Morgunblaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 51
I DAG
Árnað heilla
Ljósmyndarinn Lára og Nína
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 8. október sl. í Bú-
staðakirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Eyrún Þóra
Bachman og Jón Grétar
Gunnarsson. Heimili
þeirra er í Veghúsum 31,
Reykjavík.
BRIPS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
VARNARSPILURUM 'er
meinilla við að spila út í
tvöfalda eyðu. Sem er skilj-
anlegt, því' oftast nær kost-
ar það slag. En ekki alltaf.
Norður gefur; AV á
hættu.
Norður
♦ D972
▼ K82
♦ Á9
♦ Á963
Vestur
♦ 6
V DG1053
♦ G10763
♦ 82
Austur
♦ G53
▼ Á94
♦ K854
♦ DG5
Vestor Norður
1 lauf
Pass 2 spaðar
Suður
♦ ÁK1084
V 76
♦ D2
♦ K1074
Austor
Suður
1 spaði
4 spaðar
Útspil: hjartadrottning.
Sagnhafi stakk upp
hjartakóng, en austur drap
á ás og spilaði níunni um
hæl. Vestur yfirdrap með
tíunni og fann þá eitruðu
vöm að skipta yfir í tígui-
gosa. Hann hugsaði sem svo
að suður væri varla líklegur
til að eiga þriðja hjartað úr
því hann dúkkaði ekki
hjartadrottningu. Nú var
komið að suðri að sýna til-
þrif. Hann drap á tígulás,
trompaði hjarta og tók spaða
þrisvar. Spilaði sig síðan út
á tíguldrottningu.
Austur gerði sér grein fyr-
ir því að suður ætti ekki fleiri
rauð spil. „Maður spilar ekki
út í tvöfalda eyðu,“ hugsaði
hann og prófaði laufgosa.
En sagnhafi las stöðuna rétt,
drap á ásinn og svínaði svo
tíunni.
Austur gerði sig sekan um
að telja ekki upp hönd suð-
urs. Hann hafði sýnt 5 spaða,
2 hjörtu og 2 tígla. Þar með
átti hann örugglega 4 lauf
og græddi því ekkert á
trompun og afkasti.
Önnur staða kemur upp
ef vestur spilar þriðja hjart-
anu í byijun. Suður trompar,
tekur trompin og spilar laufi
þrisvar. Þá er austur kirfi-
lega endaspilaður.
-------» ♦ 4-------
LEIÐRÉTT
Þorgeir í Odda
er Baldursson
í umfjöllun Morgunblaðsins
í gær um prentiðnað er
Þorgeir Baldursson, fram-
kvæmdastjóri Prentsmiðj-
unnar Odda, ranglega sagð-
ur Eyjólfsson. Beðist er vel-
virðingar á mistökunum.
Ljösmyndarinn Jóhannes Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 18. nóvember sl. í
Seljakirkju af sr. Vigfúsi
Þór Árnasyni Bylgja Jó-
hannsdóttir og Pálmi Að-
albjörnsson. Heimili þeirra
er í Fellsmúla 12, Reykja-
vík.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 14. október sl. hjá
sýslumannsembættinu í
Reykjavík Irina Skorobo-
gatykh og Lúðvík Sveins-
son. Þau eru búsett í
Reykjavík.
HOGNIHREKKVISI
j.VeÐL'AHARtMN SsHPt þéfiSHOWRT tCORT í Á&‘.‘
Pennavinir
NÍTJÁN ára finnskur
fijálsíþróttapiltur vill
skrifast á við 17-20 ár
aíþróttastúlkur:
Tomi Nissinen,
Haarala,
41350 Laukaa as,
Finland.
FRANSKUR kennari og
túlkur, 34 ára gamall, vill
skrifast á við konur.
Skrifar á ensku auk
frönsku:
H. Benoit Leveque,
65 Boulevard de la
Liberte,
F 59400 Cambrai,
France.
SAUTJÁN ára þýskur
piltur með mikinn Is-
landsáhuga:
Markus Nollert,
Schöllbronnerstr. 19,
76199 Karlsruhe,
Germany.
SEXTÁN ára Ghanapiltur
með áhuga á fótbolta,
borðtennis, bréfaskriftum
og ljósmyndun:
Daniel Yaw Manu,
P.O. Box 1463,
Koforidua E/R,
Ghana.
TVÍTUGUR sænskur
piltur með áhuga á tölvu-
tónlist:
Mathias Brattberg,
Odengatan 16,
360 70 Áseda,
Sweden.
SAUTJÁN ára þýsk
stúlka með áhuga á hest-
um, ljósmyndum og
íþróttum:
Katja Prosch,
Amselweg 1,
63674 Altenstadt,
Germany.
STJÖRNUSPA
cftir Francesllrake
FRÁ Ghana skrifar 25
ára stúlka með áhuga á
ferðalögum, tónlist og
útivist:
Marian Andoh Kas-
son,
P.O. Box 922,
Oguaa District,
Ghana.
TÓLF ára norskan pilt
langar að safna íslensk-
um frímerkjum og vill
þess vegna eignast
pennavini hérlendis:
Goran Ándersen,
Helland,
N-8270 Drag,
Norway.
BRESKUR 24 ára nemi
í ljósmyndun með áhuga
á tónlist, útivist, íþróttum
auk þess sem hann reynir
áð læra íslensku í tóm-
stundum:
Scott Howse,
13 Briofhton Terr-
ace,
Bedminster,
Bristol B53 3PS,
England.
FRÁ Ghana skrifar 24
ára stúlka með áhuga á
sundi, kvikmyndum, tón-
list, dansi og körfuknatt-
leik:
Jacklyn Smith,
P.O. Box 223,
Oguaa District,
Ghana.
BANDARÍSKUR 44 ára
karlmaður með mikinn
íslandsáhuga, menningu
okkar og sögu. Vill skrif-
ast á við 35-40 ára konur:
Michael R. Smith,
9 Shaw Place,
Foxborough,
MA 02035,
V.S.A.
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefur áhuga á listum og
vísindum og kemur skoð-
unum þínum vel til skila.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú áformar að sækja nám-
skeið eða skreppa í ferðalag
á næstunni. Gleymdu ekki
smáatriðunum þegar þú
skoðar heildarmyndina.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú vinnur að því að tryggja
fjárhagslega stöðu þína
fyrir framtíðina og þér
býðst tækifæri sem þarfn-
ast íhugunar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnl) 4»
Komandi ár lofar góðu að
því er varðar sameiginlega
hagsmuni ástvina. Nýttu
þér meðfædda hæfileika og
treystu á eigin getu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) H86
Gerðu ekki of mikið úr
smávegis vánda sem þér
tekst auðveldlega að leysa.
Á næstu mánuðum tekst
þér að bæta stöðu þína
verulega.
Ljón
(23.júlí - 22. ágúst)
Þér gefast mörg tækifæri til
að njóta lífsins á næstunni
og ástarsamband styrkist.
Þér miðar örugglega að
settu marki í vinnunni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú annað hvort flytur á
draumastaðinn á næsta ári,
eða endurbætir núverandi
heimili. Farðu út að
skemmta þér í kvöld.
V°g ^
(23. sept. - 22. október)
Aukið sjálfstraust og
ánægjuleg ferðalög eru
framundan á komandi ári.
í kvöld eru heimili og fjöl-
skylda i fyrirrúmi.
Sporódreki
(23. okt.-21.nóvember)
Fjárhagur þinn fer batn-
andi á komandi ári. Nýtt
starf gæti staðið til boða
eða gott tækifæri til að
auka tekjurnar til muna.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) S&ó
Fjölskyldumálin eru í fyr-
irrúmi. Margir drauma
þinna eiga eftir að rætast
á komandi ári og þér miðar
vel að settu marki.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú hefur einstakt lag á að
vera á réttum stað á réttum
tíma á komandi ári og óvænt
tækifæri standa þér til boða.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Einkamálin hafa forgang
hjá þér í dag. En á kom-
andi ári opnast þér nýjar
leiðir í félagslífinu, og vinir
reynast þér vel.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Komandi ár verður þér
mikilsvert í vinnunni og þín
bíður aukinn frami. I kvöld
gefst tækifæri til að blanda
geði við góða vini.
Stjömusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
SKULA HANSEN
í hádeginu kr. 1.695. Á kvöldin kr. 2.395.
Skólobní
Veitingahús við Austurvöll. Pantanir í síma 62 44 55
Ný og glæsileg
verslun á
Skólavörbustíg 10
(viö hliöina á bílastæðahúsinu)
DIMMALIMM
Bankastræti 4, Skólavöröustíg 10
VETRARSKÓR
Skór sem halda
gangandií vetur
Aðeins góðir og
vandaðir skór fyrir
fólk sem gerir miklar
kröfurtil gæða.
SENDUM
í PÓSTKRÖFU
Stærðir: 40 - 46
Hjá Skóstofunni færð þú ekki bara sérhannaða skó,
&SKÓST0FAN ÖSSUR
k HVERFISGÖTU 105 • SÍMI: 91-62 63 53