum félagsskap í bókaklúbb- um. Þá selur Bóksala stúdenta allar jólabækumar með 10% afslætti af almennu verði. »hummel^ SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Símar 813555 og 813655 TILBOÐ fyrir þig! ▼ ▼ ▼ ▼ ▼▼▼■▼ ▼ ▼1 Lúxus- hægindastóll með skemli. Ekta leður! 10.900 kP. Bollastell 6 bollar og undirskálar 790 kP. Keptastjakap sól-stjarna-máni 950 kp. 3 stk. saman. Speglaflísap 30x30 990 kp. 6 stk. saman Kaffi, köku- eða sælgætlsbaukap 3 stærðir. Há og lág gerð, sama verð. Allar meó fallegu jólamynstri. 390 kP. 3 dósir saman Keptastjaki 6 arma 990 kr. Keptastjaki fyrir sprittkerti 690 kr. GALLABUXUR Smartar og góðar 1290 kp. Takmarkað magn! MÍrí RUMFATA '■B Holtagörðum Skeifunni 13 Reykjarvíkurvegi 72 Norðurtanga 3 49 Fteykjavlk Reykjavlk Hafnarflrði Akureyri 49 § NÝTT GREIÐSLUKORTATÍMABIL •

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.