Morgunblaðið - 09.12.1994, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 09.12.1994, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 49 BRÉF TIL BLAÐSIIMS Semjið við sjúkraliða Frá Húmanistahreyfingunni: UNDANFARIÐ hefur mikið verið ritað og rætt um sjúkraliðadeil- una. Flest sem fram hefur komið í fjölmiðlum hefur beinst í þá átt að gagnrýna sjúkraliða fyrir að- gerðir þeirra. Dregnir hafa verið fram þeir erfiðleikar sem sjúklingar og að- standendur verða fyrir vegna þessa verkfalls og látið að því liggja að sjúkraliðar beri ábyrgð á ástandinu. Ekkert er hins vegar jafn fjarri sanni vegna þess að sjúkraliðar hafa gripið til verk- fallsvopnsins vegna þeirra óbæru- legu launakjara sem þeim hafa verið búin af hálfu ríkisins. Sannarlega er verkfallið neyðarúrræði þar sem þrátt fyrir ítrekuð tilmæli hafði ekki verið rætt við sjúkraliða í þá 19 mánuði sem samningar höfðu verið lausir. Ábyrgð á þessu verkfalli og því ástandi sem af því hefur hlotist hvílir því alfarið á herðum viðsemj- enda, ríkisvaldsins, þar sem farið er aðeins fram á sanngjarna og hógværa leiðréttingu af hálfu sjúkraliða. Húmanistahreyfingin lýsir ein- dregnum stuðningi við baráttu sjúkraliða. Við teljum þessa bar- áttu hafa mikla þýðingu, ekki að- eins fyrir kjör þeirra heldur allt launafólk, því hún dregur skýrt fram það launamisrétti sem allur þori launafólks býr við. Framferði ríkisins í þessu máli varpar ljósi á alvarlegan ágalla í forgangsröðun hvað varðar ráðstöfun fjármagns í þjóðfélaginu. Þessi ágalli kemur átakanlega fram í þeim lágu laun- um sem viðgangast í heilbrigðis- kerfinu, þrátt fyrir að flestir yrðu trúlega sammála um að heilbrigð- iskerfið eigi að vera mjög framar- lega í forgangsröð verkefna ríkis- ins. Húmanistahreyfingin skorar á ríkisvaldið að ganga þegar í stað að réttmætum kröfum sjúkraliða og létta þar með því alvarlega ástandi sem þeir hafa skapað með gildismati sem tekur ekki mið af velferð fólks. F.h. Húmanistahreyfíngarinnar, SIGRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR, talsmaður, Kjarrhólma 36, Kópavogi. VISA RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL ALLT AÐ 24 MAIMAÐA * UpphæSin er ón vaxta, lóntökukostnaSar og færslugjalds ■% Surround-hljómmögnun: Þetta er sérstök hljóöblöndun, sem eykur hljóminn og gefur möguleika é hljóðáhrifum líkt og í kvikmyndahúsum. Mono útsending fær blæ af stereo- útsendingu og stereo-útsending gefur aukin áhrif, þannig að áhorfandinn færist eins og inn í kvikmyndina. flöeins þarf að stinga bakhátolurum í sanv i muninn! TIL ALLT AÐ 30 MUNÁLÁN MÁNAÐA TELEFUNKEN HÁGÆÐ ASJÓN VARPST ÆKI SURROUND STEREO Telefunken F-531 C STEREO NIC er 28" sjónvarpstæki: Black Matrix-flatur glampalaus skjór • Surround-umhverfishljóm- ur • PSI (Picture Signal Improve- ment) • ICE (Intelligent Contrast Electronic) • Pal, Secam og NTSC- video • 59 stöðva minni • Sjólfvirk stöðvaleit • Möauleiki ó 16:9 móttöku • íslenskt texta-varp • Tímarofi • 40W magnari • A2- Sfereo Nicam • 4 hótalarar • Tengi fyrir heyrnartól og sjón- varpsmyndavél • Aðskilinn styrk- stillir fyrir heyrnartól • 2 Scart- tengi • Upplýst fjarstýring o.m.fl. Verð 99.800,- kr. eða 89.900,- stgr. SKIPHOLT119 SÍMI 29800 cdiforma hesBhnetur hestíhnetur ^iestífineíwr i lcókosmjöl með hyöi xnöndhir aPiýddar ^netukjomor ! Bráðumkoma l blessuðjólin... VELJUM ÍSLENSKTÍ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.