Morgunblaðið - 05.02.1995, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
2. sýn. í kvöld uppselt - 3. sýn. mið. 8/2 uppseit - 4. sýn. fös. 10/2 uppselt 5.
sýn. mið. 15/2 uppselt - 6. sýn. lau. 18/2 aukasýning þri. 21/2 aukasýning
mið. 22/2 - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt - 8. sýn. sun. 26/2.
Litla sviðið kl. 20.30:
• OLEANNA eftir David Mamet
6. sýn. í kvöld örfá sæti laus - 7. sýn. mið. 8/2 - 8. sýn. fös. 10/2 - mið. 15/2 -
lau. 18/2 - fös. 24/2 - sun. 26/2.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• FAVITINN eftir Fjodor Dostojevskí
I kvöld uppselt - fös. 10/2 uppselt - lau. 18/2 uppselt - fös. 24/2 nokkur
sæti laus.
•GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Lau. 11/2 nokkur sæti laus - sun. 12/2 - fim. 16/2 - sun. 19/2 - fim. 23/2 -
lau. 25/2 - fim. 2/3, 75. sýning. Ath. síðustu 7 sýningar.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fim. 9/2 síðasta sýning.
•SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
I dag uppselt - sun. 12/2 nokkur sæti laus - sun. 19/2 uppselt - lau. 25/2
nokkur sæti laus.
• LISTAKLUBBUR LEIKHÚSKJALLARANS 6/2 ki. 20.30
UÓÐLEIKHÚSIÐ: Lesið úr Ijóðum eftirtalinna höfunda; Birgis Svan Símonarson-
ar, Ásgeirs Kristins Lárussonar, Þórunnar Björnsdóttur, Þorsteins frá Hamri og
Ingimars Erlendar Sigurðsson, sem Baldur Óskarsson flytur einnig erindi um.
GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til
18:00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
gff BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
r LEIKFÉLAG RETKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurínn KABARETT
Sýn. í kvöld, mið. 8/2, fim. 9/2, fös. 10/2 örfá sæti laus.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
30. sýn. lau. 11/2, næst síðasta sýn, lau. 25/2, allra siðasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. sun. 12/2, sfðasta sýning, fáein sæti laus.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. í dag kl.16 fáein sæti laus, fim. 9/2 kl. 20, sun. 12/2 kl. 16.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
í ===== ISLENSKA OPERAN stmni475
IIIQII
^zwia/a
eftir Verdi
Frumsýning fös. 10. feb. uppselt, hátíðarsýning sun. 12. feb. örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 17. feb., 4. sýn. lau. 18. feb.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
TANGÓ
í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
2. sýn. sunnud. 5. feb. kl. 20 - uppselt.
3. sýn. fimmtud. 9. feb. kl. 20 - uppselt.
4. sýn. laugard. 11. feb. kl. 20.
LEIKFELAG
MOSFELLSSVEITAR
sýnir í
Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ
• Mjallhvít og dvergarnir 7
Sýn. i dag uppselt,
Ævintýrið um Reykjalund
STRÍÐ FYRIR LÍFIÐ SJÁLFT
i kvöld 4/2, mið. 8/2, lau. 11/2, sun.
12/2. Sýnt kl. 20.30.
Miðapantanir í símsvara allan sólar-
hringinn í síma 66 77 88.
i LEIKFELAG liKUREYRAR
• ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley.
Fös. 10/2 kl. 20.30.
• Á SVÖRTUM FJÖÐRUM -
úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar
eftir Erling Sigurðarson
Sýn. mið. 8/2 kl. 18, lau. 11/2 kl. 20.30,
sun. 12/2 kl. 20.30.
• BarPar sýnt í Þorpinu
Þri. 7/2 kl. 20.30, fim. 9/2 kl. 20.30 -
aðeins þessar tvær sýningar.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. og fram að sýningu
sýningardaga. Sfmi 24073.
F R Ú F. M I I. í A
■.L.-E. J. K H U S II
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekov.
Síðdegissýning sun. 12/2 kl. 15
og sun. 19/2 kl. 15.
Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag.
Miðapantanir á öðrum tímum
í símsvara, sfmi 12233.
KaífiLeíbliH$i(j
Vesturgötu 3
i HLADVAIil’ANUM
r
Leggur og skel - barnaleikrit
sýning í dag kl. 15 kr. 500
sýningqr 11. og 12. feb.
Þá mun enginn skuggi -
vera t'll. Sýning 9. feb.
Alheimsferðir Erna ———
2. sýning 11. feb.
3. sýning 16. feb.
Skilaboð til Dimmu ——
5. sýning 10. feb.
Litill leikhúspakki
Kvöldverður oa leiksýning
a&eins 1.600 kr. á mann.
Barinn opinn eftir sýningu.
Kvöldsýningar befjast kl. 21.00
Þorrablót
FÓLK í FRÉTTUM
Þorri blótaður í Naustinu
NÚ stendur þorrinn sem hæst
og er hann blótaður af miklum
móð um land allt. Þessi siður
var endurvakinn á veitingahús-
inu Nausti fyrirtæpum 40 árum
og hefur síðan unnið sér fastan
sess í hugum landsmanna. Þeir
eru margir sem vilja helst af
öllu blóta þorrann á Naustinu
og þar er mikil stemmning öll
kvöld um þessar mundir. Þegar
Morgunblaðið leit þar inn um
síðustu helgi var setið við öll
borð og mikið sungið við undir-
leik Órvars Kristjánssonar
harmoníkuleikara. Ami Jo-
hnsen alþingismaður tók nokk-
ur lög við undirleik Örvars og
var honum vel fagnað, sérstak-
lega þegar hann söng Þykkva-
bæjarsönginn.
Morgunblaðið/Halldór
HÖRÐUR Sigurgestsson og Áslaug Ottesen voru að borða á
Nausti ásamt syni sínurn Jóhanni Pétri. Hann var horfinn á
braut þegar myndinni var smellt af en þeir höfðu tyllt sér
viðborðið Árni Johnsen og Hannes Hólmsteinn Gissurarson.
HALLDÓR Guðmundsson,
Jón Ársæll Þórðarson,
Steinunn Þórarinsdóttir og
Anna Björns.
ARNAR Guðmundsson, Einar
Jakobsson, Kristjana Jakobs-
dóttir og Helga Jónsdóttir.
/ / /
ÆáSja HASKOLIISLANDS
ENDURMENNTUNARSTOFNUN
Kvöldnámskeið fyrir almenning — opin öllum
Evrópsk skáldsagnalist frá 16. öld til samtímans — meginverk
og sögulegur bakgrunnur
þriðjud. 7. feb.-—11. aprfl (lOx). Bókmenntaleg einkenni nokkurra
helstu verka evrópskrar skáldsagnalistar í sögulegu samhengi og
þróun evrópskrar skáldsagnahefðar. Bókmenntafræðingamir
Ástráður Eysteinsson og Halldór Guðmundsson auk fjölda annarra
fyrirlesara. 8.800 kr.
Hávamál, Völsungasaga og hetjukvæði,
miðvikud., 8. feb.—12. aprfl (lOx). Hávamál skýrð. Að hve miklu
leyti samrýmast viðhorf um siðgæði og æskiicga breytni
nútímahugmyndum? Völsungasaga lesin og skýrð nokkur hetju-
kvæði efnistengd sögunni. Áhrif Eddukvæða á fslendingasögur.
Nokkur söguljóð frá 19. öld og fyrstu áratugum 20. aldar lesin.
Jón Böðvarsson cand.mag. 8.800 kr.
Heimur óperunnar og söngstjörnur,
miðvikud. 8. feb.—5. apríl (8x). Ágrip af sögu óperunnar í fyrir-
iestrum og tóndæmum. Sýnishom úr óperulist frá
Monteverdi/Purcell til Puccinis, í flutningi stórsnillinga, frá upphafi
hljóðrilunar lil dagsins í dag. Umfjöllun um helstu raddtýpur.
Ingólfur Guðbrandsson tónlistarm. 8.000 kr.
Hátíðir og merkisdagar urn ársins hring,
miðvikud. 8. feb.—12. apríl(JOx).
Uppmni og saga þeirra hátíða og merkisdaga sem íslenska þjóðin
hefur látið sig nokkru skipta í aldanna rás. Stuðst við bókina Saga
daganna eftir Áma Bjömsson sem kom út árið 1992 og er æskilegt
að fólk hafi hana undir höndum.
Ámi Bjömsson þjóðháttafræðingur. 8.800 kr.
Kvikmyndahöfundar nútímans:
Hvert stefnir kvikmyndalistin? Þriðjud. 14. feb.—21.mars(8x).
Nokkrir athyglisverðustu kvikmyndahöfundar síðustu ára. Er
eitthvað sameiginlegt í efnisvali og stfl? Hvað er ólíkt? Á
hvaða braut em þeir? Krystoff Kieslovski, Jane Campion,
Woddy Allen o.fl. Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleikstj.
7.200 kr.
Handun góðs og ills — meginstef í heimspeki Nietzsches
mánud. 20. feb.—27. mars (6x) Meginstef bókar Nietzsches,
Handan góðs og ills. Innsýn í heimspeki hans, gagnrýni á
hefðbundnar kenningar um sannleika, trú og siðferði, hugmyndir
til lausnar á lífsvanda mannsins og staða hans í hugmynda-
sögunni. Vilhjálmur Ámason heimspekingur. 7.200 kr.
Listin á lýsa og listin að sannfæra:
Um norræna hefð í lýsandi raunsæi audspænis suðrænni hefð í
túlkandi frásögn með sérslökum samanburði á hollenskri og
ítalskri myndlist frá 17. öld, mánud. 13. feb.—27. ntars (7x).
Gullöld hollenskrar myndlistar; um vantrúa Caravaggios; ítölsk ,
barokklist á 17. öld; Las meninaS" og spegilntyndir vemieikans;.
lykilhugmyndir í evrópskri 17. aldar myndlist í Ijósi samtímans.
Ólafur Gíslason blaðamaður. 7.600 kr.
Afríka — Land og saga. Fimmtud.,16. feb.—6. apríl (8x).
Megindrættir í sögu og þróun Afríku sunnan Sahara, með
áherslu á Suður-Afríku. Landafræði, veðurfar, gróður, þjóðir,
ríki, efnahagur, stjómmál, trúmál, mcnning og mcnntun. Mynd
Afríku í hugum Evrópumanna, áhrif og ítök sem þróaðar þjóðir
hafa í álfunni. Halldór Guðjónsson dósent við HÍ. 8.000 kr.
Skráning og nánari upplýsingar
í símum 569 4923, 569 4924.