Morgunblaðið - 24.01.1995, Síða 48

Morgunblaðið - 24.01.1995, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ tlojn.iijw hn. Kvenhetjan Meryl Streep tilnefnd '■?" ★★★ H.K. DV Sýnd kl. 9 og 11.15. Reykjavík, sýnd kl. 6.45 og 9.15. Akureyri, sýnd kl. 8.30 og 11. ***1/2. S.V. MBL j „Þetta er hrein snilld, meistaraverk." ★ *** Á. Þ. Dagsljós „Rauðúi'IÁ snilldarvi ****í|'.H. Morgunpó: „Rammgert, |; framúrskarandi | og tímabært | listaverk." É ★★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 fífdCl *** É.H. MórqunPÓsppf KIUL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd, Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson. niÆTURVÖRÐURiniM . ** ^ ~L W* ^ gMLVACTEN Sýnd kl. 11. B.i. 16. Síðasti sýningardagur. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5. PRISCILLA Drottning eyðimerkurinnar „Leiftrandi skemmtileg mynd sem enginn ætti að missa af" ★** G.B. DV Kemur áhorf- endum i gott skap. ðtS&yr MBL HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ÓGNARFLJÓTIÐ MERYLSTREEP KEVIN BACÖN DAVID STRATHAIRN GLÆSTIR TÍMAR Óskarsverðlaun 1994: Besta erlenda myndin „Lostafull og elskuleg" ★★★ MBL . r , r ,V CJm | DROTTNING EYÐIMERKURINNAR NYJASTA MYND ÓSKARSVERÐLAUNA- LEIKKONUNNAR KATHY BATES (MISERY, STEIKTIR GRÆNIR 4| TÓMATAR) l*J Mynd ársins! GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN: Besta myndin Besti leikarinn Besti leikstjórinn I0N HANKSer F0RREST 6UIIP # Tíska ELLE Mac- Pherson brosti sínu breiðasta á sýningoinni. VERÐUR Karen Muldar líka svona klædd í sumar? CLAUDIA Schiffer skartaði brúðarkjól. Fatahönnun ►SÝNING ítalska fatahðnnuð- arins Valentinos á vor- og sum- artískunni í ár vakti verðskuld- aða athygli. Hún fór fram síð- astliðinn sunnudag í París, há- borg tískunnar. Þar skörtuðu flestar toppfyrirsætur heims flíkum Valentinos í öllum regnbogans litum. FYRIRSÆTA í sumarklæðnaði úr satíni. FOLK COBAIN var þekktur fyrir óheflaða sviðsframkomu. Misheppnað uppboð, en Cobain vinsæll ►Á EINU stærsta uppboði rokksögunnar þar sem um 60.000 munir voru í boði, komu dræmar undirtektir kaupenda óneitanlega á óvart. Margir munanna seldust ekki vegna þess að ekki bárust lágmarkstil- boð í þá, þar á meðal gítar, sem áður var í eigu McCartneys og elsta upptaka með Elvis Presley sem til er á lakkplötu. Engu minni athygli vakti að munir úr eigu rokksöngvarans Kurts Cobains seldust fyrir offj- ár. Teikning af sæðis- frumu sem hann gerði í gagnfræðaskóla seld- ist á rúma milljón króna og gítar sem hann mölv- aði á sviði fór á tæp tólf hundruð þúsund.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.