Morgunblaðið - 05.02.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.02.1995, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5/2 Sjónvarpið 9.00 ►Morgunsjónvarp barnanna 10.20 ►Hlé 14.00 Þ-Larry Adler og George Gershwin (South Bank Show: Adler on Gersh- win) Munnhörpuleikarinn víðfrægi, Larry Adler, leikur lög eftir George Gershwin og spjallar um tónsmiðinn. Ásamt Adler koma fram frægir söngvarar á borð við Elton John, Lisu Stansfield, Sinead O’Connor og Robert Palmer. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 14.55 Þ-Gummi og götugengið (Top Cat and the Beverly Hills Cats) Banda- rísk teiknimynd. 16.30 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Belief) Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki. Þýðandi og þul- ur er Guðni Kolbeinsson. (13:13) 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Vilborg Dag- bjartsdóttir skáld. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ► Stundin okkar Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og GunnarHelga- son. OO 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. OO 19.00 ►Borgarlíf (South Central) Banda- rískur myndaflokkur um einstæða móður og þijú böm hennar sem búa í miðborg Los Angeles. Aðalhlutverk leika Tina Lifford, Larenz Tate, Tasha Scott og Keith Mbulo. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. (5:10) OO 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur. (3:12) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►! nafni sósíalismans Samskipti íslands og Austur-Þýskalands 1949- 1990 Sjónvarpsmynd eftir . Árna Snævarr og Val Ingimundarson. 21.40 HJFTTIR ►Stöllur (Firm Friends) "■* ■ I** Breskur myndaflokkur. (3:8) 22.35 ÍÞRÓTTIR ►Helgarsportið íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgar- innar og sýndar myndir frá knatt- spymuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Heimir Karlsson. ►Pétain Frönsk bíómynd frá 1992 um Pétain hershöfðingja og afskipti hans af frönskum þjóðmálum. Leik- stjóri er Jean Marboeuf og aðalhlut- verk leika Jean Yanne og Jacques Dufilho. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 0.50 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð tvö 9 00 BARHAEFHI 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 13.15 ►Handbolti Bikarúrslit karla og kvenna 13.45 ►Úrvalsdeildin í körfubolta sýnt frá 25. umferð 14.00 ► Bein útsending frá leik Vals og Njarðvíkur 15.40 ►NBA-boltinn Orlando Magic - Chicago Bulls 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Heilbrigð sál f hraustum líkama 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) 20.50 ►Barnsránið (There Was a Little Boy) Áhrifarík og áieitin mynd um hjónin Julie og Greg Warner sem urðu fyrir því hræðilega áfalli að kornungum syni þeirra var rænt fyr- ir fímmtán árum. Hjónin era ennþá að kljást við tilfinningalega kreppu vegna atburðarins og sektarkenndin skýtur upp kollinum á ný þegar Julie verður ófrísk öðra sinni. Þrátt fyrir alla erfiðleikana heldur hún áfram starfi sínu sem kennari á framhalds- skólastigi og í skólanum kynnist hún uppreisnargjörnum vandræðaungl- ingi sem á eftir að gjörbreyta lífi hennar. Aðalhlutverk: Cybill Shep- herd, John Heard og Scott Bairstow. Leikstjóri: Mimi Leder. 1993. 22.25 ►ðO mínútur 23.10 ►Alvara lífsins (Vital Signs) Hér er sögð saga nokkurra einstaklinga sem stunda nám á þriðja ári í lækna- skóla. Framundan er aivara lífsins þar sem reynir á vináttuböndin í harðri samkeppni um fjármagn og frama. í aðalhlutverkum era meðal annarra Adrian Pasdar, Diane Lane og Jimmy Smiths. 1990. 0.40 ►Dagskrárlok. Þátturinn fjallar um starf með öldnum í æskudýrkun- arsamfélaginu. Hægt og hljótt Þátturinn fjallar um starf fólks í heimilisþjón- ustu með öldnum í samfélagi glórulausrar æskudýrkunar RÁS 1 kl. 14.00 í þættinum verð- ur fjallað um starf fólks í heima- þjónustu í Reykjavík, Kópavogi og Kaupmannahöfn. Rætt verður við forstöðumenn heimaþjónustu félagsmálastofnana Reykjavíkur og Kópavogs, fólk sem vinnur á akrinum og aðstoðarþega. Bald- vin Halldórsson leikari les ljóð eftir Ingu H. Jónsdóttur fyrrver- andi heimilishjálp í Kópavogi sem lýsir kynnum hennar af öldnum sérvitringi með þykkan skráp og smásögu eftir umsjónarmann þáttarins sem byggð er á kynnum hans af starfi heimilishjálpar í Kaupmannahöfn fyrir 15 árum. Umsjónarmaður er dr. Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur. Kreppa í kjöliar bamsráns Hjónin Julie og Greg glíma enn við afleiðingar þess er syni þeirra var rænt kornungum fyrir fimmtán árum síðan STÖÐ 2 kl. 20.50 Bamsránið er áhrifarík og áleitin sjónvarpsmynd frá 1993 um hjónin Julie og Greg Warner sem urðu fyrir því hræði- lega áfalli að komungum syni þeirra var rænt fyrir fimmtán ámm. Hjónin era ennþá að kljást við tilfinningalega kreppu vegna atburðarins og sektarkenndin skýtur upp kollinum á ný þegar Julie verður ófrísk öðra sinni. Þrátt fyrir alla erfiðleikana heldur hún áfram starfí sínu sem kennari á framhaldsskólastigi og í skólanum kynnist hún uppreisnargjörnum vandræðaunglingi sem á eftir að gjörbreyta lífi hennar. Með aðal- hlutverk fara Cybill Shepherd, John Heard og Scott Bairstow. Leikstjóri er Mimi Leder. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Six Pack, 1982 10.00 A Boy Named Charlie Brown Æ 1969, 12.00 A Walton Thanksgiving Reunion, 1994, Judy Norton 14.00 Cought in the Act, 1993 16.00 Rio Shannon F 1992, Blair Brown 18.00 Walking Thunder D 1993, David Tom 20.00 Sneakers, 1992, Robert Redford 22.05 Wild Orchid, 1991, Tom Skerritt 0.25 Article 99, Ray Liotta 2.05 The Don is Dead, 1973 4.00 Murder on the Rio Gande T 1993, Victoria Principal SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 11.30 VR Troopers 12.00 World Wrestling 13.00 Paradise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Enter- tainment This Week 15.00 Star Trek: The Next Generation 16.00 Coca- Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Piace 21.00 Star Trek 22.00 No Limit 22.30 Wild Oats 23.00 Entertain- ment This Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 9.00 TennislO.OO Bein úts. í alpagreinum 12.00 Tennis 13.00 Bein úts. - skautar 16.00 Sund 17.00 Alpagreinar 17.30 Skíðastökk- 18.15 Víðavangsskíðaganga 19.00 Listadans á skautum 21.00 Alpa- greinar 22.00 Golf 0.00 Tennis 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómpró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni - Prelúdía og fúga um nafnið BACH eftir Franz Liszt. Pavel Schmid leikur á orgel Frikirkj- unnar i Reykjavík. - Strengjakvartett í A-dúr ópus 41 nr. 3 eftir Robert Schumann. Cherubini kvartettinn leikur. 9.03 Stundarkom í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Konur og kristni: Lokaþátt- ur: „Hin iðrandi María Magda- lena“ Umsjón: Inga Huld Há- konardóttir. Lesari: Kristján Árnason. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Messa í Landakotskirkju Séra John Mc Keon djákni préd- ikar. Séra Patrick Breen þjónar fyrir altari. Orgelieikur: Úlrik Olason. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Hægt og hljótt Um starf fólks f heimilisþjónustu með öldnum í samfélagi glóruiausrar æskudýrkunar. Umsjón: Dr. Þorleifur Friðriksson sagnfræð- ingur. 15.00 Verdi, ferill og samtfð 1. þáttur af fjórum. Umsjón: J6- hannes Jónasson. (Einnig út- varpað miðvikudagskvöld) 16.05 Stjórnmál úr klípu. vandi lýðræðis og stjórnmála á íslandi Hörður Bergmann flytur sfðara erindi. (Endurflutt á þriðjudag kl. 14.30) 16.30 Veðurfregnir 16.35 Sunnudagsleikritið: Leik- ritaval hlustenda Leikið verður eitt þeirra leikrita sem hlustend- ur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. 17.40 Sunnudagstónleikar f umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar Frá orgeltónleikum Hauks Guð- laugssonar í Hallgrímskirkju 2. maí 1993. 18.30 Skáld um skáld Gestur þátt- arins, Bragi Ólafsson, les eigin ljóð og ræðir um Dag Sigurðar- son. Umsjón: Sveinn Yngvi Eg- ilsson. Lesari: Ingvar E. Sig- urðsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Veðurfregnir 19.35 Frost og funi. helgarþáttur barna Umsjón: Elísabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á sfðkvöldi - Lög úr amerískum bíómyndum, ævintýramyndum Disneys og Galdrakarlinum í Oz. I Salonisti sveitin leikur. 22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Litla djasshornið Erroll Garner og félagar leika lög eftir George Gershwin og Jerome Kern. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns FréMir 6 RÁS I og RÁS 2 hl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Siguijónsson. 19.32 Miili steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Frá Hróarskelduhá- tfðinni. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Kristín Blön- dal og Sigurjón Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir ungl- inga. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. NJETURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30Veður- fregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 4.00 Þjóð- arþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veð- urfréttir. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Sunnudagssfð- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvfta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá. 11 2 3 4.5 Úlvarpsitöiin Bros kl. 13.00. Tónlistarkrossgátan i umsjá Jáns Gröndals.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.