Morgunblaðið - 19.03.1995, Side 44

Morgunblaðið - 19.03.1995, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: 7. sýn. í kvöld sun. uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 uppseit - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 uppselt - lau. 1/4 örfá sæti laus - sun. 2/4 örfá sæti laus - fös. 7/4 örfá sæti laus - lau. 8/4 örfá sæti laus - sun. 9/4 nokkur sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Kl. 20.00: Lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. I dag kl. 14 - sun. 26/3 kl. 14 - sun. 2/4 kl. 14. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist ( dag kl. 15 - lau. 25/3 kl. 15. Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: í kvöld uppselt - fim. 23/3 uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 - fös. 7/4 - lau. 8/4 - sun. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLA GHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur í dag sun. ki. 16.30. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3 næst síðasta sýning, fös. 31/3 sið- asta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, fös. 24/3, lau. 1 /4 allra síðustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 5. sýn. í kvöld, gul kort gilda örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda, 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort gilda. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20: Frá Finniandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: • „... AND THE ANGELS BEGAN TO SCREAM“ og CARMEN?! Frá Noregi, hópur Inu Christei Johannessen sýnir ballettinn: • „ABSENCE DE FER“ Sýningar þri. 21/3 og mið. 22/3, - miðaverð 1.500. LITLA SVIÐiÐ kl. 20: • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. þri. 21/3 kl. 20. • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, mið. 22/3 uppselt, fim. 23/3 uppselt, lau. 25/3 fáein sæti laus, sun. 26/3, mið. 29/3. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning fös. 24. mars, su. 26. mars, fös. 31. mars og lau. 1. apríl. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýriíhgar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Styrktarfélagstónleikarnir með Martial Nardeau og Peter Máté, sem vera áttu 25. mars, er frestað um óákveðinn tíma vegna veikinda. Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. mars kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í (slensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Gréiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir [ Bæjarleikhúsinu i' Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 lau 18/3 kl. 15, sun 19/3 kl. 15. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs Á GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. ( kvöld kl. 20, fös. 23/3 kl. 20. Miðapantanir f síma 554-6085 eða í sfmsvara 554-1985. KatíiLeikhusí^ Vesturgötu 3 I IILADVARI’ANUM Leggur og skel - barnaleikrif í dag kl. 15. sun. 26. mars kl. 15 - síð. sýn miðaverð kr. 550. Sópa tvö; sex við sama borð í kvöld kl. 21 örfó sæli laus lau. 25. mars sun. 26. mars Miði m/mat kr. 1.800 Alheimsferðir Erna fim.. 23. mars fös. 31. mars Miði m/matkr. 1.600 opi FÓLK í FRÉTTUM SENDIHERRA íslands í Þýskalandi, Ingimundur Sigfússon, og prófessor Roman Herzog, Þýskalandsforseti, við móttökuna í forsetabústaðnum í Bonn. Fyrsta trúnaðarbréfið í sameinuðu Þýskalandi INGIMUNDUR Sigfússon, nýskip- aður sendiherra Islands í Þýska- landi, afhenti nýverið Þýskalands- forseta, prófessor Roman Herzog, trúnaðarbréf sitt við hátíðlega at- höfn í embættisbústað forsetans, Villa Hammerschmidt, í Bonn. Sendiherra og fylgdarliði var ekið í lögreglufylgd til forsetabústaðar- ins þar sem heiðursvörður tók á móti þeim ásamt prótókollstjóra utanríkisráðuneytisins. Eftir að sendiherra hafði ritað nafn sitt í gestabók forseta og afhent trúnað- arbréfið ræddu þeir saman nokkra stund og efnt var til móttöku fyrir viðstadda. I fylgd sendiherra voru Guðni Bragason sendiráðsritari, Charl- otta María Hjaltadóttir sendiráðs- fulltrúi og Benedikt Höskuldsson viðskiptafulltrúi í Berlín. Ingi- mundur Sigfússon er fyrsti íslenski sendiherrann, sem afhendir trúnað- arbréf í sameinuðu Þýskalandi. Önnur umdæmislönd sendiráðsins í Bonn- eru Austurríki, Sviss og Ungverjaland. Fishbume leikur Hendrix ►LEIKARINN Laurence Fish- burne, sem gerði Ike Turner góð skii í kvikmyndinni „Whats Love Got To Do With It“, þar sem fjall- að var um ævi og störf rokkömm- unar Tinu Turner, mun líklega leika annan öllu frægari tónlist- armann þeirra tima í sinni næstu kvikmynd. Nefnilega Jimi Hendrix. Fishburne, sem er rísandi stjarna í Hollywood þrátt fyrir nafnið, segir að kvikmyndaverið sem hann er á mála hjá, eigi kvikmyndaréttinn á bók eftir John Henderson um Jimi Hendr- ix og verið sé að leita að handrits- höfundi sem geti skilað þess hátt- ar vinnuplaggi að gagn sé að. Hendrix var aðeins 27 ára gam- all er hann lést vegna ofneyslu eiturlyfja. Fishburne er hins veg- ar 33 ára, en hann telur það engu skipta. „Líttu á mig maður, líttu á mig! Við hefðum getað verið bræður,“ heldur Fishburne fram. Lesendur geta síðan dæmt hver fyrir sig, en ljóst er að Fish- burne mun þurfa á gervi að halda, t.d. hárkollu og setjast í förðunarstólinn. Fishburn Hendrix Madonna á toppnum ENN EINN sigurinn féll Madonnu í skaut þegar lag hennar „Take a Bow“ varð ellefta lag flutt af henni sem náði efsta sæti Bill- board-listans í Bandaríkjunum. Engin sóló- söngkona hefur náð jafn mörgum lögum í fyrsta sæti og hún, en fast á hæla henni fýlgir söngkonan Whitney Houston með tíu lög. Ný Bond- ►NÝ J AST A Bond-stúlkan er þrítug fyrrverandi ljósmynda- fyrirsæta frá Amsterdam, Famke Janssen að nafni. Hún á ekki langan feril að baki í kvik- myndum, en var þó í aðalkven- hlutverkinu í siðustu kvikmynd Clives Barkers, „Lord of Illusi- on“ þar sem hún lék á móti Scott Bakula. Janssen er nokkuð smá- vaxin og kveður mjög ramt að því í umræddri kvikmynd þar sem Bakula er mjög hávaxinn. í myndinni leikur Janssen dular- fulla ekkju sem ræðúr myndar- legan einkaspæjara (Bakula — að sjálfsögðu) til að grafast fyrir li I húfu Guðs Sýning Fríkirkjuvegi 1 1 sunnudag kl. 15. Síóasta sýning. Miðasaia frá kl. 14. Sími 622920. stúlka sótt til Hollands um afdrif bóndans. Val Janssens til að leika á móti hinum nýja Bond, Pierce Brosnan, í kvikmyndinni „Golde- Famke neye“ kom töluvert á óvart, því Janssen. þóttkonanséfríðsýnumþáer hún allt annað en ímynd þess kyntákns sem Bond-stúlkurnar hafa jafnan staðið fyrir. Dags- daglega gengur Janssen t.d. yfir- * leitt til starfa sinna klædd karl- mannlegum jakkafötum í stað hefðbundnari kynbombuklæðn- aðar svo sem undurstuttum pils- um og gagnsæjum eða stórlega flegnum blússum og bolum. Hún staðfestir þar að auki, að það hafi komið vöflur á sig er henni var boðið hlutverkið. „Þegar ég hugsaði málið varð niðurstaðan þó, að Bond-myndir eru skemmtilegar og vinsælar á sama tíma og þær rista afskap- lega grunnt. Það jákvæða ber það neikvæða því ofurliði þegar málið ert skoðað í þaula,“ segir Janssen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.