Morgunblaðið - 19.04.1995, Side 58

Morgunblaðið - 19.04.1995, Side 58
58 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Á morgun - laus sæti lau. 22/4 ugpselt - sun. 23/4 nokkur sæti laus - fös. 28/4 - lau. 29/4 nokkur sæti laus. Osóttar pantanii seldar daglega. • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Fös. 21/4 örfá sæti laus, næstsíðasta sýning -fim. 27/4 síöasta sýn. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 23/4 kl. 14 næstsíðasta sýn. - sun. 30/4 kl. 14 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalie Arreman og Peter Engkvist lau. 22/4 kl. 15.00. Miðaverö kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Á morgun örfá sæti laus - fös. 21/4 uppseit - lau. 22/4 örfá sæti iaus - sun. 23/4 örfá sæti laus - fim. 27/4 laus sæti - fös. 28/4 örfá sæti laus - lau. 29/4 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti si'mapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. 2a eftir Verdi Sýning lau. 22. apríl - fös. 28. apríl - sun. 30. apríl. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Opið hús sumardaginn fyrsta, kl. 14-18! Kynning á íslensku óperunni - kræsingar í ýmsum mynduni - búningar og förðun fyrir börnin - kór og einsöngvarar bregða á leik. Einsöngstónleikar sunnudaginn 23. apríl kl. 17.00: Valdine Anderson, sópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, pianó. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. IfatíiLeikhúsfjð Vesturgötu 3 IHLADVARPANUM 0) Sópa tvö; sex við sama borð í kvöld kl. 21 fös. 28/4, lau. 29/4 fim. 4/5, fös. 5/5 Miði m/mat kr. 1.800 Hlæðu Maadalena, hlæðu e. Jökul Jakobsson fös. 21/4, lau. 22/4 fim. 27/4 uppselt, lau. 6/5 Miði m/mat lcr. 1.600 Tónleikar sun. 23. apríl kl. 21 -Gömul íslensk dægurlög Miðaverð kr. 700. Eldhúsið og barinn opinn eftír sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 í r. HUGLEIKUR sýnir í Tjarnarbiói FÁFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 7. sýn. í kvöld kl. 20,30, 8. sýn. fös. 21/4 kl. 20.30, 9. sýn. lau. 22/4 kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi Miðasalan opnar kl. 19 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30, lau. 22/4 kl. 20.30, fös. 28/4 kl. 20.30, lau. 29/4 kl. 20.30, sun. 30/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram aö sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. ★ ★★★ J.V.J. Dagsljós M0GULEIKHUSI0 i/ið Hlemm ÁSTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM Sumardaginn fyrsta kl. 15. Laugardaginn 22. apríl kl. 16. U mf erðarálfur Lnn MÓKOLLUR Sumardaginn fyrsta kl. 17. Sunnudaginn 23. apríl kl. 14. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum f síma 562-2669 á öðrum tímum. Sjábu hlutina í víbara samhengi! FÓLK í FRÉTTUM EFNT var til forsýningar á mynd Roberts Altmans, París- artískunni eða Pret-a-Poiter, fyrir nokkru. Af því tilefni var ýmsum þeim sem lifa og hrær- ast í tískuheiminum hérlendis boðið í bíó. Við komuna fengu dömumar rós frá blómabúðinni Dögg í Hafnarfirði og sýnishorn af snyrtivörum frá Clarins. í hléi var sfðan slegið upp tísku- sýningu frá tískuversluninni Kókó, en það voru þátttakendur í Ford-keppninni í hlutverki sýningarstúlkna. Að síðustu var efnt til Pret-a-porter-sam- kvæmis í Ingólfskaffi að sýn- ingu lokinni. BÖRKUR Bragi Bald- vinsson, Andrea Róbertsdótt- ir og Heiðar Jónsson snyrtir. Mor^unblaðið/Halldór BERGLIND Ólafsdóttir, ungfrú Reykjavík, Kolbrún Einarsdótt- ir og Birna Willardsdóttir. VIÐAR úr Módel 79 afhenti öllum stúlk- um blóm við inn- ganginn. Hér tekur María Lovísa Áma- dóttir við rós og virð- ist hin ánægðasta. Parísar- tíska í Reykjavík SIÐASTIVETRARDAGUR Tónleikar wlk Æ m ■■ ' I Íl'l | Æ jj|k\ - ðlMC^ t. ffi. j pKnf .■ & jJS jmMh KjK!' Ástvið fyrstu sýn ►DENISE Matthews giftist Anthony Smith, varnarjaxli L.A. Raiders, 26. mars síðastlið- inn. Líklega er óhætt að tala um ást við fyrstu sýn í þeirra tilviki, en þau hittust fyrst 24. febrúar og felldu þá þegar hugi saman. Matthews er betur þekkt sem Vanity, bakradda- söngkona tónlistarmanns sem áður gekk undir nafninu Prince. Brúðkaupið fór fram í Playa del Rey í Kaliforníu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.