Morgunblaðið - 19.03.1995, Síða 51

Morgunblaðið - 19.03.1995, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 51 VÉLSLEÐAR Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson SIGURÐUR Gylfason varð ellefti á Evrópumelstara- mótinu í snjókrossl sem fram fór í Svíþjóð um síð- ustu helgi. Sigurður ellefti á EM GARÐBÆINGURINN Sigurður Gylfason varð ellefti á Evrópu- meistaramótinu í snjókrossi á vélsleðum s.l. sunnudag. Hann keppti ásamt Akureyringnum Vilhelm Vihelmssyni íkeppni, sem fram fór í Svíþjóð. Vilhelm komst ekki í úrslit, en 36 kepp- endur hófu keppni. Tuttugu þeirra komust áfram í þrjár úrslita umferðir, en Finninn Janne Tapio á Lynx varð Evr- ópumeistari í snjókrossi. ketta var geysilega erfið keppni, mun lengri en við eigum að venjast, en ekið var í þrisvar sinnum 23 mínútur. Þeir fimm bestu voru ótrúlega sterkir og sigurvegarinn Janne Tapio er galdramaður á vél- sleða, sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið, en hann fékk lánað- an Polaris sleða til að keppa á. Vilhelm var óheppinn, lenti í árekstri í undanrásum og sleðinn bilaði síðan. „Það var gífurleg harka í keppninni, menn fuku útaf hver á fætur öðrum eftir samstuð. Meðal- hraðinn í keppninni var rúmlega 100 km á klukkustund og sum stökkin hrikaleg, fallhæðin stund- ' um 10 til 15 metrar. Þessir bestu slógu lítið af, en Finnar og Svíar eru afburðamenn í þessari íþrótt, sem reynir mikið á líkamlegan styrk. Evrópumeistarinn var ævin- týralega góður, prjónaði eða stökk yfir allar hindranir, hvergi banginn. Hann ók sérsmíðuðum 180 hestafla Lynx, en landi hans Tomi Ahma- I salo á Ski-Doo varð annar, en Svi- | inn Magnús Myhr á Polaris þriðji. j Við eigum langt í land til að ná þessum köllum, en ég var ánægður með ellefta sætið í þessari frumraun á erlendum vettvangi,“ sagði Sig- urður. Á næstuiini munu ÍTambjóðcndur sjálfstæðismanna í Reykjavík halda fundi í kosnmgamiðstöðiimi við Lækjartorg (Hafnarstræti 22, 2. hæð). Fundirnir veröa á þriðjudögum, miðvikudögum og finimtudögum og eru ölium opnir. Fundir næstu viku eru eftirfarandi: Sólveig Pétursdóttir _____________Þriðjudaginn 21. mars kl. 17.30. Sólveig ræðir um afbrot og a ðferðirgegn þeim. Asta Möller Miðvikudaginn 22. mars kl. 17.30. Erindi Ástu mun fjalla um konurá vinnumarkaði. GiiójimtidurHaUvurðssoti Fimmtudaginn 23. mars kl. 17.30. ErindiGuðmundarberyfirskriftina „Atyinnu- og naldraðra Komdu og hlýddu á forvitnileg erindi og taktu þátt í fjörugum umræðum. Kaffi og léttar veitingar á boðstólum. Sólveig Pctursdóttir Ásta Möllcr Guöinundur Hallvarðsson BETRA ÍSLAND Kosningamiðstöðin við Lækjartorg. KOSNINGAFUNDIR I REYKIA VIK \ lEG S AEG AEG AEG AEG AEG t,EG AEG mtm Alveg Einstök }æði TILBOÐ ...sem ekki verðun enduntekið! Aðeins þessí eina sending. Umboðsmenn um land allt. EO AEO AEO AEO AE<s AEG Þvottavél Lavamat 6251 VinduhraSi 1000 og 700 snúningar á mín.Ullarvagga. UKS kerfi. Bíó kerfi. Takki fyrir aukaskolun. Orkunotkun 1.8 kwst.Oko kerfi. Variomatik vinding. Verb nú 89.140,- Stabgr. kr. 82.900,- Venjulegt verft á sambærilegrí vél er a.m.k. 12.000,- kr. hærra. BRÆÐURNIR DJ ORMSSON HF Lágmúla 8, Sími 38820

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.