Morgunblaðið - 24.01.1995, Side 40

Morgunblaðið - 24.01.1995, Side 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Hvaða Útópía? HVER er skilgreining brezka Verkamannaflokksins á fyr- irmyndarþjóðfélagi, nú þegar sósíalisminn nýtur einskis trausts lengur, spyr tímaritið The Spectator í leiðara. k. IT« Sfxmuii, % tiMáon W<')N ftl W& 27I2<; f-M im »«u~<rsri«' Flokkurinn er grundvallaður á mistökum Leiðarahöfundur segir að stjórnmálaflokkar séu skil- greindir eftir því hvers konar útópíu þeir stefni að. Útópía Verkamannaflokksins sé sam- eignarparadís, þar sem allt sé í almannaeign og verk einstakl- inga séu skipulögð af samfélag- inu í þess eigin þágu. Vandi Verkamannaflokksins, segir leiðarahöfundur The Spectator, er að sjálf grundvall- arhugmynd hans, að skapa útóp- íu með því að hafa sameign á öllu, hefur gjörsamlega gengið sér til húðar og enginn hefur lengur trú á henni. „Tilraunir með sameign hafa mistekizt hvar sem þær hafa verið reynd- ar. Þær færðu engum velmegun og réttlæti. Sameign þýddi, fyr- ir fólkið sem átti að vera „eig- endurnir", í bezta falli biðraðir og endalausa seinkun á öllu, í versta falli hungursneyð, sár- afátækt og grimmilega kúgun." The Spectator segir að Tony Blair, formaður Verkamanna- flokksins, hafi áttað sig á þessu og vilji nú breyta um stefnu, meðal annars strika þjóðnýting- argreinina út ur stefnuskrá flokksins. En hvemig ætlar hann þá að skilgreina útópíu Verkamannaflokksins? Hvernig ætlar hann að hafna þjóðnýt- ingu án þess að viðurkenna að öll stefna Verkamannaflokksins hefur verið risavaxin mistök? „Verkamannaflokkurinn var stofnaður á grundvelli þessara mistaka, og á þeim grunni varð hann jafnframt fjöldahreyfing og kom í stað Fijálslynda flokksins sem flokkur fólksins. Hvar er Verkamannaflokkur- inn staddur án þjóðnýtingar- stefnunnar? Það er skynsam- legt markmið að reka kapítal- ískt hagkerfi með skilvirkari hætti og ekki jafn heimskulega og íhaldsflokkurinn gerir. Það er líka vel framkvæmanlegt, miðað við núverandi frammi- stöðu íhaldsmanna. En slíkt sýnir ekki mikinn metnað — og hvað hefur hófsamt markmið af því tagi að gera á stefnuskrá fiokks, sem kallar sig sósialista- flokk? Flokkur, sem hefði gleymt sameignarstefnunni og grafið hana í jörðu, yrði eins og Fijálslyndi flokkur Lloyd George endurreistur. Framtíð- arsýn hans myndi byggjast á ábyrgum og sjálfstæðum ein- staklingum, ekki samfélagsiegu valdi. Slikur flokkur myndi stefna að því að nota bjargir ríkisins til að gera einstakling- ana óháða því, og að draga úr öfgum kapítalismans með því að setja honum skorður, en ekki með því að breyta því kerfi eignarhalds, sem skilgreinir kapítalisma." Leiðarahöfundur bendir á að Tony Blair kunni að vilja vera í svona flokki, en flokksjálkarn- ir, sem dreifi bæklingum fyrir Verkamannaflokkinn á rign- ingardögum, hafi ekki gengið í flokkinn fyrir þessa draum- sýn. Og The Spcctator spyr: „Hvað er þá eftir sem getur sameinað Verkamannaflokkinn annað en eftirsókn eftir völd- um? APOTEK____________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 20.-26. janúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugames Apóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102B opið til kl. 22 þessa sömu - daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVfK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. MótUka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. IIPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 662363. ^AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. fóstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8—15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Afengis- og FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í síma 642931. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 16-18. Grænt númer 996677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýraverndunar- félagsins er í síma 23044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavfk. Uppl. í sfm- svara 91-628388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstf^ 7-. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg '28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtal8tímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma 886868. Sím8vari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. I>jónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. > óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð- ferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar í sfma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. K VENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu- daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 680790. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. F'undir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk, Hverfísgötu 69. Símsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg, 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fúlks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLI’ KVENN A: Konur sem fcngií) hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. *20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. SfMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91—622266, grænt númer. 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 5528055. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKIMARTÍMAR_____________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. * GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILIl OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVfK - SJÚKRAHÚSIÐ:Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tfðuin: KI. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS KEFLAVfKURLÆKNISHÉR- ADS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3—5 s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 35270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fímmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mánud, - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSS!: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 64700. BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 93-11255. BYGGÐASAFNIÐ Smidjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriöjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Sfmi 5635600, bréfsfmi 5635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartfmi safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30—16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opiðþriíjud. ogsunnud. kl. 16-18. Sími 64321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þricjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓHMINJASAFNIÐ: Sýningaraúlir safnsina við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96—2184*0. FRÉTTIR Sjálfstæðis- flokkurinn Fundur um tölvu- og upp- lýsingamál NÆSTKOMANDI fimmtudag, 26. janúar, kl. 20, verður haldinn fundur í Valhöll á vegum Sjálfstæðisflokks- ins, um upplýsinga- og tölvumál. Þessi málefnaflokkur hefur að undanförnu verið til umfjöllunar í hópi á vegum samgöngu- og fjar- skiptanefndar Sjálfstæðisflokksins. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur nú samþykkt að stofna sér- staka málefnanefnd um upplýsinga- mál. Meginhlutverk hennar verður að móta drög að stefnu í upplýsinga- málum sem endurspeglar grundvall- arstefnu Sjálfstæðisflokksins. Á fundinum verður sagt frá starfi hópsins til þessa og kynnt drög að stefnu í upplýsinga- og tölvumálum. Eyjólfur Sveinsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, flytur inngang en aðrir framsögumenn verða Thomas Möller, Þór Sigfússon og Guðbjörg Sigurðardóttir. Búist er við fjörugum umræðum að lokinni framsögu. -----»■ ------- Dregið um 10 Punto-bifreiðar DREGIÐ hefur verið í Happdrætti Stöðvum unglingadrykkju. Tíu Fiat Punto bílar komu á eftirfarandi vinn- ingsnúmer: 4112, 9801, 20247, 35184, 38600, 45597, 47010, 51509, 138650, 138905. Vinningshafar hafí samband við Vímulausa æsku í síma 811817. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Mónudaga og mi&vikudaga kl. 17-19 BARNAHEILL SUNDSTAÐIR__________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og 3unnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Sundlaugin er lokuð vegna breytinga. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl. 7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Simi 93-11255. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tfma. GRASAGARDURINN f LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.simi gámastöðva er 676671.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.