Morgunblaðið - 03.03.1995, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 49
Rokkhljómsyeitin sem var dauðadæmd
áður en hún rændi útvarpsstöðinni.
Allir ungir strákar vilja fá
að vita leyndar-
dóminn um staðreyndir
lífsins. Til að leita svara
héldu Frank og vinir hans
á vit ævintýranna í stór-
borginni. Þar fundu þeir
svör við öllu hjá hinni
einu sönnu konu.
tEbRIFFITH
EdHarws
The Lone Rangers hefur rétta „sándið", „lúkkið" og „attitjútið". Það
eina sem vantar er eitt „breik". Ef ekki með góðu - þá með vatnsbyssu!
Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík.
AÐALHLUTVERK: Brendan Frazer (With Honors og The Scout), Steve Buscemi (Reservoir
Dogs og Rising Sun), Adam Sandler (Saturday Night Live og Coneheads) og Joe Mantegna
(The Godfather og Searching For Bobby Fisher).
LEIKSTJÓRI: Michael Lehman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
NEW LINE CINEMA
COPYRIGHT ©MCMXCIV NEW LINE PRODUOIONSINC ALL RIGKTS RESERVED.
Litbrigði næturinnar
Tilnefnd til 7
Óskarsverðlauna
JA5tiíTT«tí
LEE jAMrli
. JOHN Sldjj
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan12 ára.
Whií Stillman's
★ ★★ ★★★
H.K., DV. Ó.T. Rás 2
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VASAPENINGAR
They killed
HIS WPFE
TEN YEARS AGO.
THERE'S’^TILL
TIME TO,
SAVE HER. '
***. A.Þ. Dagsljós
SKÓGARLÍF
Sýnd kl. 5 og 7.
TIMECOP VAN ÐAMME
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
lislÆáiSlál
SIMI19000
FRUMSYNING: I BEINNI
I minningu
Björns Braga
Björnssonar
► MINNINGARKVÖLD um Bjöm Braga Björns-
son var haldið á Sólon íslandus síðastliðið mið-
vikudagskvöld. Það vom vinir hans, Einar Ólafs
og Árni Glóbó, sem stóðu fyrir minningarkvöld-
inu og á meðal þeirra sem komu fram voru Borg-
ardætur, Valdimar Örn Flygenring, sem flutti
eigin lög og texta, Vilborg Halldórsdóttir, sem
flutti ljóð eftir Björn, Einar Örn söngvari og
organisti og Vormenn íslands.
ÁRNI Einarsson, Róbert G. Róbertsson, Þórir Björnsson og David Greenall. Á myndinni til hægri eru Spessi, Einar Örn og Einar Ólafs.
Little Richard
Þrír góðir
saman
► LITTLE Richard, Chuck Berry
og Fats Domino munu i fyrsta
skipti koma fram saman á tónleik-
um í London á næstunni. Þeir
munu halda þrjá tóuleika og í
fyrstu munu þeir skemmta hver á
fætur öðmm. Richard mun þá
flytja’„Tutti Frutti", Berry mun
flytja „Roll over Beethoven" og
Domino mun flylja „Blueberry
Hill“. I lokin munu þeir koma fram
saman og ljúka tónleikunum með
stæl.