Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIill/AÍ JCJl Y^II\IC^AR REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga á fastar næturvaktir. Einnig vantar hjúkrunarfræð- inga og/eða hjúkrunarfræðinema til afleysinga í sumar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Vélfræðingar Okkur vantar mann með þekkingu á kælikerf- um til að annast viðgerðir, uppsetningu og eftirlit kælikerfa hjá viðskiptavinum okkar. Starfið er sjálfstætt og felur í sér að sjá um kælideild okkar. Óskað er upplýsinga um námsárangur og fyrri störf. Góð vinnuaðstaða. Framtíðarstarf. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra, sími 94-3092. Póllinn hf., Aðalstræti 9, ísafirði. Sjúkrahús Suðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa sem fyrst. Einnig vantar hjúkrunar- fræðinga í sumarafleysingar. Á sjúkrahúsinu er blönduð 30 rúma hand- og lyflækningadeild auk fæðingardeildar. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 98-21300. RAD/\ UGL YSINGAR 530308 norræna Foreldrar 11-14 ára barna skonna Norræna skólasetrið á Hvalfjarð- arströnd (80 km frá Rvík) er einkarekið og því opið í verkfalli kennara. Við bjóðum 11-14 ára börnum dvöl frá mánu- degi til föstudags við leik og starf, útivist og náttúruskoðun. Rútuferð frá BSI kl. 8 á mánudögum og heimkoma kl. 15 á föstudög- um. Verð fyrir vikuna er kr. 15.800. Innifalið er rútufargjald, gisting, fullt fæði o.fl. Skráning í síma 93-3 89 66 eða fax 93-3 89 77 alla daga. Fréttamanna- styrkur Norðurlandaráðs 1995 Norðurlandaráð veitir árlega fréttamanna- styrki að upphæð 80.000 sænskra króna til íslenskra fréttamanna og sömu upphæð til hvers hinna norrænu landanna. Styrkhæfir eru fréttamenn við dagblöð, tíma- rit, hljóðvarps- og sjónvarpsstöðvar auk fréttamanna sem starfa sjálfstætt. Markmið styrkveitinganna er að auka áhuga og möguleika fréttamanna á að kynna íslend- ingum aðstæður annars staðar á Norður- löndum og norrænt samstarf. íslandsdeild Norðurlandaráðs tekur ákvörð- un um styrkveitingarnar. Við ákvörðun um styrkveitingar er lögð áhersla á að umsækj- endur hafi í störfum sínum sem fréttamenn sýnt norrænu samstarfi áhuga. Styrkinn ber að nota innan árs frá styrkveit- ingu og skila skal til íslandsdeildar skýrslu um notkun hans. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu íslands- deildar Norðurlandaráðs, Vonarstræti 12, og á skrifstofu Blaðamannafélags íslands, Síðu- múla 23, og skulu umsóknir hafa borist til skrifstofu Islandsdeildar Norðurlandaráðs fyrir 20. mars nk. Nánari upplýsingar veita Elín Flygenring, for- stöðumaður íslandsdeildar Norðurlandaráðs, í síma 5630771 og Lene Hjaltason, fulltrúi, í síma 5630772. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bær III, Andakílshreppi, þingl. eig. Margrét Kolbeinsdóttir, gerðar- beiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, Tryggingamiðstöðin hf. og (s- landsbanki hf., 22. febrúar 1995 kl. 10.30. Hríshóll úr landi Kjaranstaða, Innri-Akraneshreppi, þingl. eig. Sveinn Vilberg Garðarsson, gerðarbeiðendur Gott mál hf., Hitaveita Akra- ness og Borgarfjarðar, Húsnæðisstofnun ríkisins, Lind hf., sýslumað- urinn í Borgarnesi og Vátryggingafélag íslands hf., 22. febrúar 1995 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 15. febrúar 1995. Stefán Skarphéðinsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 24. febrúar 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Austurvegur 17b, Seyðisfirði, talin eig. Sigurður Valdimarsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Austurvegur 18-20, e.h., Seyðisfirði, þingl, eig. Ársæll Ásgeirsson, geröarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Austurvegur 18-20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Baugsvegur 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Þorbjörn Þorsteinsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Botnahlið 6, Seyðisfirði, þingl. eig. íris Alda Stefánsdóttir og Egill Þór Ragnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rtkisins, Lífeyris- sjóður Austurlands og Tryggingastofnun ríkisins. Koltröð 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Gylfi Hallgeirsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Reynivellir 7, Egiisstöðum, þingl. eig. Lífeyrissjóður rafiðnaðar- manna, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ránargata 2a, Seyðisfirði, þingl. eig. Kranabillinn hf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið- andi sýslumaöurinn á Seyðisfirði. Sýslumaðurínn á Seyðisfirði, 17. febrúar 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 22. febrúar 1995 kl. 14.00 á eftirfar- andl eignum: Aðalstræti 9, Patreksfiröi, þingi. eig. Haraldur Aðalbjörnsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sigurjón Þórðarson. Borg, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðar- beiðandi Ríkissjóður. Dalbraut 24, n.h., Bíldudal, þingl. eig. Þórir Ágústsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki Islands, Bíldudal. Guðrún Hlin BA-122, sknr. 0072, þingl. eig. Háanes hf., gerðarbeið- endur Birgir Ingólfsson, Dröfn hf. skipasmíðastöð, Gjaldtökusjóður, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Innkaupadeild L(Ú, Landsbanki (s- lands, Akureyri, Tryggingamiðstöðin hf., Verkalýðsfélag Patreksfjarð- ar og Vélstjórafélag íslands. Miðgarður, Örlygshöfn, Rauðasandshreppi, þingl. eig. Guðni Hörð- dal Jónasson og Anna Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Sigtún 45, Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðarbeiðandi sýslumaöurinn á Patreksfirði. Sælundur 1, Bíldudal, þingl. eig. Jón Rúnar Gunnarsson og Nanna Sjöfn Pétursdóttir, geröarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Ibúðarhús nr. 1 ( landi Klak- og eldisstöðvar, Seftjörn, þingl. eig. Arndís Harpa Einarsdóttir og Einar Pálsson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Sýsiumaðurínn á Patreksfirði, 17. febrúar 1995. Listasmiðja barna í húsi Kvennakórs Reykjavíkur, Ægisgötu 7. Námskeið í söng og myndlist fyrir börn 5-10 ára á miðvikudögum kl. 17.00-18.30. Kennsla hefst miðvikudaginn 1. mars og lýkur með sýningu laugardaginn 13. maí. Innritun í síma 626460 f.h. og 626358 kl. 12.00-14.00. Margrét Pálmad. og Margrét Þorvarðard. Komdu með til Indlands Fjögurra mánaða stúdentaferð flangferðabíl um Evrópu, Tyrk- land, l'ran og Pakistan til Indlands. Við kynnumst daglegu lífi Asíubúans, menningu og trúarbrögðum, heimsækjum tyrkneskar fjölskyldur, gistum hjá landverkafólki í Pakistan, hittum götubörn í Bombay og göngum á Himalaya. Dagskráin er: Tveggja mánaða námskeið í „Den rejsende Hejskole11. Við lærum um sögu og menningu Asíu, lærum Ijósmyndatöku, kvikmyndagerð og viðtalstækni og undirbúum rannsóknir. Við gerum langferðabílinn ferðahæfan, skipuleggjum ferðaleiðir og gerum kostnaðaráætlun. Tveggja mánaða vinna, - saman þénum við til ferðarinnar. Fjögurra mánaða námsferð í eigin rútu. Tveir mánuðir - unnið úr upplýsingum í skólanum í Danmörku. 10 frábærir mánuðir. Byrjað 31. júlí 1995. Kynnipgarfundur verður í Reykjavík 10. mnars. Skrifið eða sendið símbréf með heimilisfangi og við sendum til baka nánari upplýsingar: Den rejsende Hpjskole, Tástrup Valbyvej 122, 2635 Ishpj, Danmörku. Símbréf + 45 43 99 59 82. Den rejsende Hejskole. 2ja herb. íbúðtil leigu í Vesturbæ Kópavogs. Upplýsingar í símum 642865 og 40064 Ólafur eða 95-12903 Ólöf. Aðalfundir félagsdeilda M.R. fyrir árið 1994 verða haldnir sem hér segir: Suðurlandsdeild miðvikudaginn 22. febrúar kl. 14.00 í veitingahúsinu, Inghóli, Selfossi. Innri-Akraness, Skilmanna-, Hvalfjarðar- strandar, Leirár- og Melasveitardeildir föstudaginn 24. febrúar kl. 14.00 í félags- heimilinu Fannahlíð. Reykjavíkur-, Bessastaða-, Garða-, Hafnar- fjarðar-, Miðnes-, Gerða- og Vatnsleysu- strandardeildir laugardaginn 25. febrúar kl. 14.00 í skrifstofu félagsins, Korngörðum 5. Mosfells-, Kjalarness- og Kjósardeildir þriðjudaginn 28. febrúar kl. 14.00 í félags- heimilinu Fólksvangi, Kjalarnesi. Aðalfundur félagsráðs verður haldinn laug- ardaginn 25. mars í skrifstofu félagsins, Korngörðum 5, og hefst kl. 12.00 á hádegi. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. Framsóknarvist Framsóknarvist verður hald- in í Hótel Lind sunnudaginn 19. febrúar kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Finnur Ingólfsson, alþingis- maður, flytur stutt ávarp í kaffihlé. Aðgangseyrir er kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.