Morgunblaðið - 18.02.1995, Page 40
40 LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINIill/AÍ JCJl Y^II\IC^AR
REYKJALUNDUR
Hjúkrunarfræðingar
Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga á fastar
næturvaktir. Einnig vantar hjúkrunarfræð-
inga og/eða hjúkrunarfræðinema til
afleysinga í sumar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 666200.
Vélfræðingar
Okkur vantar mann með þekkingu á kælikerf-
um til að annast viðgerðir, uppsetningu og
eftirlit kælikerfa hjá viðskiptavinum okkar.
Starfið er sjálfstætt og felur í sér að sjá um
kælideild okkar.
Óskað er upplýsinga um námsárangur og
fyrri störf. Góð vinnuaðstaða. Framtíðarstarf.
Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra,
sími 94-3092.
Póllinn hf.,
Aðalstræti 9, ísafirði.
Sjúkrahús
Suðurlands
óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til
starfa sem fyrst. Einnig vantar hjúkrunar-
fræðinga í sumarafleysingar.
Á sjúkrahúsinu er blönduð 30 rúma hand-
og lyflækningadeild auk fæðingardeildar.
Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunar-
forstjóri í síma 98-21300.
RAD/\ UGL YSINGAR
530308
norræna
Foreldrar 11-14
ára barna
skonna Norræna skólasetrið á Hvalfjarð-
arströnd (80 km frá Rvík) er
einkarekið og því opið í verkfalli kennara.
Við bjóðum 11-14 ára börnum dvöl frá mánu-
degi til föstudags við leik og starf, útivist
og náttúruskoðun. Rútuferð frá BSI kl. 8 á
mánudögum og heimkoma kl. 15 á föstudög-
um. Verð fyrir vikuna er kr. 15.800. Innifalið
er rútufargjald, gisting, fullt fæði o.fl.
Skráning í síma 93-3 89 66 eða fax 93-3 89 77
alla daga.
Fréttamanna-
styrkur
Norðurlandaráðs
1995
Norðurlandaráð veitir árlega fréttamanna-
styrki að upphæð 80.000 sænskra króna til
íslenskra fréttamanna og sömu upphæð til
hvers hinna norrænu landanna.
Styrkhæfir eru fréttamenn við dagblöð, tíma-
rit, hljóðvarps- og sjónvarpsstöðvar auk
fréttamanna sem starfa sjálfstætt.
Markmið styrkveitinganna er að auka áhuga
og möguleika fréttamanna á að kynna íslend-
ingum aðstæður annars staðar á Norður-
löndum og norrænt samstarf.
íslandsdeild Norðurlandaráðs tekur ákvörð-
un um styrkveitingarnar. Við ákvörðun um
styrkveitingar er lögð áhersla á að umsækj-
endur hafi í störfum sínum sem fréttamenn
sýnt norrænu samstarfi áhuga.
Styrkinn ber að nota innan árs frá styrkveit-
ingu og skila skal til íslandsdeildar skýrslu
um notkun hans.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu íslands-
deildar Norðurlandaráðs, Vonarstræti 12, og
á skrifstofu Blaðamannafélags íslands, Síðu-
múla 23, og skulu umsóknir hafa borist til
skrifstofu Islandsdeildar Norðurlandaráðs
fyrir 20. mars nk.
Nánari upplýsingar veita Elín Flygenring, for-
stöðumaður íslandsdeildar Norðurlandaráðs,
í síma 5630771 og Lene Hjaltason, fulltrúi,
í síma 5630772.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bær III, Andakílshreppi, þingl. eig. Margrét Kolbeinsdóttir, gerðar-
beiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, Tryggingamiðstöðin hf. og (s-
landsbanki hf., 22. febrúar 1995 kl. 10.30.
Hríshóll úr landi Kjaranstaða, Innri-Akraneshreppi, þingl. eig. Sveinn
Vilberg Garðarsson, gerðarbeiðendur Gott mál hf., Hitaveita Akra-
ness og Borgarfjarðar, Húsnæðisstofnun ríkisins, Lind hf., sýslumað-
urinn í Borgarnesi og Vátryggingafélag íslands hf., 22. febrúar 1995
kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
15. febrúar 1995.
Stefán Skarphéðinsson.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisfirði, föstudaginn 24. febrúar 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi
eignum:
Austurvegur 17b, Seyðisfirði, talin eig. Sigurður Valdimarsson, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Austurvegur 18-20, e.h., Seyðisfirði, þingl, eig. Ársæll Ásgeirsson,
geröarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Austurvegur 18-20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár-
sælsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Baugsvegur 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Þorbjörn Þorsteinsson, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Botnahlið 6, Seyðisfirði, þingl. eig. íris Alda Stefánsdóttir og Egill
Þór Ragnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rtkisins, Lífeyris-
sjóður Austurlands og Tryggingastofnun ríkisins.
Koltröð 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Gylfi Hallgeirsson, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins.
Reynivellir 7, Egiisstöðum, þingl. eig. Lífeyrissjóður rafiðnaðar-
manna, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Ránargata 2a, Seyðisfirði, þingl. eig. Kranabillinn hf., gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið-
andi sýslumaöurinn á Seyðisfirði.
Sýslumaðurínn á Seyðisfirði,
17. febrúar 1995.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92,
Patreksfirði, miðvikudaginn 22. febrúar 1995 kl. 14.00 á eftirfar-
andl eignum:
Aðalstræti 9, Patreksfiröi, þingi. eig. Haraldur Aðalbjörnsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sigurjón Þórðarson.
Borg, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðar-
beiðandi Ríkissjóður.
Dalbraut 24, n.h., Bíldudal, þingl. eig. Þórir Ágústsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki Islands, Bíldudal.
Guðrún Hlin BA-122, sknr. 0072, þingl. eig. Háanes hf., gerðarbeið-
endur Birgir Ingólfsson, Dröfn hf. skipasmíðastöð, Gjaldtökusjóður,
Innheimtustofnun sveitarfélaga, Innkaupadeild L(Ú, Landsbanki (s-
lands, Akureyri, Tryggingamiðstöðin hf., Verkalýðsfélag Patreksfjarð-
ar og Vélstjórafélag íslands.
Miðgarður, Örlygshöfn, Rauðasandshreppi, þingl. eig. Guðni Hörð-
dal Jónasson og Anna Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins.
Sigtún 45, Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðarbeiðandi
sýslumaöurinn á Patreksfirði.
Sælundur 1, Bíldudal, þingl. eig. Jón Rúnar Gunnarsson og Nanna
Sjöfn Pétursdóttir, geröarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og
sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Ibúðarhús nr. 1 ( landi Klak- og eldisstöðvar, Seftjörn, þingl. eig.
Arndís Harpa Einarsdóttir og Einar Pálsson, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins.
Sýsiumaðurínn á Patreksfirði,
17. febrúar 1995.
Listasmiðja barna
í húsi Kvennakórs Reykjavíkur, Ægisgötu 7.
Námskeið í söng og myndlist fyrir börn 5-10
ára á miðvikudögum kl. 17.00-18.30.
Kennsla hefst miðvikudaginn 1. mars og
lýkur með sýningu laugardaginn 13. maí.
Innritun í síma 626460 f.h. og 626358
kl. 12.00-14.00.
Margrét Pálmad. og Margrét Þorvarðard.
Komdu með til Indlands
Fjögurra mánaða stúdentaferð flangferðabíl um Evrópu, Tyrk-
land, l'ran og Pakistan til Indlands.
Við kynnumst daglegu lífi Asíubúans, menningu og trúarbrögðum,
heimsækjum tyrkneskar fjölskyldur, gistum hjá landverkafólki í
Pakistan, hittum götubörn í Bombay og göngum á Himalaya.
Dagskráin er:
Tveggja mánaða námskeið í „Den rejsende Hejskole11. Við lærum
um sögu og menningu Asíu, lærum Ijósmyndatöku, kvikmyndagerð
og viðtalstækni og undirbúum rannsóknir. Við gerum langferðabílinn
ferðahæfan, skipuleggjum ferðaleiðir og gerum kostnaðaráætlun.
Tveggja mánaða vinna, - saman þénum við til ferðarinnar.
Fjögurra mánaða námsferð í eigin rútu.
Tveir mánuðir - unnið úr upplýsingum í skólanum í Danmörku.
10 frábærir mánuðir. Byrjað 31. júlí 1995.
Kynnipgarfundur verður í Reykjavík 10. mnars.
Skrifið eða sendið símbréf með heimilisfangi og við sendum til baka
nánari upplýsingar: Den rejsende Hpjskole, Tástrup Valbyvej 122,
2635 Ishpj, Danmörku. Símbréf + 45 43 99 59 82.
Den rejsende Hejskole.
2ja herb. íbúðtil leigu
í Vesturbæ Kópavogs.
Upplýsingar í símum 642865 og 40064 Ólafur
eða 95-12903 Ólöf.
Aðalfundir
félagsdeilda M.R. fyrir árið 1994
verða haldnir sem hér segir:
Suðurlandsdeild miðvikudaginn 22. febrúar
kl. 14.00 í veitingahúsinu, Inghóli, Selfossi.
Innri-Akraness, Skilmanna-, Hvalfjarðar-
strandar, Leirár- og Melasveitardeildir
föstudaginn 24. febrúar kl. 14.00 í félags-
heimilinu Fannahlíð.
Reykjavíkur-, Bessastaða-, Garða-, Hafnar-
fjarðar-, Miðnes-, Gerða- og Vatnsleysu-
strandardeildir laugardaginn 25. febrúar kl.
14.00 í skrifstofu félagsins, Korngörðum 5.
Mosfells-, Kjalarness- og Kjósardeildir
þriðjudaginn 28. febrúar kl. 14.00 í félags-
heimilinu Fólksvangi, Kjalarnesi.
Aðalfundur félagsráðs verður haldinn laug-
ardaginn 25. mars í skrifstofu félagsins,
Korngörðum 5, og hefst kl. 12.00 á hádegi.
Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur.
Framsóknarvist
Framsóknarvist verður hald-
in í Hótel Lind sunnudaginn
19. febrúar kl. 14.00.
Veitt verða þrenn verðlaun
karla og kvenna.
Finnur Ingólfsson, alþingis-
maður, flytur stutt ávarp
í kaffihlé.
Aðgangseyrir er kr. 500
(kaffiveitingar innifaldar).
Framsóknarfélag Reykjavíkur.