Morgunblaðið - 03.03.1995, Síða 50

Morgunblaðið - 03.03.1995, Síða 50
50 FÖSTUDAGUR 3. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 17.00 ► Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (98) 17.50 ►Táknmálsfréttir 'a°°ÞiETTIR ► Draumasteinninn (Dreamstone) Breskur teiknimyndaflokkur um baráttu illra afla og góðra um yflrráð yflr hinum kraftmikla draumasteini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. (2:13) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar - Líf á köld- um klaka (Life in the Freezer) Heim- ildarmyndaflokkur eftir David Atten- borough um dýralíf á Suðurskauts- landinu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. (4:6) 19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (21:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 hJFTTID ►Gettu betur Spurn- ' * * "** ingakeppni framhalds- skólanna. Að þessu sinni eigast við lið Menntaskólans í Reykjavík og Kvennaskólans í Reykjavík. Spyrj- andi er Ómar Ragnarsson, dómari Ólafur B. Guðnason og stigavörður Sólveig Samúelsdóttir. Dagskrár- gerð: Andrés Indriðason. 21.35 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur myndaflokkur. Tveir starfs- menn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þættinum kunna ,að vekja óhug bama. (12:24) OO 22.25 KVIKMYNO ^Hjartasár (Hart- n « mni ■ nu verscheurend) Hol. lensk bíómynd frá 1993 um karl og konu sem eru gerólíkar manneskjur og eiga í ástríðufullu en vonlausu ástarsambandi. Myndin hlaut sérstök verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Loc- amo. Leikstjóri er Mijke de Jong og aðalhlutverk leika Marieke Heebink og Mart Rietman. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. CO ►Woodstock 1994 Frá tónlistarhátíðinni Woodstock '94 sem haldin var í Sau- gerties í New York-fýlki 13. og 14. ágúst ! sumar leið. I þessum þætti koma fram Sisters of Glory, Allman Brothers Band, Green Day, Salt & Pepa, Jimmy ClifPs All Star Reggae Jam, Red Hot Chili Peppers og þeir Crosby, Stills & Nash. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (5:6) OO 0.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.50 TfiNLIST UTVARP/SJONVARP STÖÐ TVÖ 15.50 ÞÆTTIR ► Popp og kók (e) 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) ’7 30 BARNAEFNI draugarnir 17.45 ►Freysi froskur 17.50 ►Ási einkaspæjari 18.15 ►NBA tiiþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 klCTTID ►Eiríkur ÞÆTTIR 20.45 ►Imbakassinn (4:10) 21.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (5:20) 22.05 tflfltfUYIIIIID ►Annie Hall nvinminuin við hitUm upp fyrir Óskarsverðlaunaafhendinguna og sjáum fjórar verðlaunamyndir á föstudagskvöldum í mars. Sú fyrsta er besta mynd Woodys Allen sem er sjálfsævisöguleg í aðra röndina og ijallar um brokkgengt ástarsamband taugaveiklaðs grínista og vinkonu hans sem á sér draum um betra líf. Myndin var tilnefnd til fímm Óskars- verðlauna og hlaut fem: Fyrir mynd- ina sjálfa, bestu leikkonu í aðalhlut- verki, leikstjórn og handrit. Aðalhlut- verk: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Roberts og Paul Simon en auk þeirra kemur fram fjöldinn allur af þekktum aukaleikurum. 1977. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ Kvikmyndahandbók- in gefur ★ ★ ★ ★ 23.45 ►Hálendingurinn II (Highlander II: The Quickening) Skoski hálendingur- inn Connor MacLeod og Juan Villa- Lobos hafa átt í áralöngum útistöðum við miskunnarlaus fúlmenni á Skot- landi og svo virðist sem ekki hafl tekist að ráða niðurlögum þeirra að fullu. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Sean Connery, Virginia Madsen og Michael Ironside. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ Vi 1.25 ►! innsta hring (Inner Circle) Sann- söguleg mynd um fábrotinn alþýðu- mann sem var gerður að sérstökum sýningarstjóra hjá Jósef Stalín. Aðal- hlutverk: Tom Hulce, Lolita Davidovich og Bob Hoskins. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★'/2 3.40 ►Ofursveitin (Universal Soldier) Spennumynd með Jean-Claude Van Damme og Dolph Lundgren. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. 5.25 ►Dagskrárlok Bob og Loe þola vart hvort annað en geta hvorugt án hins verið. Ómögulegir elskendur Bob er virðulegur lögfræðingur en Loe er söngkona og umgengst mest fóik á jaðri samfélagsins SJÓNVARPIÐ kl. 22.20 Hollenska bíómyndin Hjartasár var gerð árið 1993 og hlaut sérstök verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Locamo sama ár. Myndin fjallar um karl og konu, Bob og Loe, sem hafa átt í storma- sömu ástarsambandi í þtjú ár. Bob er virðulegur lögfræðingur en Loe er söngkona og umgengst mest fólk á jaðri samfélagsins, hústaka og ólöglega innflytjendur. Þau em gerólíkar manneskjur og eiga sér ólík áhugamál, þola hvort annað illa oft á tíðum en geta þó hvomgt án hins verið. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson. Grínistinn og stórsöngkonan Annie Hall hlaut fern óskarsverð- laun á sínum tíma og þykir ein besta mynd Woodys Allen STÖÐ 2 kl. 22.05 Óskarsverðlaun- in verða afhent í beinni útsendingu á Stöð 2 aðfaranótt þriðjudagsins 28. mars en fram að þeim tíma verður ýmislegt gert til að stytta biðina. Sýndar verða Óskarsverð- launamyndir öll föstudagskvöld í mánuðinum og sú fýrsta er á dag- skrá í kvöld. Þar er um að ræða kvikmynd Woodys Allen um Annie Hall. Myndin var tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna og hlaut á endan- um fem. Hún var valin besta mynd ársins 1977, Diane Keaton var val- in besta leikkonan í aðalhlutverki, Woody Allen besti leikstjórinn og handritið þótti bera af öðmm. Þessi mynd er af flestum talin vera sú langbesta sem Woody Allen hefur gert en hún er sjálfsævisöguleg í aðra röndina og fjallar um storma- samt ástarsamband grínista við stórhuga söngkonu. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Nurses on the Line, 1993 12.00 Dream Chas- ers F 1985 14.00 The Sea Wolves, 1980 16.00 Challenge to Be Free, 1972 18.00 Nurses on the Line, 1993 19.40 U.K. Top 1020.00 Alive, 1992 22.10 Innocent Blood, 1992, Anne Parillaud, Anthony LaPaglia 0.05 American Cyborg: Steel Steel Warrior, 1992 1.35 Rob Roberts, 1992 3.15 Fatal Friendship, 1992 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 6.30 Spiderman 7.00 The New Trans- formers 7.30 Double Dragon 8.00 The Mighty Morpin Powre Rangers 8.30 Blockbusters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30-Card Sharks 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Anything But Love 13.00 St. Elswhere 14.00 The Dirtwater Dyn- asty 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Double Dragon 16.30 The mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Family Ties 19.00 Rescue 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experi- ence 20.30 Coppers 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.50 Littlejohn 0.40 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 8.00 Eurofun 8.30 Sryó- bretti 9.00 Hestaíþróttir 10.00 Dans 11.00 Knattspyma 12.30 Knatt- spyma 14.00 Ævintýri 15.00 Þrí- þraut 16.30 Fjölbragðaglíma 17.30 Formula One 18.30 Fréttir 19.00 Alþjóðlegar biiaíþróttir 20.00 Hnefa- leikar, bein útsending 22.00 Glíma 23.00 Bardagaíþróttir 24.00 Fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Þorbjörn Hlynur Árna- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni. . 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlffinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tíð.“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur í næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 íslenskar smásögur: Dundi eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdis Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Járnharpan eftir .Joseph O’Connor. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. (5:10.) Leikendur: Þórhallur Sigurðsson, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Borgar Garðarsson, Örn Árnason, Karl Guðmundsson og. Rúrik Har- aldsson. 13.20 Spurtogspjallað. Keppnislið frá Kópavogi og nýja sveitarfé- laginu á Suðurnesjum keppa. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dóm- ari: Barði Friðriksson. Dag- ^krárgerð: Sigrún Björnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, „Maríó og töframaðurinn" eftir Thomas Mann. Arnar Jónsson les þýð- ingu Ingólfs Pálmasonar (2) 14.30 Lengra en nefiö nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og (myndunar. Umsjón: Kristján Siguijónsson. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ijót Anna Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók. 16.05 Skfma. Umsjón: Ásgeir Eg- gertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 - Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurfluttur eftir mið- nætti annað kvöld) 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga Örn- ólfur Thorsson les (4). 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningr arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhuga- mál, viðtöl og fréttir. 20.00 Hljóðritasafnið. Rómeó og Júlía, svíta í 7 þáttum fyrir hljómsveit eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Höfundur stjórnar Sinfónfuhljómsveit ís- lands. Little Music fyrir klarinett og hljómsveit eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Mannlegt eðli. 1. þáttur: Stórlygarar. Umsjón: Guðmund- ur Kr. Oddsson. 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 22.07 Maðurinn á götunni. 22.24 Lestur Passíusálma Þorleif- ur Hauksson les 17. lestur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þriðja eyrað. Söngvar sungnir á japönsku, hindi, spænsku og búlgörsku. Hljómsveitin Þrír mústafar þrfr, leikur og syngur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frittir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist.' Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Hennings- son. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næt- urvaktin heldur áfram. NJETURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Queen. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. Stefán Jón Hafstein. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvaktin. Frittir ó heila timanum kl. 7-18 og kl. 19.19, frittayffirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafrittir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertBSon. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. ,12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Næt- urvakt FM 957. Frittir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Frittir ffró Bylgjunni/Stöi 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Úttending allan sólarhringinn. Sf- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassfsku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvorp Hofnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður f helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.