Morgunblaðið - 09.12.1994, Side 58
58 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
16.40 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást-
hildur Sveinsdóttir. (40)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADUAEEUI ►J°l á leið fil
DHIInllCriVI jarðar Jóladagatal
Sjónvarpsins. (9:24)
18.05 ►Bernskubrek Tomma og Jenna
(The Tom and Jerty Kids) Bandarísk-
ur teiknimyndafiokkur með Dabba
og Labba o. fl. Leikraddir: Magnús
Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð-
andi: Ingólfur Kristjánsson. (16:26)
18.25 ►Úr ríki náttúrunnar Um gerð
náttúrulffsþátta (Eyewitness)
Breskur heimildarmyndarflokkur.
Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga-
son.
9.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High)
Ástralskur myndaflokkur sem gerist
meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson. (10:26)
19.45 ►Jól á leið til jarðar Níundi þáttur
ertdursýndur. (9:24)
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 hlCTTID ►Kastljós Fréttaskýr-
rlL I IIK ingarþáttur um kyn-
skipti í umsjón Kristínar Þorsteins-
dóttur.
21.10 ►Derrick (Derrick) Þýsk þáttaröð
um hinn sívinsæla rannsóknarlög-
reglumann í Munchen. Aðalhlutverk:
Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði
Guðnason. (14:15)
22.15 IflfllíUVIIII ►Sonur forsetans
n V Inm I nil (Thc Presidents
Child) Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1992 byggð á sögu eftir Fay Weld-
on. Blaðakona óttast um líf sitt og
sonar síns þegar ráðgjafi föður
drengsins og forsetaframbjóðanda
' fer að hrella þau. Leikstjóri: Sam
Pillsbury. Aðalhlutverk: Donna Mills,
William Devaneog James Read. Þýð-
andi: Örnólfur Ámason.
23.45 ►Alnæmistónleikar (Life at
Lighthouse) Blur, St. Etienne, Suede,
Everything but the Girl, Alison Moy-
et og fleiri frægar hljómsveitir og
tónlistarmenn taka lagið á tónleikum
í tilefni alþjóða alnæmisdagsins sem
var 1. desember.
1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð tvö
9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.00 ►HLÉ
16.00 ►Popp og kók (e)
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Myrkfælnu draugarnir
17.45 ►Jón spæjó
17.50 ►Eruð þið myrkfælin?
18.15 ►NBA tilþrif
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19
20.20 ►Eiríkur
20.55 ►Imbakassinn
21.35 ►Kafbáturinn (seaQuest D.S.V.)
(18:23)
22.35 tfuuruvuniD ►Herra j°hn-
RVIIIItI I nUln son (Mister
Johnson) Myndin gerist í Afríku á
þriðja áratug aldarinnar. Blökkumað-
urinn Johnson hefur hlotið menntun
hjá breskum trúboðum í heimalandi
sínu. Hann lítur á sjálfan sig sem
Breta og hefur enska siði í hávegum.
Herra Johnson dáir nýlenduherrana
og starfar fyrir yfirvaldið á staðnum,
Harry Rudbeck. Maltin gefur tvær
og hálfa stjörnu. I aðalhlutverkum
eru Pierce Brosnan, Maynard Eziashi
og Edward Woodward. Leikstjóri er
Bruce Beresford. 1991. Bönnuð
börnum.
0.25 ►Staðgengillinn (The Temp)
Spennumynd um miskunnarlausa
valdabaráttu og metorðagirnd innan
veggja stórfyrirtækis á okkar dögum.
Aðalsögupersónan er Peter Derns,
aðstoðarframkvæmdastjóri, sem er í
sárum og nokkrum flárhagskröggum
eftir að hann skildi við eiginkonu
sína. Það birtir þó aðeins yfir honum
þegar sæt stelpa, Kris Bolin, er laus-
ráðin sem ritari hans. En þegar dul-
arfull slys verða til þess að það losn-
ar um stjórnunarstörf í fyrirtækinu
fer Peter að jjruna að ekki sé allt
með felldu. I aðalhlutverkum eru
Timothy Hutton, Lara Flynn Boyle
og Faye Dunaway. Leikstjóri er Tom
Holland. 1993. Stranglega bönnuð
börnum.
2.00 ►Glæpagengið (Mobsters) Sann-
söguleg mynd sem fjaliar um ævi
íjögurra valdamestu mannanna í
undirheimum Bandaríkjanna á fyrri
hluta þessarar aldar. Charlie Luc-
iano, Meyer Lanski, Benny Siegel og
Frank Costello ólust upp saman og
urðu síðar glæpaforingjar sem öllum
stóð ógn af. Leikstjóri: Michael Kar-
belnikoff. 1991. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur myndinni ★ ★
3.55 ►Hættuspil (Tripwire) Szabo-bófa-
flokkurinn undirbýr lestarrán og ætl-
ar að komast yfir vopnasendingu frá
bandaríska hemum. Lögregluforing-
inn DeForest kemst á snoðir um fyr-
irætlan Szabos og félaga og leggur
fyrir þá gildru. 1989. Stranglega
bönnuð börnum.
Johnson er allur af vilja gerður að
þjóna heimsveldinu.
Nýlenduherrar
Hér segir af
tveimur
gjörólíkum
mönnum sem
lendir saman í
suðupotti
ólíkra
menningar-
heima
STÖÐ 2 kl. 22.35 Grátbrosleg saga
frá leikstjóranum Bruce Beresford
sem gerði Óskarsverðlaunamyndina
Driving Miss Daisy. Kvikmyndin
um Herra Johnson gerist á þriðja
áratugnum í Afríku, nánar tiltekið
í Nígeríu á blómaskeiði nýlendu-
stefnunnar. Hér segir af tveimur
gjörólíkum mönnum sem lendir
saman í suðupotti ólíkra menning-
arheima. Herra Johnson er inn-
fæddur blökkumaður sem hlaut
menntun hjá breskum trúboðum og
lítur á sjálfan sig sem Breta. Hann
dáir nýlenduherrana og starfar hjá
yfirvaldinu á staðnum, Harry
Rudbeck. Johnson er allur af vilja
gerður að þjóna breska heimsveld-
inu en verður eilíflega að beita
skörpum gáfum sínum til að bjarga
málum fyrir horn.
Forsetabam
í bráðri hættu
Pabbinn er
vinsæll
þingmaður og
ætlar að bjóða
sig fram en
ráðgjafinn
telur að
sonurinn geti
orðið til trafala
SJÓNVARPIÐ kl. 22.15 Banda-
ríska sjónvarpsmyndin Sonur for-
setans er frá 1992 og er byggð á
sögu eftir Fay Weldon. Þar segir
frá fréttakonu sem sér ástæðu til
að óttast um líf sitt og sjö ára son-
ar síns þegar hún kemst að því að
miskunnarlaus mannhundur sem er
ráðgjafí pabba drengsins er að
reyna að eyða öllum sönnunum um
að drengurinn sé til. Pabbinn er
vinsæll þingmaður og ætlar að
bjóða sig fram til forseta og ráðgjaf-
inn telur að sonurinn geti orðið til
trafala í kosningabaráttunni. Hefst
nú æsispennandi barátta þeirra
mæðgina við illmennið. Leikstjóri
myndarinnar er Sam Pillsbury og
aðalhlutverk leika Donna Mills,
William Devane og James Read.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30
Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00
Kenneth Copeland, fræðsluefni E
21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45
Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the
Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjón-
varp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00
Conrack, 1974 12.00 Big Man on
Campus G, 1990, Allan Katz, Melora
Hardin 14.00 The Great Waldo Pepp-
er, 1974 15.50 Annie, 1981 18.00
Rebel Without a Couse, 1955, James
Dean 20.00 Love Field A, 1992, Mich-
elle Pfeiffer, Dennis Haysbert, Steph-
anie McFadden 21.45 US Top 10
22.05 Maniac Cop 3: Badge of Sil-
enee, 1992,23.35 The American Sam-
urai, 1992, David Bradley 0.05 The
Fear Inside T, 1992 2.50 Lust in the
Dust G, 1984 4.20 Big Man on Camp-
us, 1990
SKY OME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Candid
Camera 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30 E
Street 13.00 Falcon Crest 14.00 A
Man Called Intrepid 15.00 The Dukes
of Hazzard 15.50 Bamaefni (The DJ
Kat Show) 17.00 Star Trek: The
Next Generation 18.00 Gamesworld
18.30 Blockbusters 19.00 E Street
19.30 MASH 20.00 The Andrew
Newton Hypnotic Experienee 20.30
Coppers 21.00 Chicago Hope 22.00
Star Trek: The Next Generation 23.00
Late Show with David Letterman
23.45 Changes 0.45 Bamey Miller
1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Pallaleikfimi 8.00 Þríþraut 9.00
Eurofun-fréttir 9.30 Skíðabretti
10.00 Leikfími 11.00 Tmkkakeppni
12.00 Skíði 14.00 Knattspyma
15.30 Knattspyma 17.00 Tmkka-
keppni 17.30 Akstursfréttir 18.30
Eurosport fréttir 19.00 Vaxtarrækt
20.00 Hnefaleikar 22.00 Fjölbragða-
glíma 23.00 Hjólreiðar 24.00 Euro-
sport-fréttir 0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Helga Soffía
Konráðsdóttir flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á
götunni.
8.10 Pólitíska hornið. Að utan.
8.31 Tíðindi úr menningarlffinu.
8.40 Gagnrýni.
9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur
Hermanns Ragnars Stefánsson-
ar.
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Norrænar smásögur: Sóttin
í Bergamo eftir I.P. Jacobsen.
Eyvindur P. Eiríksson les þýð-
ingu sína. (Endurflutt annað
kvöld kl. 22.35.)
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Jóhanna Harðardóttir.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Otvarpsleik-
hússins, Myrkvun eftir Anders
Bodelsen. Þýðing: Ingunn 'Ásdís-
ardóttir. Otvarpsaðlögun: Hávar
Sigurjónsson. Leikstjóri: Andrés
Sigurvinsson. (5:10).
13.20 Stefnumót. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Krossinn
belgi í Kaldaðarnesi eftir Jón
Trausta. Ingibjörg Stephensen
les (11:15).
14.30 Lengra en nefið nær. Frá-
sögur af fólki og fyrirburðum,
sumar á mörkum raunveruleika
og ímyndunar. Umsjón: Kristján
Siguijónsson. (Frá Akureyri)
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir,
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur.
18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum
og nýútkomnum bókum.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Margfætlan. Þáttur fyrir
unglinga. Umsjón: Oddný Sen.
20.00 Söngvaþing.
Sönglög eftir Björgvin Guð-
mundsson Guðmundur Jónsson
syngur, Ólafur Vignir Alberts-
son leikur með á píanó.
Sönglög eftir Sigfús Einarsson,
Rós 1 kl. 19.35. Margfætlan. Þótt-
ur fyrir unglinga. Umsjón: Oddný
Sen.
Sigvalda Kaldalóns, Bjarna Þor-
steinsson, og fleiri. Kammerkór-
inn syngur; Ruth L. Magnússon
stjórnar.
20.30 Víðförlir íslendingar. Þættir
um Árna Magnússon á Geita-
skarði. (1:5). Umsjón Jón Þ.
Þór. Lesarí með umsjónarmanni:
Anna Sigríður Einarsdóttir.
21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón:
Övanhildur Jakobsdóttir.
22.07 Maðurinn á götunni. Gagn-
rýni.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist eftir Johann Sebast-
ian Bach.
Bist du bei mir. Elly Ameling
syngur , Gustav Leonhardt leik-
ur á sembal og Angelica May á
selló.
Flautusónata í E-dúr, Peter
Verduyn Lunel leikur á flautu,
og Elísabetu Waage sem útseti
sónötuna, leikur á hörpu .
Erbauliche Seganken eines
Tobackrauchers. Hans-Martin
Linde syngur , Gustav Leon-
hardt leikur á sembal og Ang-
elica May á selló.
23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar
Jónassonar.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristin 01-
afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón
Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03
Halló ísland. Magnús R. Einarsson.
10.00 Halló ísland. Margrét Blön-
dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur
Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá:
Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar-
sálin. 19.32 Milli steins og sleggju.
Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj-
asta nýtt í dægurtónlist. Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt.
Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð-
urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur
áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng-
um. Gestur Einar Jónasson. 4.00
Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Spine
lne 2wo. 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Djassþátt-
ur. Jón Múli Ámason. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónar hljóma
áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís-
lensk óskalög. 13.00 Albert Ág-
ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds-
son. 19.00 Draumur í dós. 22.00
Næturvakt.
BYLGJAN FM98.9
6.30 Þorgeir Astvaidsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna
Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi
þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00
Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00
Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00
Halldór Backman. 3.00 Nætur-
vaktin.
Fréttir ó heilu tímanum kl. 7-18 og
kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason. 9.00
Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta-
fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva-
dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00
Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist.
. FM 957 FM 95,7
6.00 I bítið. Axel og Björn Þór.9.00
Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kalda-
lóns. 15.30 Á heimleið með Pétri
Árna. 19.00 Föstudagsfiðringur-
inn. 23.00 Næturvakt FM 957. |
Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM
101,8
17.00-19.00 Þráinn Bijánsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
SÍGILT-FM FM 94,3
12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og
fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar i lok
vinnudags. 19.00-23.45 Sígild
tónlist og sveifla fyrir svefninn.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid
jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00
Næturdagskrá.
Utvurp Hafnarf jörður
FM 91,7
17.00 Hafnarfjörður i helgarbyrj-
un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár-
lok.