Morgunblaðið - 24.01.1995, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Vinningaskrá
Bingó Bjðssa
Rétt orö: Frost
Útdráttur 21, janúar.
Trek 800 Sport, 18 gira Qallatýól hlaut:
Bjarki Þór Gunnarsson, Grænugötu 2, Akureyri
Super Nintendo Leikjatölvu hlaut:
ísak Siguijónsson, Ægissíðu 7, Grenivik
Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjðssa brúðun
Heiðrún Björgvinsdóttir, Reynibergl, llafnafj.
Daníel Ólafsson, Hraunbæ 102, Reykjavík
Aniar Stefánsson, Keilugrandi 4, Reykjavík
Kjartan M. Jóhannsson, Grundbr. 41, Ólafsvík
Alda S. Marteinsd., Hnsalundi 14e, Akureyri
Snævar Ö. Ólafsson, Álfholt 48, Hafnarfjörður
Brynjar Birgisson, Hraunbæ 166, Reykjavík
Anna M. Magnússdóttir, Lambh. 30, Selfoss
Jðn R. Jónsson, Jöklasel 11, Reykjavík
Öriaugur Magnússon, Revnigr. 41, Akranes
Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa boli:
Evelyn Adolfsdóttir, Baösvellir 12, Gindavik
Lára G. Guðgeiisd., Presthúsabr. 30, Akranes
Sigurður M. Áraason, Heiðarhr. 32a, Grindavík
Hildur A Hjartardóttir, Oddagata 16, Reykjavík
Hafþór M. Valsson, Sólvellir 12, Egilsstaðir
Bjarai Þ. Jensson, Ásland 4b, Mosfeilsbæ
Kristinn K. Jóhannsson, Eyrargala, Eyrarbakki
ívarD. Þorvaldsson, Hraunbær33, Reykjavík
Þórir I. Jóhannsson, Leynisbr. 9, Grindavík
Gúðrún Ý. Halldórsd., Hátún 24, Keflavfk
Jóhannes B. Jónsson, Álfheimum 72, Reykjav.
Fjóla D. Björasdóttir, Hcðinshöfða, Skagaströnd
Viðar Guðmundsson, Lyngfelli, Vestmannaeyjum
Málfriður Áraadóttir, Fjarðaibr. 50, Stöðvarfirði
Elín D. Vignirsdóttir, Brattholt 4b, Mosfdlsbæ
VINNINGASKRÁ
BINGÓLOTTÓ
Útdráttur þann: 21. janúar, 1995
Bingóútdráttun Ásinn
25 69 53 1931 61384341 34 3711 29 5023 1728 27 2 7
___________EFTIRTAHN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT.
10037 11089 11331 12145 12263 12412 12923 13123 13525 13764 14144 14505 14745
10301 11199 11416 12164 12281 12455 12924 13178 13575 14032 14268 14652 14856
10435 11250 11468 12188 12298 12560 12961 13253 13615 14068 14274 14680
11072 11310 11578 12210 12318 12708 13105 13307 13752 14115 14477 14743
Bingóútdráttun Tvisturinn
55 34 6 43 64 20 27 39 3 30 14 41 73 58 49 69 22
__________EFTIRTALIN MHIANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT.
10004 10525 10811 11295 11614 12308 12916 13309 13589 13964 14099 14507 14854
10333 10669 10881 11362 11999 12338 13015 13339 13593 13980 14112 14527 14906
10437 10705 11090 11580 12181 12699 1313113511 13683 13985 14328 14572
10477 10781 11260 11606 12196 12765 13239 13542 13718 14049 14364 14795
Bingóútdráttun Þristurinn
68 28 16 66 6 45 56 34 19 44 63 7 31 62 67 35 51 17 26
__________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT.
10050 10840 11175 11856 12470 12746 13629 13696 13894 14183 14402 14609 14909
10499 10894 11183 12344 12617 12856 13637 13701 13895 14243 14445 14768 14991
10598 10895 11285 12384 12698 13249 13646 13767 14003 14244 14474 14819
10734 10939 11485 12399 12699 13585 13657 13813 14160 14257 14536 14830
Lukkunúmen Ásinn
___________VINNNINGAUPPIIÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT F~RÁ NÓATÚN.
| 11293 14325 14946
iAikkunúmer: Tvisturinn
VINNNINGAUPPIIÆD 10000 KR. VÓRUÚTTEKT F~RÁ JC PENNEY.
14844 12638 11403
Lukkunúmer: l’risturinn
VINNNINGAUPPIIÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁIIEIMILISTÆKJUM.
11367 13999 13259
Aukavínningur
VINNNINGAUPPIIÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM.
12950
LukkuMólifl
Röö:0215 Nr: 10553
Bflastiginn
Röö:0211 Nr: 10406
Vinningar guiddir út frá og mcö þriöjudcgi.
Sigurborg til Hvammstanga
SIGURBORG VE 121 kom til
Hvammstanga laugardaginn 14.
janúar, en skipið keypti hlutafé-
lagið Von nýlega af Sæhamri hf.
í Vestmannaeyjum.
Sigurborgin er 220 tonna skip,
byggt 1966, en yfirbyggt 1977.
Hlutafélagið Von er í eigu Meleyr-
ar hf., Kaupfélags Vestur-Hún-
vetninga og Hvammstangahrepps.
Sigurborgin verður gerð út á
rækjuveiðar og mun landa hjá
Meleyri. Gert er ráð fyrir 5 manna
áhöfn, en alls munu vinna við út-
gerðina 9 manns. Skipstjóri verð-
ur Sigurður Þórðarson. Hér eru
þeir í brúnni fulltrúar eigenda,
Guðmundur Guðmundsson sveit-
arstjóri, Guðmundur Tr. Sigurðs-
son framkvæmdastjóri Meleyrar,
Valur Gunnarsson oddviti
Hvammstangahrepps og Sigurður
Þórðarson skipstjóri.
Jan Henry T. Olsen vill
samninga uni síldina
Yfirlýsing um það vakti lítinn fögnuð í Noregi
JAN Henry T. Olsen, sjávarútvegs-
ráðherra Noregs, lýsti yfir fyrir
skömmu, að ekki væri að búast við
auknum kvótum í norsku vorgotssíld-
inni. Ástæðan væri sú, að síldin
væri að taka upp sína fyrri hætti
hvað göngur varðaði og væri því
ekki lengur bara norsk, heldur til
dæmis íslensk líka. Vakti þessi yfir-
lýsing nokkum kurr á síðasta árs-
þingi norskra bátaútgerðarmanna.
Á þessu ári munu Norðmenn veiða
525.000 tonn úr norsk-íslenska sfld-
arstofninum og Gunnar Kjonnoy,
ráðuneytisstjóri í norska sjávarút-
vegsráðuneytinu, bendir á, að síðast-
liðið haust hafi íslendingar veitt
nokkuð af þessari síld í fyrsta sinn
í næstum þrjátíu ár. Það verði því
áð semja um veiðarnar þótt deila
landanna um veiðar í Barentshafí
kunni að setja þar eitthvert strik í
reikninginn.
Síldarflök
Norðmenn ætla að taka þetta mál
upp við Rússa á fundi sjávarútvegs-
ráðherra ríkjanna um næstu mán-
aðamót en þeir miða við, að hlutur
norskra skipa í síldaraflanum verði
á bilinu 600.000 til 800.000 tonn á
ári á næstu árum. Sagði Kjonnoy,
að um annan afla yrði að semja við
Rússa og íslendinga og hugsanlega
Færeyinga.
Ásmund Bjordal hjá norsku ha-
frannsóknastofnuninni sagði á þingi
bátaútgerðarmanna, að miðað við,
að hrygningarstofn síldarinnar væri
sex milljónir tonna, gæti heildarafl-
inn numið einni milljón tonna. Það
færi síðan eftir nýliðuninni hverjir
kvótamir yrðu.
Þessum boðskap var ekki tekið
með neinum fögnuði hjá útgerðar-
mönnum en þó lagði enginn til, að
síldarstofninum yrði haldið í skefjum
með meiri veiðum til að koma í veg
fyrir, að hann færi að ganga út á
alþjóðlegt hafsvæði. Urðu samt
margir til að lýsa áhyggjum sínum
að því, sem gerðist þegar skip frá
Evrópusambandsríkjunum færu að
sækja í sfldina og einn benti á, að í
Hollandi ætti sér stað mikil uppbygg-
ing í flotanum, sem ekki væri í neinu
samræmi við kvóta Hollendinga
sjálfra.
Hagstætt
verð
liiSINDRI
WIOI
Miðstöðvardælur
- sterkur í verki
BORGARTÚNI31- SÍMI 562 72 22
Sjómannasamband íslands
Viðræðum um kjara-
samning- verði hraðað
FORMANNAFUNDUR Sjó-
manansambands íslands leggur
áherzlu á að viðræðum við LÍÚ
um kjaramál verði hraðað, þannig
að fljótlega komi í ljós hvort samn-
ingar náist án átaka. Jafnframt
samþykkti fundurinn að taka ekki
þátt í samfloti í kjarasamningum,
sem kunni að verða á öðrum vett-
vangi.
Formannafundur SSÍ, haldinn
fimmtudaginn 19. janúar, sam-
þykkir að SSÍ hefji viðræður við
LIU um nýjan kjarasamning fyrir
hönd þeirra aðildarfélaga, sem
gefið hafa umboð sitt. Fundurinn
leggur áherzlu á að viðræðum
verði hraðað og látið reyna fljótt
á hvort samningar nást án átaka.
Reynist ekki unnt að ljúka samn-
ingum fljótt, leggur fundurinn til
að haldinn verði annar formanna-
fundur til að ákveða næstu skref
í málinu.
Formannafundurinn leggur
áherzlu á, að nauðsynlegt er að
ljúka sérmálum sjómanna og því
mun Sjómannasamband íslands
ekki taka þátt í neinu samfloti sem
kann að verða ákveðið á öðrum
vettvangi. í því samhengi mun
Sjómannasamband íslands eitt sjá
um gerð kjarasamninga fyrir hönd
þeirra aðildarfélaga, sem gefið
hafa umboð sitt til þess.“