Morgunblaðið - 18.02.1995, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.02.1995, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 7 FRETTIR Ráðherraskipti 650 þúsund krón- ur í biðlaun RÁÐHERRASKIPTI hafa kostað ríkissjóð tæpar 650 þúsund krónur á kjörtímabilinu, en tveir fyrrver- andi ráðherrar hafa fengið greidd biðlaun. Þetta kemur fram í svari fjár- málaráðherra á Alþingi við fyrir- spurn Jóhanns Ársælssonar þing- manns Alþýðubandalagsins, en Jó- hann óskaði eftir því að biðlaun yrðu sundurliðuð á einstaka ráð- herra. Samkvæmt lögum á að greiða fyrrverandi ráðherrum biðlaun í sex mánuði eftir að þeir láta af emb- ætti og eru biðlaunin 70% af launum ráðherra. Ef sá sem nýtur biðlauna tekur stöðu í þjónustu ríkisins falla biðlaunin niður ef nýju launin eru jafnhá eða hærri, en ella greiðist launamismunurinn. Fjórir hættu Fjórir ráðherrar létu af störfum á valdatíma rikisstjórnar Davíðs Oddssonar. Eiður Guðnason lét af starfi umhverfisráðherra 1. júlí 1993 og þáði biðlaun til 31. ágúst sama ár en þá tók hann við starfí sendiherra í Noregi. Biðlaun til hans námu samtals 162 þúsund krónum. Jón Sigurðsson lét af störfum sem ráðherra 30. júní 1993 en afsal- ♦ » ♦ Blómastofa Suöuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 BLÓMVÖNDURINN TILBÚINN FYRIR KONUDAGINN. V A !l - kjarni málsins! aði sér rétti til biðlauna: Jóhanna Sigurðardóttir lét af ráðherrastörf- um 24. júní 1994 og fékk greidd biðlaun frá 1. júlí til 31. desember 1994, samtals 486 þúsund krónur. Guðmundur Ámi Stefánsson lét af störfum sem ráðherra 12. nóvember á síðasta ári en hafði ekki áunnið sér rétt til biðlauna þar sem ráð- herrar þurfa að hafa gegnt stöð- unni í a.m.k. tvö ár. Morgunblaðið/Birgir Valsson Gæzlumenn ávallt viðbúnir TAKMARK starfsmanna Land- helgisgæzlunnar er að vera ávallt viðbúnir þvi óvænta, sem að höndum ber. Því eru gjarnan æfingar í hverri ferð og nýlega kom varðskipið Ægir úr eftir- litsferð. I ferðinni voru haldin tvö námskeið fyrir áhöfnina til þess að fríska upp á kunnátt- una. Bæði var æfð reykköfun og eins lífgun úr dauðadái. Myndin sýnir einn skipveijann á Ægi æfa réttu handtökin við lífgunartilraunir. Stungið á bíldekk LÖGREGLUNNI í Reykjavík var í gærmorgun tilkynnt um að stungið hefði verið á dekk sex bíla á Sunnuvegi og Holtavegi. Aðfaranótt 7. febrúar sl. voru samskonar skemmdir unnar á átta bílum við þessar sömu götur, auk Langholtsvegar. Ekki er vitað hver eða hverjir þama hafa verið að verki. Ef ein- hveijir hafa orðið varir gmnsam- legra mannaferða við þessar götur á áðumefndum tímum em þeir vinsamlegast beðnir að gefa sig fram við rannsóknardeild lögregl- unnar í Reykjavík. Öruggari fjölskyldubil færbu ekki fyrir kr. 999.000.- Meb skráningu og íslenskri rybvörn • Tvöfaldir styrktarbitar í huröum • Bílbeltastrekkjarar undir framsætum • Stillanleg hæb öryggisbelta fyrir farþega í fram- og aftursætum • Útvarp og segulband meb þjófavörn og 6 hátölurum • Heilir hjólkoppar Bílasýning laugardag & sunnudag kl.14 - 17 Komib og reynsluakib öruggasta bílnum í þessum verbflokki. Vib klcebskerasaumum Corsa ab þínum óskum. • Tvær vélastærðir, 1200cc og 1400cc • Sjálfskipting sem er fjögurra gíra með sportstillingu, sparnaðarstillingu og spólvörn. Alfelgur, vökvastýri, samlæsingar með þjófavörn, höfuðpúðar fyrir aftursæti og margt, margt fleira getum við boðið þér með "öruggasta bílnum í þessum verðflokki" Fossháls 1 110 Reykjavík Sími 634000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.