Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ CÍIil!j[,JrlilEil Líll'ilU *A* H.K. : STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYNING: EKKJUHÆÐ SKUGGALENDUR S.V. Mbl ★★★V2 Á.Þ. ★★★★ Ó.H Sýnd kl. 6.50 og 8.50. b.í. i4ára. Sýnd kl. 4, 6.30 og 8.50 ÓGNARFLJÓTIÐ FORREST GIINP 5riöja myndih um HáÍGndirTgmn fékk mesta aösokn í andáríkjunum af rnyndunum þrGm um Hálendinginn Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SHORT CUTS - KLIPPT OG SKORIÐ „Ljomar af meistaralegri kvikmyndagerð frá einum af sönnum meisturum kvikmyndanna" fcjpVVi A.L i'/lbl \í(\j 2 Sýnd kl. 11.10. Rlorræn hátío Mia Farrow, Joan Plowright og Natasha Richardsson eru illkvitnislegu, dásamlegu ekkjurnar á Ekkjuhæð. Allt fer á hvolf þegar ung og falleg ekkja flytur þangað. Fljótt kvisast út sá orðrómur að ekki sé allt með felldu með lát bónda hennar... Yndislegur húmor með afbragðs leikurum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Leikstjóri: ROBERT ALTMAN . Ath. ekki ísl. texti. Sýnd kl. 9. B,í. 16ára. Sýnd kl. 3. Síðustu sýningar. STELLA POLARIS DE FRIGJÖRTE 1 p|pj Sýnd kl. 11.10. Sýnd kl. 5. I^^KEYPISAPÓANÓUm^ EVA Steinsdóttir, „Þossi og Ala Egilsdóttir létu vel af fimi plötusnúðarins, en Þossi starfar sem slíkur á X-inu. Útgáfu- hátíð V Extra- blaðsins ►EXTRABLAÐIÐ hélt heil- mikla útgáfuhátíð í Tunglinu á fimmtudagskvöld og fékk með- al annars tíl landsins erlendan plötusnúð, skáld lásu upp og allir fengu popp. Extrablaðið, sem Hljómalind og Uxinn gefa út, kom nú út i breyttu brotí, en blaðið fjallar að þessu sinni um tónlistarbylgj- ur, fíkniefni, tísku og margt fleira. Þess má geta að plötusnúður- inn breski, Mat Ducasse, skemmtir einnig í Villta tryllta Villa í kvöld. Morgunblaðið/Halldór SKEMMT AN A J ÖFUR- INN Kiddi „Bigfoot" með SiguijóniRagnari ljósmyndara. Á inn- felldu myndinni er plötusnúðurinn Mat Ducasse sem kom gagn- gert til landsins til að taka þátt í útgáfuhátíð Extrablaðsins. Morgunblaðið/Halldór SVANHVÍT Tómasdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Hildur Hannesdóttir, Anna Lóa Aðalsteinsdóttir og Helga Hjördís. Tískusýn- ing í Kaffi Reykjavík RÚSÍNAN í pylsuendanum á franskri viku hérlendis var tísku- sýning í Kaffí Reykjavík sem hald- in var á fimmtudaginn var. Þar sýndu íslenskar fyrirsætur föt frá verslununum Gala, Herrunum og gleraugu frá Linsunni, en þessar verslanir eru allar með umboð fyr- ir franskar vörur. Auk þess var vínkynning frá vínhéruðum Frakk- lands, Yves Saint Laurent snyrti- vörukynning frá Halldóri Jónssyni og loks tók hljómsveitin Hálft í hvoru franska sveiflu. ERLA Björg klædd upp á franskan móð. SÝNINGARSTÚLKAN Bryndís Bjarnadóttir með móður sinni Sóleyju Brynjólfsdóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.