Morgunblaðið - 05.02.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.02.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1995 43 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * 4 * Rigning * »!< * Alskýjað Snjókoma Slydda f Skúrir A Slydduél 7 Él 'J Sunnan. 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vmd- stefnu og íjöðrin ~~~ Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 6 Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir vestanverðu Grænlandshafi er 975 mb lægð, sem þokast norðaustur og grynnist. Skammt norður af landinu er 978 mb smálægð sem hreyfist austur. Yfir Norður-Grænlandi er 1.018 mb hæð. Spá: Norðvestan gola eða kaldi og él um norð- an- og vestanvert landið en annars þurrt. Frost 1-6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag og þriðjudag: Norðan- og norðaust- an kaldi eöa stinningskaldi. Snjókoma eða élja- gangur um norðanvert landið en þurrt og víða léttskýjað sunnanlands. Frost 5 til 15 stig. Miðvikudag: Gengur í sunnan kalda eða stinn- ingskalda með snjókomu eða slyddu vestan- lands en hæg vestlæg átt og léttskýjað um austanvert landið. Frost 5 til 15 stig austan- lands en hlýnandi veður um vestanvert landið. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir á landinu eru nú orðnar fær- ar, en víða mjög mikil hálka, nema á suðvestan- verðu landinu þar sem orðið er að mestu hálku- laust á láglendi. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annarstaðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Vaxandi lægð austur af Nýfundnaiandi hreyfist austur. Lægðirá Grænlandshafi og vestur af Noregi fara i norðaustur. Hæð yfir Græniandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 hálfskýjaö Glasgow 7 skýjað Reykjavík +1 skýjaö Hamborg 6 súld Bergen 5 skúr á s. klst. London 9 þokumóða Helsinki 2 rigning Los Angeles 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 4 þokumóða Lúxemborg 2 skýjað Narssarssuaq +16 heiðskírt Madríd +2 heiðskírt Nuuk +17 léttskýjaö Malaga 7 heiðskírt Ósló 4 léttskýjað Mallorca 3 þoka í gr. Stokkhólmur 5 skýjað Montreal +11 heiðskírt Þórshöfn 4 haglél á s. klst. NewYork +2 snjókoma Algarve 9 heiðskírt Orlando 16 léttskýjað Amsterdam 8 þokumóða París 7 rigning Barcelona 5 heiðskírt Madeira 14 hólfskýjað Berlín 4 alskýjað Róm 1 þokumóða Chicago +3 léttskýjað Vín +4 léttskýjað Feneyjar 2 þokumóða Washington +1 snjókoma Frankfurt 1 þoka Winnipeg +16 alskýjað 5. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 3.41 0,8 9.54 3,8 16.03 0,8 22.16 3,6 9.55 13.40 17.26 18.03 ÍSAFJÖRÐUR 5.48 0,5 11.54 2,0 18.15 0,5 10.16 13.46 16.18 18.09 SIGLUFJÖRÐUR 2.06 AA 8.01 0,3 14.25 1,2 20.25 0,3 9.58 13.28 16.59 17.51 DJÚPIVOGUR 0.54 0,3 6.67 1,8 13.11 oA 19.16 1,9 9.28 13.11 16.55 17.33 Sjávarhœö miöast viö meöalstórstraumsfiöru (Morqunblaöiö/Siómælinaar Islands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 útdráttur, 4 bangsi, 7 stífla, 8 hugleysingja, 9 blóm, 11 skylda, 13 hagnaðar, 14 þreytuna, 15 sæti, 17 hornmynd- un, 20 duft, 22 snún- ingsás, 23 fiskar, 24 við- felldin, 25 munnbita. LÓÐRÉTT: 1 spilið, 2 niðurgangur- inn, 3 blæs, 4 hýðis, 5 bárur, 6 bola, 10 hug- aða, 12 bors, 13 elska, 15 hungruð, 16 ræsi, 18 sterk, 19 námu, 20 högg, 21 borgaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kærulaust, 8 lýkur, 9 aldin, 10 ann, 11 kúrir, 13 neita, 15 skens, 18 snart, 21 kút, 22 togna, 23 úrinn, 24 karlmaður. Lóðrétt: - 2 æskir, 3 urrar, 4 apann, 5 suddi, 6 flak, 7 enda, 12 inn, 14 ein, 15 sótt, 16 eigra, 17 skafl, 18 stúta, 19 atinu, 20 týna. í dag er sunnudagur, 5. febrúar, 36. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Ég leggst til hvíldar og sofna, ég vakna aftur, því að Drottinn hjálpar mér. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag er Laxfoss væntan- legur. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss er væntan- legur í dag eða á morg- un mánudag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Mannamót Sléttuvegur 11-13, fé- lagsstarf aldraðra. Spil- uð verður félagsvist á morgun kl. 13.30. Verð- laun og kaffiveitingar. Gerðuberg. Á morgun kl. 11 föndur o.fl. Um- sjón Jóna Guðjónsdóttir. Kl. 13-15.30 bankaþjón- usta. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Bólstaðarhlíð 43. Al- menn danskennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum opin. Furugerði 1. Kvöldvaka verður fimmtudaginn -9. febrúar kl. 20. Unnur Guðjónsdóttir ballett- meistari segir frá Kína, sýnir myndir og dans. Hljómsveit leikur fyrir dansi, kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Sveitarkeppni í brids kl. 13 og félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goð- heimum kl. 20 í kvöld. Félagið Svæðameðferð og Félag íslenskra nuddara eru með opið hús í Asparfelli 12 á morgun mánudag kl. 20. Sæunn Kjartansdóttir, sálgreinir, talar um lík- amsdýrkun, heilbrigða sál í stæltum líkama. Kaffi. Kvenfélag Kópavogs er með vinnukvöld í fé- lagsherberginu á morg- un mánudag kl. 20. „Föt til framlags 0-1 árs“ til styrktar Rauða krossi íslands. Uppl. í s. 40729. (Sálm. 3. 6. Kvenfélag Keflavíkur er með fund á morgun mánudag í Kirkjulundi kl. 20.30. Kvenfélag Neskirkju heldur fund í safnaðar- heimilinu á morgun mánudag kl. 20.30. Fólk er beðið um að taka með sér handavinnu. Kristniboðsfélag karla heldur aðalfund sinn í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58-60 á morg- un mánudag kl. 20.30. Kvenfélagið Fjallkon- umar heldur fund nk. þriðjudag kl. 20.30 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Fata- og förðunarkynning. Kaffi- veitingar. Allar konur eru velkomnar. Kvenfélag Garðabæjar heldur aðalfund í Gaiða- holti nk. þriðjudag kl. 20.30. Ásmundur Gunn- laugsson kynnir Kripalu- jóga. Bjarmi, félag um sorg og sorgarferli á Suð- urnesjum. Fyrsti fundur nærhóps verður á morg- un mánudag kl. 20 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. ABK verður með félags- vist í Þinghól, Hamra- borg 11 á morgun mánu- dag kl. 20.30. JC Nes heldur félags- fund þann 6. febrúar kl. 20. 30 í Austurströnd 3, Seltjamamesi. Gestir fundarins verða tveir miðlar. Öllum opið. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur aðalfund þriðjudaginn 7. febrúar kl. 20.30 á kirkjuloftinu. Upplestur og kaffiveit- ingar. Kvenfélag Laugarnes- sóknar heldur aðalfund í safnaðarheimili kirkj- unnar á morgun mánu- dag kl. 20. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Hafnar- firði heldur aðalfund nk. þriðjudag kl. 20.30 í safnaðarheimilinu við Austurgötu. Félag austfirskra kvenna heldur félags- fund á Hallveigarstöðum á morgun mánudag sem hefst með kvöldverði kl. 19. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða nk. þriðjudag 7. febrúar. Kl. 11.20 leikfimi, léttur há- degisverður á eftir. Kl. 13 bókmenntaþáttur um Herdísi og Ólínu Andr- ésdætur.______________ Kirkjustarf Reykjavíkurprófasts- dæmi. Hádegisverðar- fundur presta verður í Bústaðakirkju á morgun kl. 12. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Starf fyrir 12 ára á morgun kl. 16. Starf fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Dómkirkjan. Kirkju- nefnd kvenna kirkjunn- ar heldur félagsfund á morgun kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu. Friðrikskapella. . Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf kl. 20. Ungbamamorgunn mánudag kl. 10-12. Aft- ansöngur mánudag kl. 18. Laugarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirkja. 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánu- dag kl. 20. Seltjarnameskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mánudagur: Mömmumorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir eldri . borgara kl. 13-15.30. Fundur með foreldrum fermingar- barna kl. 20.30. Fella- og Hólakirkja. Æskulýðsfundur mánu- dag kl. 20. H'allakirkja. Æsku- lýðsfundur mánudag kl. 20. Seljakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild ki. 18-19. MORGUNBLADIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasötu 125 kr. eintakið. HEILSU (jh LINDIN NÝBÝLAVEGI24 SÍMI46460 Heilsupakkinn sjö sjö • 5 tíma nudd hjá menntuðum nuddurum. • 10 tíma ljós í frábærum Ijósabekkjum. • 2 mánuðir í líkamsrækt fyrir kyrrsetufólk og byrjendur. Sérstakur stuðningur fyrir þá, sem vilja leggja af • Allt þetta fyrir kr. 7.700,-. • Kjörorð okkar er vöðvabólga og stress, bless. Sími 46460

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.