Morgunblaðið - 03.03.1995, Page 47

Morgunblaðið - 03.03.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 47 FOLK Islandsmeisturum fagnað á Selfossi ► ÞAÐ var hressilegur og fjör- ugur hópur sem fylgdi Islands- meisturunum í frjálsum döns- um, Fókus frá Selfossi, í keppn- •na sem haldin var í Tónabæ síðastliðinn föstudag. Meðfylgj- andi mynd var tekin á tröppum Bæjar- og héraðsbókasafnsins við Tryggvatorg á Selfossi þeg- ar hópurinn kom til Selfoss eftir keppnina fagnandi eftir- sóttum Islandsmeistaratitli. ís- Iandsmeistararnir eru fremst á myndinni og fyrir aftan er stuðningshópurinn ásamt starfsfólki félagsmiðstöðvar Selfoss. Frá vinstri Sigríður Rós Sigurðardóttii-j Guðný Ól- afsdóttir, Bryndís Asmunds- dóttir, Sjöfn Gunnarsdóttir og Kristín Arna Bragadóttir. í fréttum af keppninni var rangt farið með nafn Sigríðar Rósar og hún sögð Jónsdóttir í stað Sigurðardóttir. Morgunblaðið/Sig. Jóns. ■ ■ . % JEm w' j jp 1 j BPt i I0jlp

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.