Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 31
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 23. janúar.
NEWYORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 3901,05 (3922,25)
Allied SignalCo 36 (36)
AluminCoof Amer.. 87,875 (88,126)
AmerExpress Co.... 30,125 (30,5)
AmerTel &Tel 49,125 (49,25)
Betlehem Steel 18 (17,875)
BoeingCo 48,5 (49,375)
Caterpillar 57,125 (58,125)
Chevron Corp 45,375 (45,125)
Coca Cola Co 50,25 (50,375)
Walt Disney Co 46,875 (46,75)
Du Pont Co 57,625 (67,6)
Eastman Kodak 47,875 (48)
Exxon CP 61,875 (61,75)
General Electric 51,625 (52,25)
General Motors 40,25 (40,75)
GoodyearTire 37,875 (38)
Intl Bus Machine.... 77,375 (77,625)
Intl PaperCo 78,5 (78,875)
McDonalds Corp 28,875 , (29,125)
Merck&Co 38,25 (38,625)
Minnesota Mining.. 52,375 (52,75)
JP Morgan &Co 58,75 (60,125)
Phillip Morris 57,25 (57,5)
Procter&Gamble... 61,5 (62,125)
Sears Roebuck 46 (46,25)
Texaco Inc 61,25 (61,125)
Union Carbide 28,75 (29,25)
United Tch 64,125 (64)
Westingouse Elec.. 14,125 (14,125)
Woolworth Corp 15,875 (15,75)
S & P 500 Index 467,77 (469,69)
AppleComplnc 45,6562 (45)
CBS Inc 59,875 (59,875)
Chase Manhattan .. 33,75 (34,376)
Chrysler Corp 49,875 (51)
Citicorp 40,25 (41)
Digital EquipCP 36,75 (36,876)
Ford MotorCo 27,875 (28,25)
Hewlett-Packard.... 106,375 (106,125)
LONDON
FT-SE 100 Index 3028,3 (3056,8)
Barclays PLC 580 (589)
British Airways 368 (377)
BR Petroleum Co.... 418 (421)
British Telecom 401 (402,5)
GlaxoHoldings 660 (676)
Granda Met PLC .... 367 (371)
ICI PLC 782 (782)
Marks & Spencer... 387 (391)
Pearson PLC 571 (564)
Reuters Hlds 430,25 (437)
Royal Insurance 261,5 (267)
ShellTmpt (REG) ... 704,5 (705)
Thorn EMI PLC 1005 (1013,75)
Unilever 201,5 (202,5)
FRANKFURT
Commerzbk Index.. 2089,36 (2078,85)
AEGAG 149,8 (150,2)
Allianz AG hldg 2434 (2434)
BASFAG 322,8 (317,7)
Bay Mot Werke 769,5 (765)
Commerzbank AG.. 326,5 (326)
Daimler Benz AG.... 753 (751)
Deutsche Bank AG. 713,5 (711)
Dresdner Bank AG.. 400,5 (401)
Feldmuehle Nobel.. 305 (305)
HoechstAG 332,5 (326,8)
Karstadt 542 (536)
KloecknerHB DT... 115,5 (116)
DT Lufthansa AG.... 192,2 (190,8)
ManAG STAKT 418,8 (415)
Mannesmann AG... 426,5 (420,8)
Siemens Nixdorf 5,2 (6,05)
Preussag AG 461,5 (457,5)
Schering AG 1070,5 (1057)
Siemens 658,5 (654)
Thyssen AG 299 (296,7)
VebaAG 529 (528,3)
Viag 496,3 (496,2)
Volkswagen AG 416,5 (416,3)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index <-> ((-))
AsahiGlass 1220 (1190)
BKofTokyoLTD.... 1500 (1490)
Canon Inc 1580 (1620)
Daichi Kangyo BK.. 1820 (1830)
Hitachi 916 (925)
Jal 656 (670)
Matsushita EIND.. 1520 (1560)
Mitsubishi HVY 692 (708)
Mitsui Co LTD 830 (834)
Nec Corporation.... 1000 (1050)
Nikon Corp 884 (905)
Pioneer Electron.... 2260 (2290)
SanyoElecCo 556 (566)
Sharp Corp 1580 (1620)
SonyCorp 5120 (5240)
Sumitomo Bank 1790 (1790)
Toyota MotorCo... 2050 (2060)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 348,69 (349,09)
Novo-Nordisk AS... 554 (569)
Baltica Holding 35 (26.5)
Danske Bank 317 (316)
SophusBerend B.. 491 (493)
ISS Int. Serv. Syst.. 164 (164)
Danisco 217 (214)
Unidanmark A 224,66 (226)
D/SSvenborgA 163500 (163500)
Carlsberg A 261 (262)
D/S1912B 113600 (113000)
Jyske Bank ÓSLÓ 374 (375)
Oslo Total IND 642,61 (643,35)
Norsk Hydro 259 (260)
Bergesen B 151 (160,5)
Hafslund A Fr 132,5 (133,5)
KvaernerA 314 (316)
Saga Pet Fr 72,5 (72,5)
Orkla-Borreg. B.... 212 (215)
Elkem A Fr 6 (6,1)
Den Nor. Oljes 1601,94 (1507)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond... 191 (192,5)
Astra A 436 (434)
Ericsson Tel 126,5 (126)
Pharmacia 546 (549)
ASEA 124,5 (125,5)
Sandvik 143,5 (142,5)
Volvo 42 (42,6)
SEBA 136,5 (139)
SCA 95,5 (97)
SHB 491 (493)
Stora 0
Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi
lands. í London er verðið í pensum. LV:
verð við lokun markaöa LG: lokunarverð
I daginn áður.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA S
23. janúar 1995
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
veið verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 215 215 215 95 20.425
Blandaöur afli 107 78 100 901 90.064
Gellur 260 260 260 67 17.420
Grálúða 116 116 116 41 4.756
Hlýri 105 78 90 2.911 263.319
Hrogn 100 85 86 213 18.224
Karfi 103 83 98 4.598 449.409
Keila 76 49 68 5.848 398.450
Langa 113 69 103 3.019 312.393
Langlúra 126 126 126 500 63.000
Litli karfi 141 141 141 64 9.024
LúÖa 570 100 237 577 136.838
Lýsa 40 35 35 418 14.765
Rauðmagi 120 73 77 598 46.246
Sandkoli 86 80 81 5.252 426.702
Skarkoli 144 50 115 1.905 219.505
Skata 352 165 196 264 51.744
Skrápflúra 85 40 81 19.350 1.568.480
Skötuselur 480 190 197 595 117.401
Steinbítur 125 69 96 8.064 771.658
Tindaskata 18 10 15 2.029 29.869
Ufsi 73 47 62 23.950 1.486.504
Undirmálsfiskur 78 73 74 924 68.237
Úthafskarfi 86 73 79 8.531 674.925
Ýsa 191 68 148 28.395 4.211.408
Þorskur 150 75 111 78.838 8.728.465
Samtals 102 197.947 20.199.233
FAXAMARKAÐURINN
Þorskur 75 75 75 279 20.925
Samtals 75 279 20.925
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Keila 50 49 50 221 10.940
Steinbítur 112 73 85 3.937 335.905
Úthafskarfi 84 73 76 5.814 441.573
Ýsa 145 70 138 906 125.255
Þorskur 120 102 103 23.208 2.389.496
Samtals 97 34.086 3.303.168
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 78 78 78 1.568 122.304
I Samtals 78 1.568 122.304
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 215 215 215 95 20.425
Gellur 260 260 260 67 17.420
Þorskurós 127 123 125 10.867 1.353.485
Samtals 126 11.029 1.391.330
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Hrogn 100 85 86 213 18.224
Karfi 103 90 101 2.454 248.075
Keila 76 66 70 4.298 302.837
Langa 109 69 101 1.927 194.781
Lúða 500 355 404 88 35.510
Lýsa 40 40 40 27 1.080
Rauðmagi 120 110 119 56 6.680
Sandkoli 83 80 81 5.159 418.704
Skarkoli 115 104 114 1.793 204.223
Skata 170 165 169 68 11.470
Skötuselur 480 190 196 527 103.529
Steinbítur 122 76 106 3.365 355.815
Tindaskata 18 16 17 1.398 23.277
Ufsi ós 66 47 51 697 35.659
Ufsi sl 73 51 72 5.687 412.080
Undirmálsfiskur 78 73 74 924 68.237
Ýsa ós 155 68 149 13.047 1.946.221
Ýsa sl 155 75 132 3.627 478.329
Þorskurós 136 87 107 17.814 1.907.345
Samtals 107 63.169 6.772.076
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 70 59 62 685 42.689
Langa 113 113 113 851 96.163
Rauðmagi 73 73 73 542 39.566
Skata 352 179 205 196 40.274
Skötuselur 204 204 204 68 13.872
Steinbítur 105 69 91 206 18.695
Tindaskata 13 13 13 94 1.222
Ufsi 64 64 64 11.004 704.256
Ýsa 138 103 118 3.027 355.703
Þorskur 150 94 123 4.437 546.772
Samtals 88 21.110 1.859.211
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Grálúða 116 116 116 41 4.756
Hlýri 105 105 105 1.343 141.015
Skrápflúra 40 40 40 270 10.800
Steinbítur 93 93 93 258 23.994
Samtals 94 1.912 180.565
FISKMARKAÐUR ISAFJARÐAR
I Lúða 170 100 165 419 68.988
I Skarkoli 50 50 50 9 450
I Samtals 162 428 69.438
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 101 89 95 1.942 184.568
Keila 56 56 56 279 15.624
Langa 89 89 89 241 21.449
Lýsa 35 35 35 391 13.685
Ufsi 57 50 51 --6.422 326.109
Úthafskarfi 85 85 85 310 26.350
Ýsa 189 134 144 167 23.973
Þorskur 110 107 110 928 101.700
Samtals 67 10.680 713.457
FISKMARKAÐURINN I HAFNARFIRÐI
Blandaður afli 107 78 100 901 90.064
Karfi * 83 83 83 202 16.766
Keila 74 72 72 365 26.360
Litli karfi 141 141 141 64 9.024
Lúða 570 370 462 70 32.340
Sandkoli 86 86 86 93 7.998
Skarkoli 144 144 144 103 14.832
Skrápflúra 53 53 53 80 4.240
Steinbítur 125 125 125 298 37.250
Tindaskata 10 10 10 537 5.370
Ufsi 60 60 60 140 8.400
Úthafskarfi 86 86 86 2.407 207.002
Ýsa 191 151 168 7.621 1.281.928
Þorskur 137 99 113 21.305 2.408.743
Samtals 121 34.186 4.150.318
HÖFN
Langlúra 126 126 126 500 63.000
Skrápflúra 85 80 82 19.00Ö 1.553.440
Samtals 83 19.500 1.616.440
UR DAGBOK LOGREGLUNNAR
Efla þarf löggæslu
til að fækka innbrotum
Helgin 20.
Á SÍÐASTA ári var tilkynnt um
1.620 innbrot til lögreglunnar í
Reykjavík. Árið 1993 var tilkynnt
um 1.543 innbrot, 1.417 árið 1992,
1.051 árið 1991, 1.114 árið 1990 og
árið 1989 voru þau 1.127 talsins.
Ef draga á úr tíðni innbrota þurfa
yfirvöld að taka ákveðnar á málum
afbrotamanna, efla þarf löggæslu og
almenningur þarf að vera meðvitaður
um hvað hann getur gert til að draga
úr líkum á innbrotum. Um helgina
var tilkynnt um 17 tnnbrot. M.a. var
brotist inn í íbúð í Álftamýri, í
geymslur við Ánaland, í bílskúr við
Hjarðarhaga, í bíl við Funahöfða, í
geymslur við Jórufell, í vinnuskúra
við Skipholt, í geymslu húss við
Markland, gullsmíðaverkstæði við
Laugaveg, í sumarbústað ofan við
borgina, verslun við Höfðatún, sölut-
urn við Hólmasel, verslun við Lauga-
veg, í bifreið við Geirsgötu og hjól-
barðaverkstæði í Seljunum.
Á föstudagskvöld hrifsaði maður
peningaseðil af viðskiptavini í verslun
í austurborginni. Vitað var hver átti
þar hlut að máli. Farið var heim til
hans og seðillinn endurheimtur.
Eitthvað var um heimapartý ungl-
inga aðfaranótt laugardags. Margir
foreldrar höfðu brugðið sér á þorra-
blót og þá notuðu unglingarnir tæki-
færið og héldu sín samkvæmi. Þau
munu þó hafa gengið að mestu
áfallalaust fýrir sig þó eitthvað hafi
verið um ölvun.
Á föstudagskvöld var tilkynnt um
eld í íbúð við Þangbakka. í ljós kom
að pottur hafði verið skilinn þar eft-
ir á eldavél. Litlar skemmdir hlutust
af en reykræsta þurfti ibúðina.
Skömmu eftir núðnæti þurfti að
flytja stúlku á slysadeild eftir að pilt-
ur hafði meitt hana illilega. Þeim
hafði orðið sundurorða utan við hús
í austurborginni. Stúlkan sparkaði í
bíl piltsins, sem brást illur við og
-23. janúar
sparkaði í stúlkuna. Um alvarlega
áverka virtist vera að ræða.
Aðfaranótt laugardags voru tveir
menn handteknir í miðborginni eftir
að hafa veist að tveimur öðrum með
bareflum. Þeir, sem ráðist var á,
fóru sjálfir á slysadeiid, en hinir voru
vistaðir i fangageymslum. Annar
þeirra hefur margsinnis komið við
sögu hjá lögreglu vegna ýmissa af-
brota.
Á laugardag var tilkynnt um eld
í húsi við Hólmgarð. Þar hafði steik-
in gleymst á eldavélinni. Engar
skemmdir hlutust af, an reykræsta
þurfti íbúðina. Um kvöldið var harð-
ur árekstur með fólksbifreið og
strætisvagni á gatnamótum Miklu-
brautar og Réttarholtsvegar. Flytja
þurfti ökumann fólksbifreiðarinnar á
slysadeild, en meiðsli hans munu
hafa verið minni háttar. Auk þessa
umferðaróhapps var tilkynnt um 23
önnur um helgina. Ekki er vitað til
þess að ölvaðir ökumenn hafi lent í
umferðaróhöppum á tímabilinu, en
átta þeirra, sem lögreglan stöðvaði
í umferðareftirliti, eru grunaðir um
að hafa verið undir áhrifum áfengis.
Afskipti voru höfð af 46 einstak-
lingum vegna ölvunarháttsemi, en
alls gistu 40 manns fangageymslur
lögreglunnar vegna ýmissa mála.
í liðinni viku beindi lögreglan á
Suðvesturlandi athygli sinni sérstak-
lega að akstri vélsleða og umferð
hestafólks. Afskipti þurfti að hafa af
nokkrum réttindalausum ökumönnum
og voru sumir þeirra á óskráðum
vélsleðum. Athygli vekur að í sumum
tilvikum höfðu unglingar fengið sleð-
ana lánaða hjá foreldrum sínum. Slíkt
ábyrgðarleysi getur haft alvarlegar
afleiðingar í för með sér. Skorað er
á alla hlutaðeigandi aðila að leggja
sitt af mörkum svo draga megi úr
slysum, hvort sem um er að ræða
umferð vélsleða eða aðra umferð.
Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. nóvember
ÞINGVÍSITÖLUR
1. jan. 1993 Breyting
23. frá siðustu frá
= 1000/100 jan. birtingu 1. jan.’94
- HLUTABRÉFA 1020,62 +0,24 +23,00
- spariskírteina 1 -3 ára 123,96 +0,17 +7,12
- spariskírteina 3-5 ára 127,77 +0,07 +7,03
- spariskirteina 5 ára + 141,33 +0,07 +6,43
- húsbréfa 7 ára + 134,51 -0,44 +4,57
- peningam. 1-3 mán. 115,31 +0,03 +5,36
- peningam. 3-12 mán. 122,03 +0,05 +5,71
Úrval hlutabréfa 107,39 +0,19 +16,61
Hlutabréfasjóðir 115,84 0,00 +14,89
Sjávarútvegnr 86,96 0,00 +5,53.
Verslun og þjónusta 107,28 +0,30 +24,24
Iðn. & verktakastarfs. 103,88 -0,03 +0,09
Flutningastarfsemi 114,27 0,00 +28,88
Oliudreifing 123,67 +0,43 +13,39
Vísitölumar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og
birtar á ábyrgð þess.