Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið:
• FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí
í kvöld uppselt - fös. 24/2 uppselt - sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun uppselt - fim. 23/2 uppselt - lau. 25/2 uppselt, - fim. 2/3 uppselt,
75. sýning. Aukasýn. fim. 9/3.
•SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Á morgun kl. 14 uppselt - lau. 25/2 kl. 14 uppselt - sun. 5/3 kl. 14 - sun. 12/3
kl. 14.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
•TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
6. sýn. í kvöld uppselt - aukasýning þri. 21/2 uppselt - aukasýning miö. 22/2
uppselt - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt - 8. sýn. sun. 26/2 uppselt - fös. 3/3 uppselt
- lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 uppselt - mið. 8/3 uppselt - fös. 10/3 uppselt -
lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt,
fös. 24/3 - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3.
Litla sviðið kl. 20.30:
• OLEANNA eftir David Mamet
f kvöld - fös. 24/2 - sun. 26/2 - fös. 3/3.
•Sólstafir - Norræn menningarhátíð
BEAIVVAS SAMI TEAHTER
• SKUGGAVALDUR eftir lnger Margrethe Olsen.
Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Sun. 26. feb. kl. 20.30.
GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00
til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grxna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
iORGARLEIKHUSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT
Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fös. 24/2 fáein sæti laus, sun. 26/2, fös. 3/3.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. lau. 25/2, fáein sæti laus, allra sfðasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. ídag kl. 16, sun. 19/2 kl. 16fáein sæti laus, lau. 25/2 kl. 16, sun. 26/2 kl. 16.
• FRAMTÍDARDRAUGAR eftir Þór Tulinius
Sýn. í kvöld uppselt, sun. 19/2 uppselt, þri. 21/2 uppselt, fim. 23/2 uppselt,
fös. 24/2 örfá sæti iaus, lau. 25/2 örfá sæti laus.
MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greíðslukortaþjónusta.
eftir Verdi
Sýning í kvöld, uppselt, lau. 18. feb., uppselt, fös. 24. feb., uppselt,
sun. 26. feb., fös. 3. mars, lau. 4. mars.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin frá-kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
F R Ú ~E M 1 1. í A |
LU _) 1 K H U S 1
Seljavegi 2 - sími 12233.
Norræna menningarhátíðin
Sólstafir
MAHN0VITSINA!
eftir Esa Kirkkopelto.
Sýn. fim. 23/2 kl. 20, fös. 24/2 kl. 20.
Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekov.
Siðdegissýning sun. 19/2 kl. 15.
Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag.
Miðapantanir á öðrum tímum
í sfmsvara, sími 12233.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley.
I kvöld lau. 18/2 kl. 20.30, fim. 23/2
kl. 20:30, fös. 24/2 kl. 20.30. Síðustu
sýningarl
• Á SVÖRTUM FJÖÐRUM -
úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar
eftir Erling Sigurðarson
Sun. 19/2 kl. 20:30, iau. 25/2 kl. 20.30,
sun. 26/2 kl. 20.30. Síðustu sýningar!
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 24073.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
TANGO
í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
7. sýn. laugard. 18. feb. kl. 20.
8. sýn. sunnud. 19. feb. kl. 20.
9. sýn. miðvikud. 22. feb. kl. 20.
KaííiLeihhAsiið
IHLADVARPANUM
Vesturgötu 3
Leggur og skel - barnaleikrit
í dag og á morgun kl 15, kr. 550.
25. og 26. feb. kl. 15, kr. 550.
Skilaboð til Dimmu —
6. sýning í kvöld. SíSustu sýn.
7. sýning 24. feb. Síðustu sýn.
AlheimsferSir Erna —-
5. sýning 25. feb.
Hljómsveitin Kósý - tónleikar
19. feb. kl. 21:00, kr. 500
Lítill leikhúspakki
Kvöldver&ur oa leiksýning
aðeins 1.600 kr. á mann.
Barinn opinn e, sýningu.
r
KvölcLsýningar hefjast kl. 21.00
BHK ••
lÉffe: JJtHfllttH 1 ■ —.^5J= ...blabib - kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Árni Sáeberg
SIGURÐUR Guðnason, Ólafur B. Guðnason, Hildur N. Guðnadóttir, Anna Sigríður Guðnadóttir,
Guðni Guðmundsson,, Guðrún Guðnadóttir, Sveinn G. Guðnason og Guðmundur H. Guðnason.
ÓMAR Ragnarsson var hrókur alls fagnaðar í veislunni.
Simpson
tilnefndur
versti
leikarinn
Los Angeles. Reuter.
O.J. Simpson var á sunnudags-
kvöld tilnefndur tii verðlauna
„Gullna hindbeija-sjóðsins“ en
hann útnefnir verstu leikarana
í bandarískum kvikmyndum á
ári hveiju. Sagði í tilnefning-
unni að frammistaða Simpsons
í myndinni Beint á ská 33 1/3
væri „glæpsamlega
ósannfærandi".
Aðrir sem urðu hins vafa-
sama heiðurs aðnjótandi að fá
tilnefningar, voru m.a. Dan
Akroyd fyrir leik sinn í „Exit
to Eden“ og „North“, Jane
March fyrir leik sinn í „Lit-
brigðum næturinnar" Rod Stei-
ger, sem lék í „Sérfræðingn-
um“ og William Shatner fyrir
frammistöðuna í nýjustu Star
Trek-myndinni.
HANNES H. Gissurarson og
Jón Guðmundsson höfðu
ýmislegt um að tala.
Sjábu
hlutina
í víhara
samhengi!
Guðni
rektor
sjötugur
►ÞAÐ HEFUR líklega ekki
farið fram hjá mörgum að
Guðni Guðmundsson, rektor
Menntaskólans í Reykjavík, hélt
upp á sjötugsafmæli sitt á dög-
unum. Afmælisveislan fór fram
í Átthagasal Hótels Sögu og
þangað mætti fjöldi manns til
að heiðra Guðna á þessum tíma-
mótum.
Guðni Guðmundsson lætur
af starfi rektors í vor og segist
ekki hafa gert upp hug sinn
hvað hann taki sér næst fyrir
hendur. „ Allir hafa spurt mig
að þessu,“ segir Guðni. „Maður
sem er búinn að vera 64 ár í
skóla, hvað gerir hann þegar
hann hættir? Það er ekki gott
að segja.“
Það mæddi mikið á veislu-
stjóranum, Elíasi Ólafssyni kon-
rektor, því margir vina Guðna
kvöddu sér hljóðs. Þar á meðal
voru Ólafur G. Einarsson,
menntamálaráðherra, Jón
Baldvin Hannibalsson, utanrík-
isráðherra, séra Hjálmar Jóns-
son, Magnús Torfi Ólafsson,
Páll Sigurjónsson og síðast en
ekki síst Omar Ragnarsson.
„Ómár Ragnarsson flutti þrum-
andi ræðu og söng og lét öllum
illum látum,“ segir afmælis-
barnið og hlær.
Fcrmíngar
Höfum glæsilega
sali fyrir
fermingarveislur.
irym.fg.LAND
Sími 687111
Jógastaðin Heimsljás
Kripolujóga
Byrjendanámskeið
hefjast mánudaginn
20. febrúar kl. 20.00
og mánudaginn
27. febrúar kl. 16.30.
Jógastöðin Heimsljós,
Skeifunni 19, 2. hæð,
sími 889181 má.-fö. kl. 17-19 og
má. kl. 10-12, einnig símsvari.