Morgunblaðið - 09.12.1994, Qupperneq 54
54 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
STÆRSTA BIÓIÐ.
ALUR SALBR ERU
FYRSTA FLOKKS.
PRIR LITIR: HVITUR
HASKOLABIO
SÍMI 22140
ZBIGNIEW ZAMACHOWSKI
JULIE DELPY
TROisaMHRas
ssr*
Gullfalleg og áhrifarík kvikmynd sem varframlag
Belga til Óskarsverðlauna 1993. Vann áhorfenda-
verðlaunin á Cannes hátíðinni 1993.
Sýnd kl. 11.10.
HUN ER SMART OG SEXI HIN FULLKOMNA BRUÐUR,
EN EKKI EF ÞÚ ERT BARA TÓLF ÁRA.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
4 :W. : . : L
Fjögur bruðkaup
ogjarðorför
FORREST
** A.I.MBL
Nr Ó.H.T. Rás2
GUNB
fátulega ógeðsleg hroll-
:ja og á skjön við huggu-
lega skólann i danskri
kvjkmyndagerðf Egill
hason Morounnósturinn.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 7
Sýnd kl. 5, 6.45 og 9.15.
Lazenby í
uppáhaldi
AÐDÁENDAKLÚBBUR Bonds,
James Bonds, getur státað af
2.600 félagsmönnum ogteygir
anga sína allt frá Fiji til Eist-
lands. í tilefni af því að 25 ár
eru liðin síðan „On Her Majes-
ty’s Secret Service" var frum-
sýnd var haldin sérstök sýning á
myndinni og var aðalleikari
myndarinnar, George Lazenby,
heiðursgestur.
Formaður klúbbsins, Graham
Rye, fær um fimmtíu fyrirspurn-
ir á viku varðandi aðdáenda-
klúbbinn. „Bond mun lifa að ei-
lífu,“ segir hann. „Hann er hluti
af heimsmenningunni." Gaman
er að geta þess að símanúmer
George Lazenby
náði aðeins að
leika í einni
mynd um James
Bond.
Sean Connery er
í margra huga
hinn eini og
sanni James
Bond.
Ryes endar á tölunni 007 og líka
póstnúmer aðdáendaklúbbsins.
Annars segir Rye að honum hafi
alltaf þótt Connery góður í hlut-
verki Bonds, en Lazenby sé í
mestu uppáhaldi hjá sér.
Lvm
Vinningstölur
7.12.1994
j VINNINGAR FJÖLPI VINNINGA UPPHÆO A HVERN VINNING
m63,6 2 21.460.000
B1 5 af 6 iL3]+bónus 0 989.096
Pcl 5 af 6 4 67.620
IE2 4afe 239 1.800
ra 3 af 6 Cfl+bónus 813 220
!)(§(&
25)(27)@
BÓNUSTÖLUR
<§)©(§)
Heildarupphaeó þessa vlku
44.788.636
á isi.: 1.868.636
JJJJJVinningur: fór til Danmerkur og Noregs
UFPLýSINGAR, SÍMSVARI91-68 15 11
LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MEO FYRIRVARA UM RRENTVILLUR
Nýju og gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-03
Hljómsv. Hjördísar Geirs og félagar skemmta
Miðaverö kr. 800
Miða- og borðapantanir
í símum 875090 og 670051.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
ATRIÐI úr ævintýramyndinni Konungur í álögum.
Konungur í
álögum í
Háskólabíói
HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir barna-
myndina Konungur í álögum sem
byggð er á norsku ævintýri. Þetta
er hugljúft ævintýri sem skartar
prinsessu, konungi, vondri galdra-
norn, hættum og hugrekki. Með
aðalhlutverk fara Tobias Hoesl og
Maria Bonnevie sem þekktust er
fyrir hlutverk sitt í mynd Hrafn
Gunnlaugssonar, Hvíta víkingnum.
íslendingar koma nokkuð við sögu
við gerð myndarinnar því Jón Lax-
dal fer með hlutverk í myndinni
og Karl Júlíusson hannaði alla
búninga í myndinni.
Einu sinni var konungur að
nafni Valemon sem ríkti yfir Sum-
arlandinu fagra. Um þær mundir
sem hann hóf að leita sér að kvon-
fangi varð á vegi hans illgjörn
galdranorn sem lagði á hann þau
álög að hann mætti dúsa fanginn
í líkama hvítabjöms í sjö ár. Að-
eins um miðnæturbil fengi hann
mannsmynd og mætti þá dvelja í
mannabyggðum. Það eina sem gat
frelsað hann úr ánauð væri hrein
og ómenguð ást. Fanginn í líkama
hvítabjörns hóf Valemon konungur
leitina að ástinni en fann einungis
ótta.
Víkur nú sögunni að fögru
prinsessunni sem er yngst systra
sinna í höll föður síns konungsins
í Vetrarlandinu. Dag einn var hún
á gangi í skóginum og verður
hvítabjörninn á vegi hennar. Hún
yfirstígur óttann og sér í augum
bjarndýrsins að þar er á ferð kon-
ungur í álögum. Hvítabjörninn
konungur Valemon biður prinses-
sunna að fylgja sér til Sumar-
landsins og verða drottning í ríki
sínu. Prinsessan játar og tekst á
það erfiða hlutverk að vera kona
konungs í álögum. Álögin eru svo
römm að prinsessan má alls ekki
sjá hvernig Valemon lítur út. Ef
hún sér ásjónu hans glatar hún
honum að eilífu og hann neyðist
til að ganga að eiga nornina illu.
En þráin eftir að berja ástvin sinn
augum verður skynseminni yfir-
sterkari og hefst þá ævintýrið
fyrir alvöru.
Laugarás-
bíó sýnir
myndina
Góður gæi
LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn-
ingar á kvikmyndinni Góður gæi
eða „A Good Man“. Með aðaihlut-
verk fara Colin Friels, John Lithg-
ow, Sean Connery, Louis Gossett
Jr. og Johanne Whalley Kilmer.
Leikstjóri er Bruce Beresford..
Myndin fjallar um Morgan Leafy
(Friels), misheppnaðan, drykkju-
sjúkan diplómat með brókarsótt
sem hefur, starfsins vegna, verið
plantað niður á afskekktum stað.
SEAN Connery leik-
ur eitt aðalhlutverk-
anna í myndinni
Góður gæi.
þarf sífellt að beygja sig
undir hans vilja til að
halda honum góðum og
er þar að auki settur í öll
skítverkin. Þar sem
Morgan er með eindæm-
um seinheppinn er hann
sífellt að koma sér í vand-
ræði. Hann sefur hjá konu
frægasta stjórnmálaleið-
toga staðarins, krækir sér
Morgan vinnur fyrir Arthur Fansh-
aw (Lithgow). Hann er yfirmáta
snobbaður og með leiðinlegri
mönnum í bransanum. Morgan
í kynsjúkdóm, flækist í kosningas-
vindl, lendir einn inni á klósetti
með naktri, níræðri drottningarf-
rænku og mörgu fleiru.