Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.01.1995, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóimvarpið 16.45 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (70) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUArPUI ►Moidbúamyri DflRRACrm (Groundling Marsh) Brúðumyndaflokkur um kyn- legar verur sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir og Örn Árnason. (8:13) 18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 ►Eldhúsið Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari býr til franska ostatertu. Framleiðandi: Saga film. Endursýndur þáttur. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJCTTID ►Lagarefjar (Law and rlt I IIR Disorder) Breskur gam- anmyndaflokkur um málafærslukonu sem ýmist sækir eða ver hin undar- legustu mál og á í stöðugum útistöð- um við samstarfsmenn sína. Aðal- hlutverk: Peneiope Keith og Simon Wiliiams. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. (2:6) 21.00 ►Ofurefli (Frammande makt) Sænskur sakamálaflokkur. Tveir hjálparstarfsmenn í Afríku komast yfir upplýsingar sem þeim voru ekki ætlaðar. Annar þeirra smyglar leyni- skjölum og verður fyrir dularfullu slysi stuttu seinna. Leikstjóri er Jan Hemmel og aðalhlutverk ieika Carina M. Johansson, Gustaf Appelberg, Anders Ahlbom og Carl-Gustaf Lindstedt. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (3:3) 22.00 ►Á ég að gæta bróður mfns? Umræðuþáttur um íslenskt_ hjálpar- starf heima og erlendis. í hversu miklum mæli ber íslendingum að rétta fátækum og þjáðum þjóðum hjálparhönd og hvernig hefur tekist til á undanfömum árum? Hver eru framlög íslendinga miðað við grann- þjóðir og koma þau að gagni? Um- ræðum stýrir Jón Óskar Sólnes og aðrir þátttakendur eru Jónas Krist- jánsson ritstjóri, Jónas Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, Jón Ormur Halldórsson stjómmálafræðingur og Sigrún Arnadóttir, framkvæmdastjóri Rauða kross íslands. 22.35 ►Söfnin á Akureyri - Sigurhæðir og Davíðshús í þættinum er litast um í húsum skáldanna Matthíasar Jochumssonar og Davíðs Stefánsson- ar. Umsjónarmenn eru Gísli Jónsson og Jón Hjaltason. Framleiðandi: Samver. (3:4) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARHAEFHI>Pé,ur p" 17.50 ►Ævintýri Villa og Tedda 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Sjónarmið 20.40 ►VISASPORT 21-10 b/FTTIR ►Handlaginn heimil- r IL I IIR isfaðir (Home Improve- ment II) (13:30) 21.35 ►ENG Kanadíski framhaldsmynda- flokkur um starfsmenn Stöðvar 10 hefur nú göngu sína að nýju. (1:18) 22.25 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (11:22) 23.15 ►Engillinn (Bright Angel) Dag einn hittir George strokustelpu sem er á leiðinni til Wyoming að fá bróður sinn lausan úr fangelsi gegn trygg- ingu og hann ákveður að aka henni þangað. Ferðalagið verður viðburða- ríkt fyrir ungmennin og leiðir í ljós ýmis sannleikskorn um líf þeirra beggja. Aðalhlutverk: Dermot Mulr- oney, Lili Taylor og Sam Shepard. 1991. Bönnuð börnum. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 'h 0.45 ►Dagskrárlok Umræður um hjálparstarf í hversu miklum mæli ber íslend- ingum að rétta fátækum og þjáðum þjóðum hjálparhönd? SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Umræðu- þáttur um íslenskt hjálparstarf heima og erlendis. í hversu miklum mæli ber íslendingum að rétta fá- tækum og þjáðum þjóðum hjálpar- hönd og hvernig hefur tekist til á undanförnum árum? Hver eru fram- lög íslendinga miðað við grannþjóð- ir og koma þau að gagni? Þessu svara sérfræðingar um hjálparstarf og fulltrúar íslenskra hjálparstofn- ana. Umræðum stýrir Jón Oskar Sólnes fréttamaður og aðrir þátt- takendur verða Jónas Kristjánsson ritstjóri, Jónas Þórisson, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, Jón Ormur Halldórsson stjórnmálafræðingur og Sigrún Ámadóttir, framkvæmdastjóri Rauða kross íslands. Góðkunningjar frá fréttastofu Fjallað er um erilsaman starfa og stormasamt einkalíf starfsmanna á kanadísku stöðinni STÖÐ 2 kl. 21.35 Kanadíska þátta- röðin E.N.G. hefur nú aftur göngu sína á dagskrá Stöðvar 2 og verða að þessu sinni sýndir 18 þættir í nýrri syrpu. Myndaflokkurinn fjall- ar um starfsfólk sjónvarpsfrétta- stöðvar í kanadísku stórborginni Toronto og er bæði gefin innsýn í erilsamt starf þess og stormasamt einkalíf. í þættinum í kvöld fara fréttamaðurinn Dan Watson og tökumaðurinn Jake Antonelli í eftir- litsferð með lögreglunni og verða vitni að því þegar blökkumaður er myrtur í kynþáttaóeirðum í mið- borginni. Af Ann Hildebrandt og Mike Fennell er það að frétta að þau eru enn að draga sig saman en samskipti þeirra einkennast af mikÍum misskilningi. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, ffæðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orð- ið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Murder So Sweet, 1993 12.00 City Boy, F,Æ, 1992, Christian Campbell 13.50 Mad- ame Bovary, 1991, Jean-Francois- Balmer 16.20 Crooks Anonymous, G, 1962, Julie Christie 17.55 Murder So Sweet, 1993 19.30 Close-up: Map of the Human Heart H 20.00 Don’t Tell Mom the Babysiter’s Dead, 1991, Christina Applegate 22.00 Husbands and Wives, G, 1992, Woody Allen 23.50 Rush L, 1991 1.50 Romantic Comedy, 1983 3.30 Deadly Strike T, Chan Xing SKY OIME 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 8.45 The Oprah Winfrey Show9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 E Street 13.00 St. Else- where 14.00 Heroes 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Nex Generation 18.00 Gamesworid 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Guns of Honour 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 9.00 Alpagreinar (bein útsending) 10.30 Tennis 11.30 Álpa- greinar (bein útsending 13.00 Tennis (bein útsending) 17.30 Knattspyma, Evrópumörkin 18.30 Eurosports- fréttir 19.00 Ólympíu-fréttir 20.00 Euroski 21.00 Tennis 22.00 Ballskák 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M =söngvamynd 0 = ofbeIdis- mynd S = striðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: María Ágústsdóttir flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 8.10 Póli- * tlska homið. Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01). 8.31 Tíðindi úr menningarlffinu. 8.40 Gagn- rýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying I tali og tónum. Umsjðn: Erna Indr- iðadóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Leðurjakk- ar og spariskór. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eigin sögu (14). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Píanótónlist eftir Ludvig van Beethoven. Bagatellur ópus 33. Daniel Bar- enboim leikur. Píanósónata ópus 13 I c-moll, Pat- hetique sónatan. Van Cliburn ieikur. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, „Hæð yfir Græniandi". (7:10) 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (3:29). 14.30 Trúarstraumar á íslandi á tuttugustu öld. Haraldur Níels- son og upphaf spíritismans. Pét- ur Pétursson prófessor flytur lokaerindi. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. , 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á slðdegi. Verk eftir Franz Schubert: Fjögur imp- romptú D935. Andras Schiff leikur á pianó. Þrír ljóðasöngv- ar. Margaret Price syngur; Gra- ham Johnson leikur á planó. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða (16). 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.35 Smugan. Krakkar og dægradvöl, Morgunsagan end- urflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á alþjóðlegu tón- listarhátíðinni Melos. Ethos I Bratislava I Slóvakiu. Tatjana Grindenko leikur á fiðlu og Alex- ander Malkus á pianó. A efnis- skrá: Tvær prelúdíur fyrir píanó eftir Alexander Mossolov. Sequ- enza VIII eftir Luciano Berio, Fimm píanólög eftir John Cage, Dikhthas eftir Iannis Xenakis, Partita eftir Vladimir Martynov og Sónata nr. 2 eftir AÍfred Schnittke. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 21.30 Hetjukvæði Eddu: Völund- arkviða. Fyrri hl. Svanhildur Óskarsdóttir les. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Ekkert stöðvar framgang sannleikans". Leikinn fléttu- þáttur um Alfred Dreyfus höf- uðsmann, I þáttaröðinni „Sér- hver maður skal vera frjáls". Höfundur: Friðrik Páll Jónsson. Leikstjórn: Marfa Kristjánsdótt- ir. (Áður á dagskrá 18. des. sl.). 23.40 Tóniist á síðkvöldi. Sinfónískar ummyndanir eftir Paul Hindemith, byggðar á stefi eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníu- hljómsvietin í fsrael leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. Fróttir ó Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Pistill Helga Péturs. 18.03 Þjóðsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Gettu betur. Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Húsa- vík - Verslunarskóli fslands. 21.00 Menntaskólinn við Hamrahlfð - Menntaskólinn í Kópavogi. Spyrj- andi Sigurður G. Tómasson. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 f háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Milli steins og sleggju. Magn- ús R. Einarsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. ins. 2.00 Fréttir. 2.05 A^ hljómleik- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 3.00 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund hljómlistar- mönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 TónlÍBt. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 fslensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.00 Heimilislinan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00Gullmolar. 20.00 Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum ffrá kl. 7-18 og kl. 19.19, Irittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafrittir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 f bitið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Fráttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Frittir fré fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. 19.00-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskra. Útvorp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.