Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.02.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 7 FRETTIR Ráðherraskipti 650 þúsund krón- ur í biðlaun RÁÐHERRASKIPTI hafa kostað ríkissjóð tæpar 650 þúsund krónur á kjörtímabilinu, en tveir fyrrver- andi ráðherrar hafa fengið greidd biðlaun. Þetta kemur fram í svari fjár- málaráðherra á Alþingi við fyrir- spurn Jóhanns Ársælssonar þing- manns Alþýðubandalagsins, en Jó- hann óskaði eftir því að biðlaun yrðu sundurliðuð á einstaka ráð- herra. Samkvæmt lögum á að greiða fyrrverandi ráðherrum biðlaun í sex mánuði eftir að þeir láta af emb- ætti og eru biðlaunin 70% af launum ráðherra. Ef sá sem nýtur biðlauna tekur stöðu í þjónustu ríkisins falla biðlaunin niður ef nýju launin eru jafnhá eða hærri, en ella greiðist launamismunurinn. Fjórir hættu Fjórir ráðherrar létu af störfum á valdatíma rikisstjórnar Davíðs Oddssonar. Eiður Guðnason lét af starfi umhverfisráðherra 1. júlí 1993 og þáði biðlaun til 31. ágúst sama ár en þá tók hann við starfí sendiherra í Noregi. Biðlaun til hans námu samtals 162 þúsund krónum. Jón Sigurðsson lét af störfum sem ráðherra 30. júní 1993 en afsal- ♦ » ♦ Blómastofa Suöuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 BLÓMVÖNDURINN TILBÚINN FYRIR KONUDAGINN. V A !l - kjarni málsins! aði sér rétti til biðlauna: Jóhanna Sigurðardóttir lét af ráðherrastörf- um 24. júní 1994 og fékk greidd biðlaun frá 1. júlí til 31. desember 1994, samtals 486 þúsund krónur. Guðmundur Ámi Stefánsson lét af störfum sem ráðherra 12. nóvember á síðasta ári en hafði ekki áunnið sér rétt til biðlauna þar sem ráð- herrar þurfa að hafa gegnt stöð- unni í a.m.k. tvö ár. Morgunblaðið/Birgir Valsson Gæzlumenn ávallt viðbúnir TAKMARK starfsmanna Land- helgisgæzlunnar er að vera ávallt viðbúnir þvi óvænta, sem að höndum ber. Því eru gjarnan æfingar í hverri ferð og nýlega kom varðskipið Ægir úr eftir- litsferð. I ferðinni voru haldin tvö námskeið fyrir áhöfnina til þess að fríska upp á kunnátt- una. Bæði var æfð reykköfun og eins lífgun úr dauðadái. Myndin sýnir einn skipveijann á Ægi æfa réttu handtökin við lífgunartilraunir. Stungið á bíldekk LÖGREGLUNNI í Reykjavík var í gærmorgun tilkynnt um að stungið hefði verið á dekk sex bíla á Sunnuvegi og Holtavegi. Aðfaranótt 7. febrúar sl. voru samskonar skemmdir unnar á átta bílum við þessar sömu götur, auk Langholtsvegar. Ekki er vitað hver eða hverjir þama hafa verið að verki. Ef ein- hveijir hafa orðið varir gmnsam- legra mannaferða við þessar götur á áðumefndum tímum em þeir vinsamlegast beðnir að gefa sig fram við rannsóknardeild lögregl- unnar í Reykjavík. Öruggari fjölskyldubil færbu ekki fyrir kr. 999.000.- Meb skráningu og íslenskri rybvörn • Tvöfaldir styrktarbitar í huröum • Bílbeltastrekkjarar undir framsætum • Stillanleg hæb öryggisbelta fyrir farþega í fram- og aftursætum • Útvarp og segulband meb þjófavörn og 6 hátölurum • Heilir hjólkoppar Bílasýning laugardag & sunnudag kl.14 - 17 Komib og reynsluakib öruggasta bílnum í þessum verbflokki. Vib klcebskerasaumum Corsa ab þínum óskum. • Tvær vélastærðir, 1200cc og 1400cc • Sjálfskipting sem er fjögurra gíra með sportstillingu, sparnaðarstillingu og spólvörn. Alfelgur, vökvastýri, samlæsingar með þjófavörn, höfuðpúðar fyrir aftursæti og margt, margt fleira getum við boðið þér með "öruggasta bílnum í þessum verðflokki" Fossháls 1 110 Reykjavík Sími 634000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.