Morgunblaðið - 24.01.1995, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 41
STUTT
Rannsóknir
á sauðfjár-
sjúkdómum
og alnæmi
ÞRIÐJI fundur Vísindafélags ís-
lendinga á þessu starfsári verður
haldinn í Norræna húsinu miðviku-
daginn 25. janúar og hefst kl.
20.30. Guðmundur Georgsson, pró-
fessor, flytur erindi sem hann nefn-
ir: Um karakúlpestir og alnæmi.
Aðgangur að fundum Vísindafé-
lagsins er ókeypis og öllum heimill.
Fyrirlesari kynnir umræðuefni
sitt með þessum hætti: Frumheija
rannsókna á svonefndum karakúl-
pestum sem bárust til landsins á
fjórða áratug þessarar aidar, mun
vart hafa órað fyrir því að sú þekk-
ing sem þeir öfluðu á eðli þeirra
sjúkdóma kynni að koma að notum
í baráttunni við einn mannskæðasta
faraldur sem nú hrjáir mannkynið.
En sú hefur orðið raunin, því veiran
sem þeim tókst fyrstum manna að
rækta og sýna fram á að veldur
karakúlpestum, mæði og visnu, er
skyld alnæmisveirunni og margt
líkt með þeim sjúkdómum sem þær
valda.
Lífsferlar visnuveiru og alnæmis-
veiru eru það áþekkir að lyf sem
ijúfa þann feril hafa áhrif á báðar.
Þannig kann karakúlpestin visna í
sauðfé að koma að notum við að
prófa lyf gegn alnæmi.
ATRIÐI úr Konungi ljónanna.
Kvikmyndasýn-
ing til styrktar
Súðvíkingum
SAMBÍÓIN hafa ákveðið að hafa
sérstakar sýningar í Bíóborginni og
í Sagabíó á myndinni Konungur
ljónanna, „The Lion King“, til
styrktar íbúum Súðavíkur.
Sýningarnar verða í dag, þriðju-
daginn 24. janúar, kl. 17 og mun
allur ágóði renna í söfnunarátakið
Samhugur í verki.
-----» ♦ ♦----
Þátttaka fatl-
aðra í almennu
skólastarfi
GRETAR L. Marinósson, dósent við
Kennaraháskóla Islands, flytur mið-
vikudaginn 25. janúar kl. 16.15
fyrirlestur á vegum Rannsóknar-
stofnunar Kennaraháskólans. Fyr-
irlesturinn nefnir hann: Er raun-
hæft að auka þátttöku fatlaðra
nemenda í almennu skólastarfi?
Það er meginstefna hér á landi,
sem í flestum nágrannalöndum, að
allir nemendur, án tillits til fötlun-
ar, eigi aðgang að almennum
grunnskólum. Þetta er nú áréttað
af alþjóðlegum samtökum í auknum
mæli. Undanfarið hafa sprottið deil-
ur um hversu langt skuli ganga í
þessu efni í íslenskum grunnskól-
um. Er raunhæft að ætlast til þess
að hinn almenni grunnskóli geti
verið fyrir alla? Umfjöllun sína
byggir Gretar m.a. á gögnum frá
mörgum ríkjum Bandaríkjanna,
Norðurlöndum og Bretlandi þar sem
hann kynnti sér þessi mál nýlega
svo og á eigin rannsóknum hérlend-
is.
Eins og fýrr segir er Gretar dós-
ent við Kennaraháskóla íslands þar
sem hann hefur umsjón með fram-
haldsnámi í sérkennslufræðum.
Hann er kennari og skólasálfræð-
ingur að mennt og hefur fimmtán
ára reynslu af grunnskólastarfi.
Fyrirlesturinn verður í stofu M-
301 í Kennaraháskóla íslands og
er öllum opinn.
------♦ ♦ ♦-----
Styrktardans-
leikur í
Tunglinu
PLÖTUSNÚÐAR í Reykjavík ætla
að sýna samhug sinn í verki og
efna til styrktardansleiks í Tunglinu
miðvikudaginn 25. janúar.
Allur ágóði miðasölu rennur til
Landssöfnunarinnar Samhugur í
verki og verður komið fyrir á reikn-
ingi söfnunarinnar að morgni
fimmtudags. Miðaverð er 500 kr.,
húsið verður opnað kl. 21 og er
aldurstakmark 18 ár.
Fjölmargir plötusnúðar leggja
málinu lið og má þar nefna; Tommi
(Ingólfscafé), Margeir (Rósenberg),
Styrmir og Nonni (Berlín), Aki
(Tunglið), Nökkvi (Deja Vú), Gunni
T.F. (Villti, tryllti Villi), Grétar G.,
Frímann, Aggi, Þossi, Arnold, Rób-
ert, Kiddi B.F., Hólmar og Árni,
einnig útvarpsmenn frá FM 957 og
X-inu. Einnig munu nokkrir
skemmtikraftar líta við.
Allir sem að dansleiknum koma
gefa vinnu sína og leggur Tunglið
til húsnæði endurgjaldslaust ásamt
tækjum og starfsfólki.
------» ♦ ♦
Námskeið um
breytingar í
skattamálum
ENDURMENNTUNARSTOFNUN
HÍ heldur miðvikudaginn 25. janúar
árlegt námskeið um skattamál þar
sem kynntar verða nýlegar breyt-
ingar á lögum um tekju- og eignar-
skatt. Auk þess verður farið yfir
helstu breytingar á öðrum lögum
sem varða skatta og nokkur atriði
sem tengjast framtalsgerð vegna
tekjuársins 1994. Námskeiðið er
ætlað öllum þeim sem hafa með
skatta- og fjármál fyrirtækja að
gera.
Leiðbeinandi verður Árni Tómas-
son, viðskiptafræðingur, endur-
skoðandi hjá Löggiltum endurskoð-
enum hf. og stundakennari við HÍ.
Námskeiðið verður haldið í Nor-
ræna húsinu 25. janúar kl. 16-19.
------------» ♦ ♦-----
Músíktilraunir
verða í mars
FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Tónabær
mun í mars nk. standa fyrir Músík-
tilraunum 1995. Þá gefst ungum
tónlistarmönnum tækifæri til að
koma á framfæri frumsömdu efni
og ef vel tekst til að vinna með
efni sitt í hljóðveri.
Músíktilraunir eru opnar öllum
upprennandi hljómsveitum alls
staðar af landinu og veitir innan-
landsflug Flugleiða 40% afslátt af
flugfari fyrir keppendur utan af
landi.
Tilraunakvöld verða þijú eins og
undanfarin ár. Það fýrsta verður
16. mars, annað tilraunakvöldið
verður 23. mars og það þriðja og
síðasta 30. mars. Úrslitakvöldið
verður svo föstudaginn 31. mars.
Margvísleg verðlaun eru í boði fyrir
sigursveitirnar en þau veglegustu
eru hljóðverstímar frá nokkrum
bestu hljóðverum landsins.
Þær hljómsveitir sem hyggja á
þátttöku í Músíktilraunum 1995
geta skráð sig í Félagsmiðstöðinni
Tónabæ.
FRÉTTIR
Vorönn Skák-
skólans
SKÁKSKÓLI íslands hefur starfað
í húsnæði Skáksambands Islands í
Faxafeni 12, Reykjavík, frá hausti
1991. Skólinn skiptist í almenna
deild og framhaldsdeild.
í almennu deildinni býðst öllum
styrkleikaflokkum skákkennsla í
byijendaflokki, almennum og fram-
haldsflokkum. Einnig er boðið upp
á kennslu í kvennaflokki og fullorð-
insflokki, og bréfaskóli er starf-
ræktur í Skákskóla íslands.
Kennarar í almennu deildinni eru
alþjóðlegu meistararnir Sævar
Bjarnason og Þröstur Þórhallsson
og bréfaskólinn er í höndum Braga
Kristjánssonar skólastjóra.
í framhaldsdeildinni fá úrvals-
nemendur kerfisbundna kennslu
hjá íslensku stórmeisturunum.
Kennarar skólans hafa að auki
heimsótt skóla um allt land og teflt
ijöltefli og kennt skák, og í janúar-
byijun ár hvert stendur skólinn
fyrir fjögurra daga námskeiði fyrir
úrvalsnemendur af landsbyggð-
inni. Námskeiðin á vorönn heijast
30. janúar nk. og eru skráning og
allar upplýsingar í síma 689141,
fax 689116.
Ný fiskbúð við
Gullinbrú
YNGSTI fisksalinn á landinu, Krist-
ján Berg, hefur opnað aðra fiskbúð
sína og er hún til húsa við Gullinbrú.
Fiskbúðin er opin frá kl. 9.30-
18.30 og er einungis seldur fiskur
frá Ólafsvík, Hellissandi og Rifi.
Fiskbúðin býður elli- og örörkulíf-
eyrisþegum afslátt.
--------» ♦ ♦
■ EDJNBORGARFÉLAGIÐ á
íslandi heldur sinn 18. Burn Supp-
er í sal Veisluþjónustunnar okkar,
Dugguvogi 12, laugardaginn 28.
janúar næstkomandi. Samkoman
hefst kl. 20. Matur kvöldsins verður
með hefðbundnum hætti. Bjór, létt
vín og sterkir drykkir verða til sölu
á staðnum við vægu verði, svo og
óáfengir drykkir. Veislustjóri verð-
ur Karl Grönvold. Ræðumaður
kvöldsins verður Paul Richardson.
Sungið verður dátt undir stjóm
Kristjáns Arnasonar. Wilma
Young fiðluleikari og Carole
McCormick píanóleikari frá
Glasgow leika þjóðlagatónlist. Síð-
an tekur diskótek og dans við.
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1.5 al 5 0 4.463.096
r\ 4 al 5 r, ^•PIÚS ^ 1$ 5 90.960
3. 4af 5 109 7.190
4. 3af 5 4.285 420
Heildarvinnlngsupphæð: 7.501.306
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
Hljómsveitin
Karma á
Gauknum
HUÓMSVEITIN Karma leikur á
Gauki á Stöng í kvöld, þriðjudags-
kvöldið 24. janúar. Hljómsveitina
skipa Ólafur Þórarinsson, söngvari
og gítarleikari, Guðlaug Dröfn Ól-
afsdóttir, söngkona, Helena R.
Káradóttir, söngur, gítar og hljóm-
borð, Vignir Þór Stefánsson, hljóm-
borð, Páll Sveinsson, trymbill, og
Jón Ómar Erlingsson, bassaleikari.
Mótmæla tilvís-
anaskyldu
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun frá Félagi ís-
lenskra bæklunarlækna:
„Heilbrigðismálaráðherra hefur
tilkynnt að hann ætli að setja reglu-
gerð um tilvísanir. í reglugerðinni
yrði tilvísun frá heimilislækni gerð
að skilyrði fyrir þátttöku almanna-
trygginga í kostnaði sjúklinga við
læknishjálp hjá flestum sérfræðing-
um. Ekki hefur verið sýnt fram á
að reglugerðin munu leiða til
sparnaðar í útgjöldum ríkisins nema
að því leyti sem útgjöld sjúklinga
munu aukast. Hins vegar myndi
tilvísanaskylda leiða til mikils óhag-
ræðis og tímasóunar hjá læknum
og sjúklingum. Almennur fundur í
Félagi íslenskra bæklunarlækna,
ályktar, að verði tilvísanaskyldu
komið á, séu bæklunarlæknar
óbundnir af þeim samningi við
Tryggingastofnun ríkisins, sem nú
er unnið eftir en Tryggingastofnun
ríkisins sagði í raun upp frá og með
1. janúar 1994.“
ÍTALSKI BOLTINN
Nr. Leikur: Riidin:
1. Milan - Fiorcntina 1 - -
2. Cagliari - Juvcntus I - -
3. Sampdoria - Bari - X -
4. Torino - Gcnoa - X -
5. Padova - Inter I - -
6. Roma - Crcmonesc - X -
7. Foggia - Rcggiana 1 - -
8. Brcscia - Lazio - - 2
9. Fid.Andria - Hdincsc - - 2
10. Ccscna - Viccnza I - -
11. Coscnza - Acircalc I - -
12. Ascoli - Verona - X -
13. Chievo-Como - X -
lleildarvinningsupphæöin:
15 milljón krónur
13 réttir: 1.363.530 j kr.
12 réttir: 99.060 J kr.
11 réttir: 8.440 J kr.
10 réttir: 1.950 | kr.
3. leikvika, 21. jan. 1995
Nr. Leikur:
Rödin:
1. Shcff. Wcd - Newcastlc - X -
2. Wimbledon - Liverpool - X -
3. Notth For. - Aston Villa - - 2
4. Covcntry - Arscnal - - 2
5. QPR - Norwich 1 - -
6. Ipswich - Chclsca - X -
7. Tottcnham - Man. City 1 - -
8. Lciccstcr - Lccds - X -
9. Evcrton - C. Palacc 1 - -
10. Southampt. - Wcst Ham 1 - -
11. Luton - Wolvcs - - 2
12. Burnley - Rcading - - 2
13. Bristol City - Sltcff. lltd I - -
Heildarvinningsupphæöin:
116 milljón krónur
12 réttir:
10 réttir:
968.750 j kr.
14.960 J kr.
1.090 J kr.
290 I kr.
er |
venð ákveðið að miðstöim 'pí tVÖfaldur fyr&ti
* sssílj^ssE :^m!n3uri
5.000 fm verknámshtíB"**^^
,end- verður í notkun inna,,.
I ™ mun fara fram kennsl
|ntun reiðslu, framleiðslu I
|ekki kjötiðn. Einnig erti’h
aði niiðað Ú er um að verði boð’
tap á titgeiínga' um sfarfsnámsbraut,
StðinVgLm.:! í^^oglyri^
takanna f M á ár, t.d. Flugleiðir 0"
fram, “fhfröa- skrifstofa.
söltunar haf, h0g.
asta ári, en áþgum
fyrir 3%. Veuusiu
er nú talinn: auta- ÓlafurG
at tekjutn og.ram_ menntainálar:
á næsta.dri. :verið aðferðaþjór
er nú talin ve%ul [
hagnað at'4e)dú
útlitið vcrðí syiþjón-
í Iteild er r
Verður hann
100 milljónir?
Vöxtur og ai^
grein sem
undanförnum
hennar hefði tv
með 2% I
vegar í þ:
aðeins 1%
aratuguntog
eftir sjávarútv,
mestum gjaldi
búið. „AUs he
M
Þýskir vi
SVANIR sem hafast að á Alstervatni í
kjama Hamborgar á sumrin eru fluttir
til vetrastöðva sinna á bátum en áður
þurfa starfsmenn dýragarðsins í
ænti við magn-
tefnuleysi sem
jidum og í and-
þekkist víðast
ytYur frum-
'Úh launþeg-
m.
<$a sanian
i í ÚYktþjón-
ir í þessu en
inn segir að nauð-
eið samstaða náist
in í menntamálum
ar. Um sé að rteða
atvinnugrein, sem
jölbreytni í náms-
stuttu starfsnámi
láms. Menntun sé
fðu
enda
að í
B er
íenn
ekki
ístu.
skur
egir
nnt-
um
ign-
sem
töðu
nars
ýrst
ekki
lum.
man
jón-
u en
ist.“
tuð-
,áist
rða-
újög
fnisG
am-J
tngs*
;n séí
!ð binda fuglana svo að ekki komi til