Morgunblaðið - 03.03.1995, Side 37

Morgunblaðið - 03.03.1995, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 37 ttAOAUGL YSINGAR A TVINNUAUGL YSINGAR NAUÐUNGARSALA Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími: 5888500 - Fax: 5686270 Forsjárdeild Uppboð Uppboð munu byrja á skrlfstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 7. mars 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Lyngheiöi 11, Hveragerði, þingl. eig. Sigurður Þorsteinsson, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., 0586 og Egill Árnason. Lækjargaröur, Sandvíkurhr., þingl. eig. Erla Haraldsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Vesturlands. Neðristígur 5, sumarbúst. við Þórðarhöfða í landi Kárastaða, Þing- vallahr., þingl. eig. Kolbrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Þing- vallahreppur. Félagsráðgjafar Félagsráðgjafar eða fólk með sambærilega menntun óskast til starfa í tvær hálfsdags- stöður, sem lausar eru frá 1. apríl nk. Önnurstaðan ertil eins árs, hin ótímabundin. Vinnutími er sveigjanlegur. Helstu verkefni eru að vinna með foreldrum er deila innbyrðis um börn sín vegna tilhög- unar forsjár eða umgengni. Óskað er eftir fólki með reynslu af fjölskyldu- vinnu. Umsóknarfrestur er til 20. mars nk. Umsóknir berist til Maríu Þorgeirsdóttur eða Anni G. Haugen, Félagsmálastofnun Reykja- víkurborgar, Síðumúla 39, sem jafnframt gefa nánari upplýsingar um stöðurnar í síma 5888500. ATVINNUHÚSNÆÐI Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á 300-400 fm skrifstofuhúsnæði ásamt 300-400 fm verk- stæðis- og/eða geymsluhúsnæði á sama stað í Reykjavík. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár og -efni, brunabóta- og fasteigna- mat, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 11. mars nk. Fjármálaráðuneytið, 1. mars 1995. Hluthafafundur verður haldinn í Útgerðarfélaginu Eldey hf., Vatnsnesvegi 2, 230 Keflavík-Njarðvík-Höfn- um, föstudaginn 10. mars og hefst hann kl. 15.00 á skrifstofu félagsins. Fundurinn er boðaður í stað hluthafafundar, sem hald- inn var á sama stað þann 23. mars og reynd- ist ólögmætur vegna ónógrar mætingar. Dagskrá: 1. Niðurfærsla núverandi hlutafjár ásamt heimild til hlutafjáraukningar. 2. Önnur mál. Tillaga stjórnar félagsins varðandi 1. lið ligg- urframmi á skrifstofu Eldeyjar hf., hluthöfum til kynningar. Stjórnin. SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús í fundarsal félagsins í Austurveri í kvöld kl. 20.30. Dagsskrá: 1. Veiðileiðsögn um Rangá: Þröstur Elliðason. 2. Happdrætti. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Góða skemmtun. Nefndin. SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR Aðalgata 47, Suðureyri, þingl. eig. Þorvaldur Þór Maríusson, geróar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Brautarholt 6, (safirði, þingl. eig. Kristján B. Guömundsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Islands, Bæjarsjóður ísafjarðar, Elías Gísla- son, G.H. heildverslun, Heildverslunin Edda hf., innheimtumaður rík- issjóðs, Landsbanki íslands, Isafirði og Lifeyrissjóður Vestfirðinga. Brekkugata 1, e.h., Þingeyri, þingl. eig. Birgir Örn Ólafsson, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Fjarðargata 30, 0104, Þingeyri, þingl. eig. Ragnar Örn Þórðarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hafraholt 44, Isafirði, þingl. eig. Agnar Ebenesersson og Sigríður Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtu- maður ríkissjóðs. Heimabæjarstígur 2, Isafirði, þingl. eig. Sigurður R. Guðmundsson, geröarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Tryggingastofnun ríkisins og íslandsbanki hf. Hlíðarvegur 7, 0102, 1. h. t.h., ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins. Hlíðarvegur 7, 0201, 2. h. t.v., (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnfend Isafjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hlíðarvegur 7, 0301, 3. h. t.v., Isafirði, þingl. eig. Dröfn Snorradótt- ir og Magnús Rafn Magnússon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins. Mb. Sigurvon ÍS-500, þingl. eig. Kópavík hf. c/o Guðjón Indriðason, gerðarbeiðandi Landsbanki (slands, Isafirði. Sólbakki 6, Flateyri, þingl. eig. Einar Oddur Kristjánsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Túngata 19, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður verkamanna. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brekkugata 60, Þingeyri, þingl. eig. Halldór Egilsson, gerðarbeiðend- ur Llfeyrissjóður Vestfirðinga og Vátryggingafélag Islands hf., 10. mars 1995 kl. 14.00. Hraöfrystihús m/viðbyggingu, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur hf., gerðar- beiðandi Vátryggingafélag islands hf., 10. mars 1995 kl. 15.00. Mb. Avona ÍS-109, þingl. eig. John Þórður Kristinsson, gerðarbeið- andi Byggðastofnun, 10. mars 1995 kl. 10.00. Mb. Skúmur fS-322, þingl. eig. Hafboði hf., gerðarbeiðendur Fiska- nes hf., Fiskveiðasjóður Islands, Landsbanki Islands og Lífeyrissjóð- ur sjómanna, 10. mars 1995 kl. 10.30. Mb. Tjaldanes II ÍS-552, sknr. 1944, þingl. eig. Hólmgrímur Sigvalda- son, gerðarbeiðendur Gjaldtökusjóður, Jósep Valgeirsson, Lands- banki íslands, lögfræðingadeild, Netagerð Vestfjarða og sjávarút- vegsráöuneytið, 10. mars 1995 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á isafirði, 2. mars 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 7. mars 1995, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Bjarg, Stokkseyri, 65% eignarhl., þingl. eig. Edda Hjörleifsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Eyrargata 40, Eyrarbakka, þingl. eig. Jón I. Gíslason og Guðbjörg S. Gísladóttir, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf., 0513 og Byggingar- sjóður ríkisins. Haukaberg 5, Þorlákshöfn, þingl. eig. Pétur Freyr Pétursson og Helga Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Kristbjörg Oddgeirsdóttir. Jörðin Kringla I, Grímsn., þingl. eig. Hannes G. Sigurðsson,, gerðar- beiðendur Sparisjóður Mývetninga, sýslumaðurinn á Selfossi og Líf- eyrissjóður bókagerðarmanna. Jörðin Þórðarkot í Selvogi, 'h hl., Ölfushr., þingl. eig. Hafsteinn Hjart- arson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, 0120. Kambahraun 22, Hveragerði, þingl. eig. Sigrún Arndal, gerðarbeið- endur Olíuverslun íslands hf. og Landsbanki (slands 0150. Kambahraun 42, Hveragerði, þingl. eig. Einar Kristbjörnsson, Brenda Darlena Pretlova og Sigrún Pretlova, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Kambahraun 50, Hverageröi, þingl. eig. Jón Þórisson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Selfossi. Lóð úr landi Norðurbrúnar (Giðbrún), Bisk., þingl. eig. Kjartan Jóhannsson og Steinunn Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins. Lóð úr landi Snorrastaða (Stekká), Laugardalshr., þingl. eig. Stefán Már Stefánsson, gerðarbeiðendur Tollstjórinn í Reykjavík og Hita- veita Reykjavfkur. Setberg 7, Þorlákshöfn, þingl. eig. Hallgrímur Sigurðsson, gerðar- beiðendur Þróunarsjóður sjávarútvegsins, Sjóvá-Almennar hf., Bygg- ingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Selfossi. Siðaskálinn Hveradölum, þingl. eig. Skíðaskálinn hf., geröarbeiðend- ur eru Verðbréfasjóðurinn hf., Kaupþing hf., Innheimtustofnun sveit- arfélaga og Vátryggingafélag Islands hf. Stekkholt 4, Selfossi, þingl. eig. Ólafur Jóhannsson, gerðarbeiðend- ur Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. og Tollstjórinn í Reykjavík. Miðvikudaginn 8. mars 1995 kl. 10.00 á eftirtöldum eignum: Reykjamörk 13, Hveragerði, þingl. eig. Eiríkur Jónsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður sjómanna. Framhaldsuppboð verður háð á eigninni Hlíðarhaga, garðyrkjustöð í Hverageröi, þingl. eig. Ásgeir Ólafsson og Svanhvít Ásta Jósefsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaöarbanki Islands, Landsbanki íslands, 0152 og Byggingarsjóður rikisins, miðvikudaginn 8. mars 1995, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 2. mars 1995. Kvóti - f iskkör Óskum eftir eignakvóta og leigukvóta. Óskum einnig eftir 660 lítra og 1000 lítra körum. Upplýsingar í símum 92-68027 og 92-67024. Alþingiskosningar Utankjörfundaratkvæða- greiðsla Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosn- inga til Alþingis, sem fram eiga að fara laugar- daginn 8. apríl 1995, er hafin hjá sýslumannin- um á Patreksfirði og hreppstjórum í umdæm- inu skv. XI kafla laga nr. 80/1987 um kosning- ar til Alþingis með síðari þreytingum. Kosið verður á skrifstofutíma embættisins mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00 til 15.00 og á kjördag 8. apríl frá kl. 13.00 til 16.00. Þeir, sem kjósa þurfa utan kjörfundar, eru hvattir til að gera það sem fyrst til að tryggja að atkvæði komist til skila á réttum tíma. Kjósandi, sem vill greiða atkvæði utan kjör- fundar, skal gera kjörstjóra grein fyrir sér með því að framvísa fullnægjandi skilríkjum. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 1. mars 1995. Þórólfur Halldórsson. THE SCANDINAVIA-JAPAN SASAKAWA FOUNDATION Auglýsing um styrki íslandsdeild Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation mun á árinu 1995 verja um 4 milljónum króna til að styrkja tengsl íslands og Japans á sviði vísinda, viðskipta og menn- ingar. Styrki þessa má bæði veita stofnunum og einstaklingum vegna verkefna í Japan eða samstarfs við japanska aðila. Ekki verða veittir venjulegir námsstyrkir, en bæði ferðastyrkir og styrkir vegna skamm- tímadvalar í Japan koma til greina, auk verk- efnastyrkja tengdum Japan. í umsókn, sem verður að vera á ensku, sænsku, norsku eða dönsku, skal gefa stutta en greinargóða lýsingu á fyrirhuguðu verk- efni ásamt fjárhagsáætlun og nöfnum a.m.k. tveggja umsagnaraðila eða meðmælenda. Fyrir hönd fulltrúa íslands í stjórn Scandina- via-Japan Sasakawa Foundation tekur ritari íslandsdeildar, Helga Magnússon, Skeiðar- vogi 47, 104 Reykjavík, sfmi 5537705, við umsóknum og veitir allar frekari upplýsingar. Umsóknir skulu berast fyrir 1. apríl nk. ...blabib - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.