Morgunblaðið - 09.12.1994, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 45
FRÉTTIR
Laugavegur og Austurstræti
Takmörkuð umferð
fram að jólum
LÖGREGLAN takmarkar umferð
inn á Laugaveg og Austurstræti, ef
þörf krefur, dagana 10.-24. des-
ember. Einkum má gera ráð fyrir
tímabundinni lokun gatnanna laug-
ardagana 10. og 17. desember og á
Þorláksmessu.
í frétt frá bílastæðasjóði, lögregl-
unni og umferðarnefnd segir, að
gjaldskylda í stöðumæla og miða-
mæla verði virka daga frá 10-17.
Bílahús og Alþingisstæðið verði opin
í samræmi við almennan afgreiðslu-
tíma verslana í desember gegn
venjulegu tímagjaldi, 30 krónur
fyrsti klukkutíminn og síðan 10
krónur fyrir hveijar 12 mínútur.
Bílahús eru við Ráðhúsið, Vestur-
götu 7, Kolaport, Bergsstaði, Trað-
arkot og Vitatorg, samtals 1.093
JÓLAFUNDUR Parkinsonsamtak-
anna á íslandi var haldinn laugar-
daginn 3. desember sl. á Hótel
Scandia. Áslaug Sigurbjörnsdóttir,
formaður samtakanna, stjórnaði
fundi, Parkinsonsöngurinn var
sungin en textann samdi einn félagi
samtakanna, Magnús Jónsson frá
stæði. Miðastæði eru á 22 stöðum,
alls 764 stæði og nokkur hundruð
bílastæði án gjaldtöku eru á svæði
sem afmarkast af Sæbraut, Frakka-
stíg og Vitastíg.
Starfsfólk í miðbænum er hvatt
til að leggja bílum sínum fjær en
venjulega í jólamánuðinum, eða not-
færa sér þjónustu strætisvagna til
að létta á umferð og spara sér tíma
og erfiðleika við leit að bílastæðum.
Lögreglan verður með aukna lög-
gæslu þar sem þess er þörf og greið-
ir fyrir umferð. Þá verður lögreglan
með kranabíla í sinni þjónustu, til
að fjarlægja þau ökutæki, sem lagt
er ólöglega og skapa hættu og
hindra eðlilega umferð akandi og
gangandi vegfarenda. Ökutækin
verða íjarlægð á kostnað eigenda.
Hafnarfirði, undirleik annaðist Ás-
laug. Elsa Waage söng nokkur lög
við undirleik Bryndísar Tómasdótt-
ur, Pétur Pétursson, fyrrverandi
útvarpsþulur, sagði skemmtisögur
og Nína Hjaltadóttir úr stjórn fé-
lagsins sagði fréttir af erlendum
vettvangi.
LÖNG helgi á Laugavegi og ná-
grenni verður um næstu helgi, þar
sem opið verður laugardaginn 10.
desember frá kl. 10-18 og sunnu-
daginn 11. desember frá kl. 13-17.
Þessa helgi verður mikið um
uppákomur og má þar meðal ann-
ars nefna að á laugardaginn frá
kl. 14 skemmtir Big Band-sveiflu-
sveitin vegfarendum og kl. 15 fer
Lúðrasveit verkalýðsins niður
Laugaveg og Bankastræti og spilar
fyrir gesti og kl. 16 syngur Ála-
fosskórinn. Á sunnudag kl. 14
kemur Samkór Kópavogs og syng-
ur.
Kaffi- og veitingahús bjóða veg-
farendum upp á heitar veitingar í
skemmtilegu jólaumhverfí.
Opnunartími í desember
Laugavegssamtökin hafa ákveð-
ið eftirfarandi opnunartíma versl-
ana á Laugavegi og Bankastræti:
Laugardaginn 10. des. kl. 10-19,
sunnudaginn 11. des. kl. 13-17,
laugardaginn 17. des. kl. 10-22,
sunnudaginn 18. des. kl. 13-17,
þriðjudaginn 20. des. kl. 9-22,
miðvikudaginn 21. des. kl. 9-22,
fimmtudaginn 22. des. kl. 9-22,
Þorláksmessa 23. des. kl. 9-23,
aðfangadag 24. des. kl. 9-12,
laugardaginn 31. des. kl. 9-12,
laugardaginn 7. jan. kl. 10-17.
Athugasemd
Útskrifta-
gjöld Visa
og Euro-
card
VEGNA fréttar í Morgunblaðinu
6. desember sl. um útskriftagjöld,
sem höfð eru eftir Gunnari Bær-
ingssyni, framkvæmdastjóra
Kreditkorta hf., óskar Einar S.
Einarsson, framkvæmdastjóri
Visa, að taka fram eftirfarandi:
„Enda þótt rétt sé að útskrifta-
gjöld Visa ef greitt er með gíró-
seðli verði 160 kr. eftir áramótin
samanborið við 135 kr. hjá Euro-
Card, er rangt og villandi hjá
Gunnari að sleppa að geta þess
að sé greitt með beingreiðslum,
þ.e. með beinni skuldfærslu á
bankareikning, er útskriftagjald
hjá EuroCard 90 kr. samanborið
við 60 kr. hjá Visa eða 50% hærra.
Þá skal ítrekað að gjöld Visa
eftir hækkun verða þrátt fyrir það
ekki hærri en þau sem eru eða
hafa verið hjá EuroCard sl. tæp 4
ár og vanskilagjöld lægri.“
Jólafundur Parkinson
miðvikudaginn 7. desember 1 994.
OVinningshafi dró Hyundai accent bifreið
frá Bifreiðum og Landbúnaðarvélum
að verðmæti 1,3 milljónir króna.
vinningur
OVinninqshafi dró Apple performa
tölvu frá Apple umboðinu að
verðmæti 136.000 kr.
vinningur
OVinningshafi dró eitt hundrað
klassíska geisladiska í safni
frá Japis að verðmæti 69.000 kr.
vinningur
, LtTRAt)
í VINDINN
Bókavinningur frá Máli og Menningu
Betúel Valdimarsson Sogavegi 102 108 Reykjavík
Brynjólfur Magnússon Lynghaga 2 107 Reykjavík
Dagný Heiöa Vilhjálmsdóttir Saebólsbraut 43 200 Kópavogi
Edaa Marý Óttarsdóttir Grundarstfg 24 101 Reykjavífc
Elísa Ýr Sverrisdóttir Lækjarhvammi 531 Vestur - Húnavatnssýslu
Erla Gunnlaugsdóttir Þórunnarstræti 25 600 Akureyri
Freyr Atlason Heiöarveg 46 900 Vestmannaeyjum
Guorún Hallgrímsdóttir Dvergholti 23 220 Hafnarfirði
Hansína Halldórsdóttir Svfnaskálahlíð 5 735 Eskifirði
Helena Arnardóttir'Hólmgarði 27 108 Reykjavík
Helqa Bachmann Suöurgötu 31 101 Reykiavík
Hjalti Páll Þórarinsson Vogum 671 Kópasfceri
Hrefna Daníelsdóttir Vallarbraut 5 300 Akranesi
Hugrún og Heiðrún Háhæð 15 210 Garðabæ
Hulda B. Jónsdóttir Laufrimi 2 112 Reykjavík
Hulda Jensdóttir Arnartanga 76 270 Mosfellsbæ
llíó Jovari Tómasarhaga 32 101 Reykjavík
Jóhanna Möller Barnaskólahúsinu 460 Tálknafirði
Jóhanna Víglundsdóttir Skálavegi 13 900 Vestmannaeyjum
Júlíus Halldórsson Heiðargerði 6 300 Akranesi
Kolbeinn Skagfjörö Skólabraut 14 510 Hólmavlk
Kristín Ólafsdóttir Núpasiðu 8E 603 Akureyri
Leifur Þorkelsson Heiðargerði 23 640 Húsavik
Magnús Albertsson Grýtubakka 26 109 Reykjavík
Margrét Lárusdóttir Skútustöðum 660 Reykjahlíð
Pétur Guðmundsson Silfurgötu 17 340 Stykfcishólmi
Ragna Jónsdóttir Vallarhús 16 112 Reykjavík
Sigrún Daníelsdóttir Einigrund 6 300 Akranesi
Sigrún Kristinsdóttir Seljaveg 33 107 Reykjavík
Þórunn Einarsdóttir Miðtúni 7 510 Hólmavík
íþróttataska frá Happdrætti Háskóla islands
Albert Brynjar Magnússon Hlaðbrekku 6 200 Kópavogi
Anna Maria Elíasdóttir Ægisgötu 22 625 Ölafsfiröi
Arnfríður Aradóttir Sævarlandi 12 108Reykjavík
Elsa Benediktsdóttir Mánasundi 1 240 Grindavík
Eva Margrét Jónsdóttir Sunnubraut 24 112 Reykjavík
Guðmundur K. Bergsson Berjarima 27 112 Reykjavík
Guðmundur Pálsson Sæbóli 18 350 Grundarfjörður
Guðný Eiríksdóttir Melhaqa 5 101 Reykjavík
Guðrun Jónsdóttir Lokastíg 19 101 Reyfcjavik
Gunnlaugur S. Ásgeirsson Garðbæ 825 Stokkseyri
Halldór Rafnar Snælandi 5 108 Reykjavík
Hallgrímur Jónasson Ásgerði 5 730 Reyðarfirði
Haukur Jónsson Álfaskeiöi 90 220 Hafnarfirði
Hildur Jónsdóttir Lyngheiði 18 200 Kópavogi
Ingibjörg Friðjónsdóttir Baldursheimi 2 660 Reykjahlíð
Jenny Gunnarsdóttir Hæðargarði 20 780 Hornafirði
Jón Áxelsson Sandbakka 3 780 Höfn
Jón P. Ragnarsson Brekkulæk 1 105 Reykjavík
Marla Játvarðar Víðihvammi 6 200 Kópavogi
María Þórarinsdóttir Hjallastræti 21 415 BoTungarvík
Sigrún Steingrímsdóttir Torfufelli 21 111 Reykjavik
Sigurlaug Kr. Pétursdóttir Fjarðargötu 68 470 Þingeyri
Steinþór Óskarsson Hásteinsvegi 56 900 Vestmannaeyjum
Viktoría Loftsdóttir Kvíabala 8 520 Drangsnesi
Vilborg Á. Vilmundardóttir Grundargerði 18 108 Reykjavík
Bióferð fyrirtvo
HASKOLABIO
Ágústína Gunnarsdóttir Heiöarlundi 5A 600 Akureyri
Ásgeir Pálsson Vitastiq 7 220 Hafnarfirði
Díana ívarsdóttir Baldursgötu 32 101 Reykjavik
Dúfa Skarphéðinsdóttir Alfhólsveg 91 200 Kópavogi
Einar Oddur Vesturgötu 54A 101 Reykjavik
Elisa Guðjónsdóttir Skólabrekku 2 750 Fáskrúðsfirði
Erla María Hólabraut 24 545 Skagaströnd
Fjóla Ákadóttir Sæbergi 15 760 Breiðdalsvík
Hafdís Sveinsdóttir Rangárseli 6 109 Reykjavik
Indriði Jóhannsson Álftamýri 32 108 Reykjavik
Jón Helgi Þorsteinsson Háafelli 7 701 Egilsstöðum
Kristin Þóröardóttir Helluhrauni 11 660 Reyfcjahlíö
Ólafur Traustason Tjarnargötu 45 101 Reykjavík
Pétur Birgisson Reyfcholti 311 Borgarfirði
Þorbjörg Sigurbjörnsdóttir Nesgötu 29 740 Neskaupsstað
Vinninga má sækja eftir helgi á aðalskrifstofu Happdrættis Háskóla Islands Tjarnargötu 4, 101 Reykjavik
eða til umboösmanna úti á landi. Vinningshafar hafi meöferöis persónuskiiríki.
Bókavinningurfrá Vöku Helgafelli
Andri Fanndal Reykjás 25 580 Siglufirði
Anna Norris Bárugötu 32 101 Reykjavlk
Anna Ragnars Breiðás 9 210Garðabæ
Anna S. Einarsdóttir Stórholti 31 105 Reykjavík
Ari Hjörvar Breiðvangi 50 220 Hafnarfirði
Árni P. Jóhannsson Skeggjagötu 14 101 Reykjavik
Ásta Þorsteinsdóttir Mulaveg 27 710 Seyðisfiröi
Esther Hansen Silfurgötu 17 340 Stykkishóimi
Eydis Kristjánsdóttir Heiði 660 Reykjahlíð
Fanný G. Jónsdóttir Hafnartúni 16 580 Siglufirði
Fjóla Sigurgeirsdóttir Markland 16 108 Reykjavík
Gustav A. Karlsson Jörundarholti 196 300 Afcranesi
Hanna Jónsdóttir Hólmgarði 54 108 Reykjavík
Helga Magnúsdóttir Ægisgötu 3 625 ÓÍafsfirði
Herdís M. Júliusdóttir Stórageröi 17 600 Akureyri
Hildur Sævarsdóttir Holtagerði 14 104Reykjavík
Hólmgeir Hólmgeirsson Víðihlið 27 105 Reyfcjavík
ris Dögg Ásmundsdóttir Svarthömrum 26 112 Reykjavík
Iris Sif Ragnarsdóttir Birtingarkvísl 38 110 Reykjavik
Jensína Jensdóttir Túngötu 30 820 Eyrarbakka
Lilja Hallgrimsdóttir Miðgarði 2 700 Egilsstöðum
Maria Tryggvadóttir Grænuhlið 601 Áfcureyri
Oddur Sigurðsson Brekkuseli 14 109 Reykjavík
Pálmi B. Jakobsson Grundargerði 9 640 Húsavík
Sæmundur Þorsteinsson Hamraborg 36 200 Kópavogi
Sigurþór Árnason Þórustíq 13 260 Njarðvík
Sjöfn Hannesdóttir Hliðarnjalla 74 200 Kópavogi
Sjöfn Ómarsdóttir Hagaflöt 2 210 Garðabæ
Una Valsdóttir Trönuhólum 4 109 Reyfcjavik
Þóra Ólafsdóttir Hlíðavegi 2 660 Réyfcjahlíð
ÞJÓÐARÁTAK
FYRIR
ÞJÓÐBÓKASAFIU