Morgunblaðið - 24.01.1995, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1995 5íh -
DAGBÓK
VEÐUR
Rigning
Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * * *
* * * *
$ **é % S|ydda
Alskýjað Snjókoma '\J Él
4
'y Slydduél
'J
Sunnan, 2 vindstlg. 10° Hitastig
Vmdonn symr vind- ____
stefnu og fjððrin SS
vindstyrk, heil fjöður t t
er 2 vindstig. *
Þoka
Súld
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45,
12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður-
stofu ísiands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir
ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær)
Greiðfært er um flesta vegi á Suður-, Suðvest-
ur- og Vesturlandi. Brattabrekka er ófær en
fært um Dali um Heydal. Hætt var við mokstur
fyrir Gilsfjörð vegna snjóflóðahættu. Fært er frá
Brjánslæk til Patreksfjarðar og Bíldudals. Fært
er frá ísafirði til Bolungarvíkur og Súðavíkur.
Verið er að moka um ísafjarðardjúp og Stein-
grímsfjarðarheiði. Fært er um Holtavörðuheiði
til Hólmavíkur og um Norðurland. Ófært er um
Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðar-
heiði. Vegir á Austfjörðum eru flestir færir.Nán-
ari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum
996316 (grænt númer) og 91-631500.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyrt 1 slydda Glasgow 6 skúr
Reykjavík 0 léttskýjað Hamborg 5 skýjað
Bergen vantar London 7 skúr
Helsinki -3 snjókoma Los Angeles 13 alskýjað
Kaupmannahöfn 2 skýjað Lúxemborg 6 hálfskýjað
Narssarssuaq -19 þoka í grennd Madríd 10 skýjað
Nuuk -10 skýjað Malaga 17 léttskýjað
Ósló 0 alskýjað Mallorca 16 léttskýjað
Stokkhólmur -1 snjókoma Montreal -5 alskýjað
Þórshöfn 5 slydda NewYork -2 léttskýjað
Algarve 15 skúr Orlando 8 léttskýjað
Amsterdam 7 hálfskýjað París 8 skýjað
Barcelona 19 skýjað Madeira 18 hátfskýjaö
Berlín 7 skúr Róm skýjað
Chicago -8 alskýjað Vín 2 skýjað
Feneyjar 5 þoka Washington vantar
Frankfurt 9 léttskýjað Winnipeg -32 ísnálar
24. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrís Sól í hád. Sólset Tungl f suöri
REYKJAVÍK 5.18 1,1 11.30 3,4 17.46 1,1 10.30 13.38 16.47 7.24
ÍSAFJÖRÐUR 1.15 1,8 7.35 0,7 13.30 1.9 20.01 0,6 10.58 13.26 16.32 7.31
SIGLUFJÖRÐUR 3.52 1,2 89.51 16.13 1,1 22.22 0,4 10.40 13.26 16.13 7.12
DJÚPIVOGUR 2.30 0,5 8.29 1,7 14.48 0,5 21.11 1,7 10.04 13.09 16.14 6.54
Sjávarhœö miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morflunblaðið/Siómælinaar (slands)
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit:Suður af landinu er smálægð sem grynn-
ist, en á Norðursjó er 965 mb. víðáttumikil lægð
sem þokast aust-norð-austur. Vaxandi hæð er
yfir Grænlandi.
Spá:Norðaustan stinningskaldi vestan- og aust-
anlands en heldur hægari sunnanlands. Sunnan-
til á landinu verður bjartviðri, en él annars staðar.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Miðvikudagur og fimmtudagur: Austan- og
norðaustan gola eða kaldi. Smáél við norður-
og austurströndina en þurrt og víða léttskýjað
suðvestan- og vestanlands. Frost 5-15 stig.
Kaldast í innsveitum.
Föstudagur: Austan- og norðaustan kaldi eða
stinningskaldi. Dálítil él um austanvert landið
en þurrt og víða léttskýjað um landið vestan
vert. Frost 7-18 stig.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Smálægðin suður af
landinu grynnist, en sú viðáttumilka yfir Norðursjó þokast
til austnorðausturs. Hæðin yfir Grænlandi fer vaxandi.
Yfirlit á hádegi 7 gaer; ^
L-- I ■' '/*'*
H jy'
' L
<5^ C
</ f
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 gulis ígildi, 8 fisks, 9
líkamshlutann, 10
tangi, 11 grerajist, 13
glataða, 15 vatnagangs,
18 vegurinn, 21 skræk-
ur, 22 jarða, 23 endur-
tekið, 24 spaugs.
2 örlaganorn, 3 borgi,
4 tryllist, 5 eyddur, 6
ókjör, 7 setja dæld í, 12
miskunn, 14 fiskur, 15
ióa, 16 hugaða, 17 fífi-
djarfa, 18 kátínu, 19
nafnbót, 20 likamshluti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 tuska, 4 kenna, 7 lygin, 8 refil, 9 afl,
11 ausa, 13 maur, 14 gervi, 15 göm, 17 skap, 20 Sif,
22 lesta, 23 leifá, 24 reimt, 25 rotta.
Lóðrétt: - 1 telja, 2 seggs, 3 Anna, 4 kurl, 5 nefna,
6 allur, 10 forði, 12 agn, 13 mis, 15 gælur, 16 risti,
18 Krist, 19 plaga, 20 satt, 21 flær.
í dag er þríðjudagur 24. janúar,
24. dagur ársins 1995. Orð dags- ^^^Jtíónuste w.
ins er: Berið hver annars byrðar J8-. °Pið hús
oguppfylliðþanniglögmálKrists. ^1;
(Gai. 6, 2.) vamir barna.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær kom Tjaldur II til
löndunar og saltskipið
Marijampol fór. í dag
kemur Reykjafoss.
Hafnarfjarðarhöfn: Á
laugardag kom norska
flutningaskipið Pjord-
vang og fór í gærkvöld.
Þá kom Lagarfoss.
Fréttir
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
þriðjud., fimmtud. og
föstud. frá kl. 13-18.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs verður með
fataúthlutun í dag kl.
17-18 í félagsheimilinu
(suðurdyr uppi).
Mannamót
Vesturgata 7. Fimmtu-
daginn 26. janúar verð-
ur umferðarfræðsla og
kvikmyndasýning á veg-
um lögreglunnar kl. 15.
Kaffiveitingar.
Aflagrandi 40. Félags-
miðstöðin er fimm ára í
dag. Afmæliskaffi og
góðir tónlistarmenn
koma þá í heimsókn.
Vitatorg. Félagsvist kl.
14 í dag.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágr. Fram-
sagnamámskeið hefst
kl. 15 í Risinu í dag.
Þriðjudagshópur kemur
saman í Risinu kl. 20.
íþróttafélag aldraðra,
Kópavogi. Leikfimi í
dag í Digraneskirkju kl.
11.20.
Bridsdeild Félags
eldri borgara í Kópa-
vogi. Spilaður verður
tvímenningur í kvöld kl.
19 í Fannborg 8, Gjá-
bakka. Þeir sem ætla að
taka þátt í sveitarkeppn-
inni þann 7. febrúar
þurfa að hafa samband
við Hannes í s. 5540518.
ITC-deildin Irpa held-
ur fund í kvöld kl. 20.30
í safnaðarheimili Graf-
arvogskirkju. Gestur
fundarins er Steingrím-
ur Gunnarsson magister
í alþjóðasamskiptum.
Uppl. gefur Anna í s.
877876.
ITC-deildimar Mel-
korka og Harpa halda
sameiginlegan fund í
kvöld kl. 20 í Sigtúni 9
sem er öllum opinn.
Uppl. gefur Guðrún í s.
71249.
Góðtemplarastúkum-
ar í Hafnarfirði era
með spilakvöld í Gúttó
nk. fimmtudag kl. 20.30.
Grænlands- íslandsfé-
lagið Kalak verður með
fund í kvöld kl. 20.30 í
Norræna húsinu þar
sem sýnt verður mynd-
band frá Grænlandi og
er öllum opinn.
Bústaðakirkja. Fót-
snyrting fimmtudag.
Uppl. í s. 38189.
Dómkirkjan. Fótsnyrt-
ing í safnaðarheimili eft-
ir hádegi í dag. Uppl. í s.
13667.
Langholtskirkja. Uppl.
um hárgreiðslu og
snyrtingu miðvikud. kl.
11-12 í s. 689430.
KFUM og K í Hafnar-
firði. Biblíulestur í
kvöld, þriðjudag, kl.
20.30 í húsi félaganna,
Hverfisgötu 15.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
alla kl. 14-17.
Dómkirkjan. Mömmu-
morgunn í safnaðar-
heimilinu Lækjargötu
14a kl. 10-12.
Grensáskirkja. Hádeg-
isverðarfundur eldri
borgara kl. 11. Helgi-
stund. Áslaug M. Frið-
riksdóttir talar. Prestur
sr. Halldór S. Gröndal.
Organisti Jakob Hall-
grímsson. Þorramatur.
Æskulýðsfundur kl. 20.
Langholtskirkja.
Kyrrðarbænir kl. 17.
Aftansöngur kl. 18.
Biblíuleshópur kl. 18.30.
Seltjaraarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 18.30.
Bænaefnum má koma
til sóknarprests í viðtals-
tíma hans.
Fella- og Hólakirkja.
Fyrirbænastund í kap-
ellu í dag kl. 18. 9-10
ára starf kl. 17.
Mömmumorgunn mið-
vikudaga kl. 10-12.
Grafarvogskirkja.
Starf eldri borgara í dag
kl. 13.30. Helgistund.
Spil og föndur. Umsjón:
Unnur Malmquist og
Valgerður Gísladóttir.
Starf 9-12 ára drengja
á vegum KFUM kl.
17.30-19.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10-12.
Seljakirkja. Mömmu-
morgunn opið hús kl.
10-12.
Kópavogskirkja.
Mömmumorgunn í safn-
aðarheimilinu Borgum
kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja.
TTT-starf 10-12 ára f
dag kl. 18 í safnaðarat-
hvarfinu, Suðurgötu 11.
Æskulýðsfundur í Góð-
templarahúsinu kl. 20.
Borgarneskirkja.
Helgistund í dag kl.
18.30. Mömmumorgunn
í Félagsbæ kl. 10-12.
Landakirkja. Þriðju-
dag: Biblíulestur í
prestsbústaðnum. Mið-
vikudag: Mömmumorg-
unn kl. 10. Kyrrðar-
stund kl. 12.10. TTT-
fundur kl. 17.30. Biblíu-
lestur kl. 20.30 í KFUM
& K-húsinu.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBLÞCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
•MSHShlZH
ELFA VORTICE
VIFTUR
TIL ALLRA NOTA!
Röraviftur Gluggaviftur
margar geröir inn- og útblástur
lönaðarviftur Þakviftur
Ótrúlegt úrval
Einar Farestveit &Cohf
Borflartúni 28 s. 562901 & 562900 Á
:TI:SSISISISI:I
-kjarni málsins!
Skjótvirkur stíflueyðir
Eyðir stíflum
fljótt
• Tuskur
• Feiti
• Lífræn efni
• Hár ,
• Dömubindi
• Sótthreinsar
einnig lagnir
One Shot fer
fljótt að stíflunni
af þvi að það er
tvisvar sinnum
þyngra en vatn.
Útsölustaðir:
Bensínstöðvar
og helstu
byggingavöruverslanir.
Dreifing: Hringás hf.,
sími 567 7878 - fax 567 7022