Morgunblaðið - 05.02.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.02.1995, Blaðsíða 18
18 SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Býður rísunum birgum eftir Hildi Friðriksdóttur SKÍMA HF. starfar við tölvuþjónustu og -ráðgjöf, aðallega á sviði tölvusam- skipta en einnig að sér- hæfðum verkefnum á sviði hug- búnaðargerðar. Stór hluti starf- seminnar snýst þó um rekstur tölvupóstskerfisins ísgáttar. „Það þýðir að fyrirtæki tengjast tölvu- búnaði okkar og geta þannig sent gögn og orðsendingar sín á milli allan sólarhringinn árið um kring,“ segir Dagný Halldórsdóttir fram- kvæmdastjóri Skímu. Samningur við Stjórnarráðið Þrátt fyrir ungan aldur fyrir- tækisins og erfiða samkeppnis- stöðu náði Skíma fyrir skömmu tveggja ára samningi um tölvu- póstsmiðlun við Stjórnarráðið að undangengnu útboði. Gekk samn- ingurinn í gildi 1. febrúar sl. og fjölgaði notendum ísgáttar þá úr 2.500 í tæplega 3.000. Auk Skímu buðu Skýrr og Póstur og sími í verkefnið. „Stjórnarráðið tengist nú tölvupóstsmiðlun Isgáttar og notar síðan okkar kerfi til að kom- ast inn á Internet og X.400, því það er í miklum samskiptum við erlenda aðila. Á sama hátt opnast einnig tenging fjölmargra ís- lenskra sem erlendra fyrirtækja við tölvupóst allra ráðuneytanna. Fyrirtækin geta verið notendur mismunandi kerfa vegna sam- skiptaforrits ísgáttar," segir Dagný. Konan að baki Skímu Dagný Halldórsdóttir er 36 ára rafmagnsverkfræðingur og aðal- eigandi fyrirtækisins. Hún hóf nám í rafmagnsverkfræði við Háskóla íslands en var ekki fullkomlega Morgunblaðið/Kristinn vmaopnAnnNNULíF ÁSUNNUDEGI ►DAGNÝ Halldórsdóttir er fædd í Reykjavík 1958. Hún lauk stúdentsprófi frá MR árið 1978 og M.Sc.-prófi í rafmagnsverk- fræði frá University of Minnesota 1984. Að námi loknu starf- aði hún hjá IBM á íslandi til ársins 1993. Hún stofnaði Skímu í ársbyrjun 1994 og starfar þar sem framkvæmdasljóri. sátt við námið og vildi breyta til eftir fyrsta árið. „Það var heilmik- il eðlisfræði og stærðfræði sem ég hafði gaman af en mér fannst vanta „praktíska" þáttinn í námið. Kannski tengdust strákarnir ýms- um tækjum betur í hinu daglega lífi, en mér fannst ég þurfa að fá meira af slíku í skólanum. Þegar mér bauðst styrkur frá Washing- ton State University til að ljúka ERICSSON ^ ERICSSON POCKET GH 337 Léttur og handhægur GSM farsími sem vegur aðeins um 197 gr og er með 2 Watta sendisfyrk. Minni fyrir númer og nöfn. Hleosluspennir fyrir rafhíöður fylgir. MOTOFtOLA 0 MOTOROLA 8200 Nýjasti og léttasti GSM síminn frá Motorola vegur aðeins 149 gr með minnstu gerð rafhlöðu. Sendistyrkurinn er 2 Wött. Flipi er á símanum sem lokar takkaborðinu. Hægt er að stilla á titrara í stað hringingar. Símanum fylgir fullkomið hleðslutæki og tvær rafhlöður. A stgi Beocom Ef þú kaupir Motorola síma hjá Pósti og síma nýtur þú hraðskiptaþjónustu Motorola um allan heim vegna mögu- legra bilana á ábyrgðartíma. BEOCOM 9500 Beocom frá Bang & Olufsen. Úrvals hönnun oq gæði. Beocom vegur aðeins um 197 gr og hentar því einstaklega vel í vasa og veski. Sendistvrkurinn er 2 wött. Síminn er einfaldur í notkun með minni fyrir númer og nöfn. Hleðsluspennir fyrir rafhlöður fylgir. MM MOTOROLA 7200 Viðurkennd Motorola gæði. Lítill og léttur GSM farsími. Sendistyrkurinn er 2 Wött. Flipi er á símanum sem lokar takkaborðinu 100 númera skammvalsminni. Símanum fylqir fullkomið hleðslutæki og tvær rafhíöður. i Söludeild Ármúla 27, simi 63 66 80 Söludeild Kringlunni, sími 63 66 90 Söludeild Kirkjustræti, sfmi 63 66 70 og á póst- og símstöðvum um land allt. Fjöldi fylgihluta fáanlegur. Traust viðgerðar- og varahlutaþjónusta PÓSTUR OG SÍMI Gríptu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.