Morgunblaðið - 03.03.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 9
FRETTIR
SKIÐASVÆÐIN
BLAFJOLL
Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðan og
sföan norðaustan gola eða kaldi og létt-
skýjað. Frost 6-9 stig.
Horfur um helgina: Mjög hvöss austan
og norðaustanátt og blindhríð á laugar-
dag. Frost 3-6 stig. Mun betra veður
á sunnudag, norðaustan kaldi eða stinn-
ingskaldi og bjart veður að mestu, frost
6-10 stig.
Skíðafæri gott og nægur snjór. Athygli
er vakin á því að lyfturnar i Sólskins-
brekku, stólalyftan í Suðurgili ásamt
byrjendalyftu eru lokaðar og einnig eru
lyfturnar þrjár í Eldborgargili lokaðar
vegna snjóflóðahættu. I Kóngsgili er
stólalyftan opin og einnig fjórar toglyft-
ur sem þar eru staðsettar.
Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á
þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22.
Upplýsingar í síma 91-801111.
Skíðakennsla er allar helgar og hefst
hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og
16.30 og stendur í 1 'k klst. í senn.
Ferðir: Sérleyfisferðir Guðmundar Jóns-
sonar sjá um daglegar áætlunarferðir
þegar skíðasvæðin eru opin með viðko-
mustöðum víða í borginni. Uppl. eru
gefnar í síma 683277 eða hjá BSI í sími
22300. Teitur Jónasson hf. sér um ferð-
ir frá Kópavogi, Garðabæ og Hafnar-
firði. Upplýsingar í síma 642030.
KOLVIÐARHOLSSVÆÐI
Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðan og
síðan norðaustan gola eða kaldi og létt-
skýjað. Frost 6-9 stig.
Horfur um helgina: Hvöss austan og
norðaustanátt á laugardag, snjókoma
og allmikill skafrenningur. Frost 3-6
stig. Mun betra veður á sunnudag,
norðaustan kaldi eða stinningskaldi og
bjart veður að mestu, frost 6-10 stig.
Skíðafæri: Gott skíðafæri.
Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á
þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22.
Upplýsingar í síma 91-801111.
Ferðir: Sjá Bláfjöll.
SKALAFELL
Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðan og
síðan norðaustan gola eða kaldi og létt-
skýjað. Frost 6-9 stig.
Horfur um helgina: Hvöss austan og
norðaustanátt á laugardag, snjókoma
og allmikill skafrenningur. Frost 3-6
stig. Mun betra veður á sunnudag,
norðaustan kaldi eða stinningskaldi og
bjart veður að mestu, frost 6-10 stig.
Skíðafæri ágætt, nægur snjór.
Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á
þri., mið. og fim. er opiö kl. 10-22.
Upplýsingar: í síma 91-801111.
Skíðakennsla er allar helgar og hefst
hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og
16.30 og stendur í 1 'A klst. í senn.
Ferðir: Sjá Bláfjöll.
ISAFJORÐUR
Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðan eða
noröaustan kaldi og léttskýjað. Frost
6-10 stig.
Horfu um helgina: Allvhöss norðaustan-
átt og éljagangur á laugardag, 6-10
stig. Hægari norðaustanátt á sunnudag
og minnkandi él. Frost 8-11 stig.
Skfðafæri gott og nægur snjór.
Opið: Tvær skíðalyftur ÍTungudal verða
teknar í notkun á laugardag frá kl.
13-17. Einnig er opið á sunnudag kl.
10-17. Ath. gönguskíðabrautir eru
troðnar í Tungudal.
Upplýsingar: í síma 94-3125 (símsvari).
SIGLUFJORÐUR
Veðurhorfur: Horfur í dag: Noröan kaldi
og dálítil él. Frost 5-8 stig.
Horfur um helgina: Norðaustan stinn-
ingskaldi eða allhvass og éljagangur á
laugardag. Frost 5-8 stig. Hægari norð-
anátt og minnkandi él á sunnudag.
Frost 7-10 stig.
Skíðafæri gott og nægur snjór.
Opið: 16-20 virka daga (lokað mánu-
daga). Um helgar er opið frá kl. 11-16.
Upplýsingar: í sima 96-71806 (sím-
svari) og 71700.
Ferðir: Áætlunarferðir virka daga kl.
16.45 og um helgar kl. 10.45.
Skíðakennsla: Byrjendakennsla laug-
ard. kl. 12 og sunnud. kl. 13.
DALVIK
Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðan kaldi
og smáél. Frost 5-8 stig.
Horfur um helgina: Norðaustan stinn-
ingskaldi eða allhvass og éljagangur á
laugardag, frost 5-8 stig. Hægari norð-
anátt og minnkandi él á sunnudag.
Frost 7-10 stig.
Skíðafæri: Mjög gott og nægur snjór.
Opið: Mán., mið. og fös. kl. 13-22.
Þri. og fim. kl. 10-22. Um helgar er
opið frá kl. 10-17.
Upplýsingar í síma 96-61010 og 61005.
Ferðir: Áætlunarferðir eru frá Akureyri.
Ath. Hægt er að sækja smærri hópa.
Uppl. í síma 96-61005.
AKUREYRI
Veðurhorfur: Horfur i dag: Norðan kaldi
og smáél. Frost 5-8 stig.
Horfur um helgina: Norðaustan stinn-
ingskaldi eða allhvass og éljagangur á
laugardag, frost 5-8 stig. Hægari norð-
anátt og minnkandi él á sunnudag, frost
7-10 stig.
Skíðafæri gott og nægur snjór.
Opið: Virka daga kl. 13-18.45 og laug-
ar- og sunnudaga kl. 10-17.
Upplýsingar í sima 96-22930 (sím-
svari), 22280 og 23379.
Skfðakennsla: Um helgina frá kl. 12 og
á klst. fresti eftir þátttöku.
Ferðir á svæðið á virkum dögum kl.
13.30, 15.30 og 16.30 og síðasta ferð
kl. 18.30. i bæinn er síðasta ferð kl. 19.
HUSAVIK
Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðan kaldi
og dálítil él. Frost 5-8 stig.
Horfur um helgina: Norðaustan stinn-
ingskaldi eða allhvass og éljagangur á
laugardag, frost 4-7 stig. Hægari norð-
anátt og minnkandi él á sunnudag, frost
6-9 stig.
Skfðafæri gott, nægur snjór.
Opið: Tvær lyftur eru í notkun og er
önnur opin kl. 10-17 (lokað í hádeginu)
og kl. 13-18.30. Um helgar eru báðar
opnar kl. 13-18.
Upplýsingar í síma 96-41912 og 41873.
SEYÐISFJORÐUR
Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðan og
norðvestan stinningskaldi og dálítil él
framan af degi en heldur hægari norð-
vestanátt og léttir til með kvöldinu.
Frost 4-8 stig.
Horfur um helgina: Vaxandi norðan og
síðar norðaustanátt á laugardag, all-
hvass eða hvass og fer að snjóa þegar
líöur á daginn. Frost 5-8 stig. Norðan
stinningskaldi eða allhvass á sunnudag,
él og 6-10 stiga frost.
Skíðafæri: Nægur snjór og mjög gott
skíðafæri.
Opið: 10-18 á virkum dögum. Um helg-
ina er opið kl. 10-18.
Upplýsingar í 97-21160 (símsvari).
Ferðir á virkum dögum kl. 8.45, 14.30
og 15.30. Ferð í bæinn kl. 11.30. Ath.
engar ferðir um helgar.
ODDSSKARÐ
Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðan og
norðvestan stinningskaldi og dálítil él
framan af degi en heldur hægari norð-
vestanátt og léttir til með kvöldinu.
Frost 4-8 stig.
Horfur um helgina: Vaxandi norðan og
síðar norðaustanátt á laugardag, all-
hvass eöa hvass og fer að snjóa þegar
líður á daginn. Frost 5-8 stig. Norðan
stinningskaldi eða allhvass á sunnudag,
él og 6-10 stiga frost.
Skíðafæri gott og nægur snjór.
Opið: 13-21 á virkum dögum. Um helg-
ina er opið frá kl. 10-17. Fjölskylduhá-
tið verður á laugardag og frítt i allar
lyftur.
Upplýsingar í síma 97-71474 (símsvari)
eða 61465.
Ferðir eru frá Reyðarfirði, Eskifirði og
Neskaupstað um helgar kl. 10.30 og
kl. 13.
Nýjar vörur frá comma og KS.
Jakkar, dragtir, buxur, pils, blússur og bolir.
Einnig gaUabuxur og skór.
U iLL
Skólavörðustíg 4A, sími 13069.
J
kl. 11 nýja sérverslun með fatnað
fyrir frjálslega vaxnar konur.
('Éóskubuska
Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin við Faxafen),
sími 588 3800.
Jr
LA PRIMAVERA
ítalskt
Fjögurra rétta eöa tveggja rétta tílboð
öll kvöld víkunnar.
Gríllaður skötuselur með linsubaunum
Steikt osta- og grænmetisfyllt Ravioli
Kálfasteík með ætiþístlum
og grænmetís Ratatouílle
Soðín ferskja með krapís og bleíku kampavíní
Kr. 2.490
Gnoccí með gráðostasósu
Steíktur skötuselur á pastahreíðrí
með rósapíparsósu
Kr. 1.680
La Prímavera
Húsí verslunarínnar
Borðapantanír í síma 588-8555
00 Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
Ji
Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð
Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá
sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð 6,
3. hæð, virka daga kl. 9.30-15.30. .
Skrifstofan gefur upplýsingar
um allt sem lýtur að kosningunum 8. apríl.
Sjálfstœðisfólk!
Hafið samband efþið verðið ekki heima á kjördag
Nýr baráttumaður fyrir Reykvíkinga
2, sætið í Reykjavík
XB Framsóknarflokkurinn
/ ••
Olafur Orn
Haraldsson
er fylgjandi
hertum aðgerÖum
gegn sölu og neyslu
fíkniefna
Fólk er alltaf
að vinna
íGullnámunni:
74 milljónir
Vikuna 23. febrúar til 1. mars voru samtals 74.338.529 kr.
greiddar út í happdrættisvélum um allt land.
Par bar hæst Gullpottinn en einnig voru greiddir út
veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum.
Dags.
28. feb.
Dags.
23. feb.
23. feb.
24. feb.
24. feb.
24. feb.
25. feb.
26. feb.
28. feb.
28. feb.
1. mars.
1. mars.
Staða Gullpottsins 2. mars, kl. 13:00
var 2.275.000 krónur.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir (2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Gullpottur í vikunni:
Staöur: Upphæö kr.:
Ölver ...8.049.018
Silfurpottar í vikunni:
Staöur: Upphæö kr.:
Flughótel, Keflavík .... 188.473
Háspenna, Laugavegi .... 77.732
Háspenna, Laugavegi .... 125.637
Háspenna, Laugavegi .... 93.292
Sjallinn, Akureyri .... 83.999
Ölver .... 87.948
Kringlukráin .... 147.751
Mamma Rósa, Kópavogi... .... 126.467
Ölver .... 287.450
Hanastél .... 95.075
Háspenna, Hafnarstræti.... .... 173.894