Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.02.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1995 35 I DAG Árnað heilla QfkÁRA afmæli. í dag, 0\/12. febrúar, er átt- ræður Konráð GuðmUnds- son, frá Flekkuvík, nú búsettur í Holtagerði 42, Kópavogi. Eiginkona hans er Laufey S. Karlsdóttir, húsmóðir. SKAK Umsjón Margcir Pctursson ÞESSI staða kom upp í þýsku deildarkeppninni í janúar í skák nafnanna Nor- berts Lucke (2.400) sem hafði hvítt og átti leik, og Norberts Sehner (2.410). Þeir eru báðir alþjóðlegir meistarar. Glöggir áhugamenn væntanlega að staðan hefur komið upp úr drekaafbrigð- inu í Sikileyjarvöm. Svartur hefur gert þau slæmu mistök að staðsetja drottninguna á c7, sem á yfirleitt ekki vel við í drekaafbrigðinu. 16. h5! - Hfc8 (Ekki 16. - exd4, 17. hxg6 - fxg6, 18. Rxd5 með óstöðvandi sókn) 17. hxg6 - fxg6, 18. Rxd5 - Rxd5, 19. Dxh7+ - Kf8, 20. Dh8+ - Ke7, 21. Dg7+ - Kd6, 22. Rb5+ og svartur gafst upp, því eftir 22. - Bxb5, 23. Hxd5+ er hann óveijandi mát. LEIÐRÉTT Sónata Hallgríms Helgasonar Villa slæddist í spjall við Rut Ingólfsdóttur fiðluleikara í menningarblaði Morgun- blaðsins í gær. Á einleiks- tónleikum á Kjarvalsstöðum nk. þriðjudag leikur Rut m.a. verk eftir Hallgrím Helgason, en á einum stað í textanum stóð Hafliði Hall- grímsson. Hann kemur hins vegar við sögu á öðrum tón- leikum í komandi viku. Beð- ist er velvirðingar á mistök- unum. /\ÁRA afmæli. Svend-Aage Malmberg, haffræðingur, ÖV/ varð sextugur 8. febrúar sl. og Gunnar Jónsson, fiskifræðingur, verður sextugur 18. febrúar nk. Þeir skóla- bræður, ásamt eiginkonum sínum, taka á móti gestum í veitingahúsinu Gaflinn, Dalshrauni 13, Hafnarfirði, þriðju- daginn 14. febrúar nk. milli kl. 18 og 20. Með morgunkaffinu HOGNIHREKKVISI HÖGHtþó!HVE&NI6fiEtcsAGOU TÓNUSTAR> KENNARAUU/H AVrJOAt?'- Röng mynd Með grein eftir Gunnar Jóhann Birgisson, borgarfull- trúa í Reykjavík, í blaðinu í gær birtist mynd af nafna hans, Gunnari Birgissyni, bæjarfulltrúa í Kópavogi, fyr- ir mistök. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þeim. líL 12-26 ... það sem heldur á ykkur hita. TM Rog. U.S. Pat. Ofl. — •» ri (c) 1984 Los Angetet Tlmes Syndlcate BRIPS Umsjón Guóm. Páll Arnarson ÞÚ ERT í vestur og spilar út hjartagosa gegn fjórum spöðum suðurs: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K108 4 876 ♦ 1054 ♦ ÁG102 Vestur ♦ 53 ;®““ li 4 9753 stigi og yfír á umhugsunar- stigið fyrr en hann hefur fylgt lit með tígulgosa. Hann fær næsta slag á tígulkóng og þá fyrst fer að læðast að honum illur grunur. Norður ♦ K108 4 876 ♦ 1054 ♦ ÁG102 Vestur ♦ 53 4 G10953 ♦ KG 4 9753 Austur 4 642 4 Á2 ♦ ÁD872 ♦ 864 Vcstur Norður Austur Pass 2 spaðar 4 spaðar Allir r Suður 1 spaði 3 spaðar Makker drepur á hjartaás og kemur síðan á óvart með því að leggja niður tígulás. Hvað er á seyði? Við sjálft spilaborðið ráða ósjálfráðu viðbrögðin oft ferðinni í stöðum sem þess- um. Þótt tígulásinn veki nokkra undrun er líklegt að vestur komist ekki af því Suður 4 ÁDG97 4 KD4 ♦ 963 4 KD Það er ágæt regla að staldra við þegar maður verður hissa við spilaborðið — þegar makker eða sagn- hafi gera eitthvað sem mað- ur býst ekki við. Skýringin er sjaldnast langt undan. í þessu tilfelli ætti vestur að spyrja sig hvers vegna mak- ker spilaði ekki undan tígul- ás. Og þá blasir svarið við: Hann á drottninguna. STJÖRNUSPA * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú hikar ekki við að segja skoðun þína og vilt fá að ráða ferðinni. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt þú njótir góðs stuðnings vina og ættingja í dag þarft þú tíma útaf fyrir þig til að taka mikilvæga ákvörðun. Naut (20. april - 20. mai) I Þú býrð yfír miklu umburð- arlyndi og bjartsýni, sem aðrir kunna vel að meta, og ert fær um að taka á þig aukna ábyrgð. Tvíburar (21. mai- 20. júní) 4» Nú er rétti tíminn til að leysa ágreining sem upp hefur komið milli ástvina. Lausnin finnst ef þið ræðið málin í einlægni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg Slakaðu á í dag og njóttu helgarinnar. Dagurinn hent- ar vel til að umgangast vini eða bregða sér í heimsókn til ættingja. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <et Treystu á eigin getu í dag og reyndu ekki að komkast undan því að axla aukna ábyrgð. Þér eru allir vegir færir. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að sýna lipurð og kurteisi í samningum við aðra f dag. Viðskiptaferð getur skilað þér góðum ár- angri á næstunni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú nýtur þess í dag að geta skroppið í smá ferðalag eða heimsótt góða vini. í kvöld berast þér óvæntar og góðar fréttir. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Félagi er með hugmynd sem getur komið þér að góðu gagni í viðskiptum. Þér gef- ast mörg tækifæri til skemmtunar í dag. Bogmaður • (22. nóv. - 21. desember) Þú kemur reglu á bókhaldið í dag og finnur leið til að auka tekjurnar verulega í framtíðinni. Þú hefur ástæðu til að fagna í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Leit þfn að afþreyingu í dag getur leitt til óhófs í mat og drykk. Hugsaðu um heilsuna og njóttu hvíldar í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar)_ Ástvinur þarfnast umhyggju þinnar í dag og þú þarft að taka til hendi heima. Hug- myndir þínar falla í góðan jarðveg. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Rólegt er framundan hjá þér, og nægur tími gefst til að sinna áhugamálum þínum utan vinnutíma. Þú getur gefið ættingja góð ráð. Stjörnusþdna d oð lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindalegra stadreynda. Hjartans þakkir sendi ég börnum mínum og vinum fyrir gleöi og gjafir d 95 dra afmœlinu mínu svo dagurinn varð mér ógeymanlegur. Óska ykkur öllum heilla og hamingju. Sigrún Guöbjörnsdóttir, Hrafnistu. *Ef þú kemur til okkar og kaupir eldhúsinnréttingu, baðinnréttingu, fataskápa, innihurðir, heimilistæki eða annað fyrir 15. apríl n.k. lendir nafn þitt í lukkupotti Eldhús og baðs. Ef þitt nafn er dregið úr pottinum færðu hlutinn, hver sem hann er, endurgreiddan að fullu. Eldhús og bað er íslenskt fyrirtæki sem einbeitir sér að hönnun, smíði og ráðgjöf á sviði innréttinga. Við höfum langa reynslu af að leiðbeina fólki við val á innréttingum. Við leggjum áherslu á fagiega ráðgjöf sem hentar hverjum og einum, hagstætt verð og góða þjónustu. Komdu við í verslun okkar að Funhöfða 19 það marg borgar sig. Funahöfða 19 • Sími 587 5680 ísiensk hönnun ~ hreinar línur ~ hagstsett verð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.