Morgunblaðið - 03.03.1995, Síða 46

Morgunblaðið - 03.03.1995, Síða 46
46 FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ■ haSícolabíö SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Frumsýning: NELL M m- F0RREST GIPNP m SKUGGALENDUR ★★★Vz S.V. Mbl ★★★'A Á.Þ. Dagsijós ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 , - \ ' Ý Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 6.30 og 8.50. KLIPPT OG SKORIÐ EKKJUHÆÐ Sýnd kl. 9.15. Ath. ekki ísl. texti. J ■ Sýnd kl. 5 og 7. , ; Dramatisk astarsaga krydduð suðrænum ákafa. Margverðlaunuð mynd Taviani-bræðranna ítölsku þar sem saga síðustu tvöhundruð ára kristallast í örlagasögu fjölskyldu sem virðist hafa verið undir álögum allt frá tímum Napóleonsstyrjaldanna. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.50 og 7. kl. 4.50. Jodie Foster ertilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin er: Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Allir vilja eignast Húgó því hann er skemmtilegur og sniðugur. Hann vill ekki að neinn eigi sig heldur vill hann flakka um skóginn sinn með vinum sínum frjáls eins og fuglinn. Það gæti þó reynst þrautinni þyngri því heimsfræg leikkona með gæludýradellu vill bæta Húgó í safnið sitt. Húgó á því fótum sínum fjör að launa. Skemmtileg og spennandi mynd sem er að sjálfsögðu á íslensku. A FRUMSÝND Á MORGUN I UTG trtléf S * £ AKUREYRI l HASKOLABIOI OG BORGARBÍÓI AKUREYRI I I I LADASKUTBILL TTiIil Frá 677.000,- kr. : 169.250,- kr. út og; 17.281 ,-kr. í 36 mánuði. 677. Tökum notaða bíla sem greiðslu upp i nýja og bjóðum ýmsa aðra greiðslumöguleika. Tekið hefur verið tillit til vaxta í útreikningi á mánaðargreiðslum. ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36 röSTUDAQSKVÖLD laugardagskvöld púMÞUR 1 BMpiewJR Maturinn pr alvcq meiriháttar!! vi er rvn— vi er Hljómsvoitin HUNANG kemur hress og f ersk frá Danmörku og heldur uppi geggjuðu stuði alla helgina Boróapantanjhr í síma: 368 96 86

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.