Morgunblaðið - 29.03.1995, Page 46

Morgunblaðið - 29.03.1995, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó OSKARSVFHDUIININ1995 6 VERDLAUN Tom Hanks STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. m BESTA MYNDIN BESTI LEIKARI TOM HANKS BESTI LEIKSTJÓRI ROBERT ZEMECKIS BESTA HANDRIT BYGGT Á ANNARRI SOGU ERIC ROTH KUPPING MYNDBRELLUR V/SA BROWNING ÞYÐINGIN ALBERT FINNEY GRETA SCACCHI .#KS FORREST GUMP 0 ENGINN ER FULLKOMINN sgi^l I S *** M *4 0; ** M Dagslf U-' lirevrWí [ AKUREYRI sjálfaðir fallhlífastökkvarar frelsa fanga úr þotu í 20.000 feta hæð þjóðhátíðardaginn 4. júli er öll Washingtonborg stökksvæði og þjófavarnakerfi skýjakljúfanna gera ekki ráð fyrir árás að ofan. Wesley Snipes í ótrúlegri háloftahasarmynd. Svnd kl. 9 oq 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGALENDUR HUGÓ ER LÍKATILABÓ FRÁ SKJALDBORG NELL Siöustu sýnmgar Jodie Fosterer tilnefnd til iskarsverölauna yBn áhrifamikíð Irfutveik sitL Neeson og VINNING ssr LT.TjcrGvArtoéíúIj AKUREYRI Sýnd kl. 5. Cr IT4r€.A.rltic:'.::0 AKUREYRI Sýnd kl. 6.45 og 9.15. Eftirtaldir voru forspáir um velgengni FORREST GUMP og fá sent gjafabréf heim. Lára Sigmundsdóttir, Bryndís Ósk Pálsdóttir, Alexander Lapas, Atli Guðbrandsson, Óðinn Freyr, Agla Karólína Smith, Guðbjörg Jónsdóttir, Jón Þór Þórarinsson, Helga Kristín Þorsteinsdóttir, Eiríkur Jónsson, Ragnheiður Káradóttir og Jódís Káradóttir. .Eftir að ég heyrði þetta vissi ég ekki alveg hvað ég átti að gera, svo ég ákvað að reyna að komast á sjóinn,fá mér í pípu og gleyma bara öllu.“ EIN STÓR FJÖLSKYLDA. Frumsýnd á föstudaginn! HEILSUBÓTAR' DAGAR REYKHÓLUM í SUMAR 3 UPPLYSINGASIMI 554-4413 MILLI KL. 18-20 VIRKADAGA SIGRUN OLSEN OG PORIR BARÐDAL HJOLATJAKKAR HVERGI BETRA VERÐ! CML hjólatjakkarnir eru úrvalsvara á fínu verði. Þeir eru á einföldum eða tvöföldum mjúkum hjólum, sem ekki skaða gólf. Verð frá kr. 35.990 Hringás hf. Smiðjuvegi 4a, s. 567 7878. COLTRANE ásamt sambýliskonunni Rhonu Gemmel. sé að fara eða hvenær ég komi heim. Ef hún hefði tekið upp á því, eins og allar venjulegar kon- ur, hefðum við ekki enst saman vikuna. Það var þó ekki fyrr en fyrir tveimur árum, er við eignuð- umst Spencer, að mér þótti tími til kominn að slaka á drykkjunni. Ég gerði síðan gott betur, hætti alveg og fór að vanda mataræðið í kjölfarið. Útkoman er sú, að ég hef grennst um 45 kíló, er nú aðeins 100 kíló og enn á niður- leið. Mér líður frábærlega, að sumu leyti eins og ég hafi vaknað til nýs lífs. Ég sé að minnsta kosti núna hvað það var orðið þreyt- andi að vera fullur annan hvern dag!“ segir Robbie Coltrane, sem fer með hlutverk í nýjustu James Bond-kvikmyndinni. Coltrane betri og grennri maður SKOSKI leikarinn Robbie Coltr- ane Iék sáfræðinginn Fitz í saka- málamyndaflokknum „Crackers“ sem sýndir voru á íslandi fyrir nokkru. Coltrane lék þar snjallan fagmann, en jafnframt subbuleg- an, drykkfellöan ein- stakling sem í ofanálag er spilafíkill. Coltrane segir að hann hafi átt sérstaklega auðvelt með að leika Fitz, því margt eigi þeir sameiginlegt í fari sínu. Þó hefur sú breyting orðið á Coltr- ane, að hann hefur sett tappann í flöskuna. „Ég drakk allt of mik- ið. Mér þótti ekkert at- hugavert við það, ég hafði nóg að gera og þurfti engan að spyrja hvort ég ætti eða mætti fá mér í glas. Fyrir sjö árum hitti ég svo núver- andi sambýliskonu mína, Rhonu Gemmel. Ég var einu sinni sem oftar að hella í mig bjór á einni af eftirlætiskrám mínum. Þá var þarna allt í einu stödd 17 ára stúlka, myndhöggvara- nemi. Það var ást við fyrstu sýn og ég hef sérstaklega metið það við hana, að aldrei hefur hún spurt mig hvert ég COLTRANE t.v. grannur og nánast óþekkjanlegur ásamt Izabellu Scorupco og Pierce Brosnan í nýju Bond-myndinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.