Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 63 HX SÍMI 553 - 2075 HEIMSKUR H3IMSXARI G H lGAlllÍt □ AKllREYRI Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola INN UM ÓGNARDYR ★★★ Ó.H.T. Rás2 ★ ★★ H.K. DV. ' „ Nýjasti sálfræði „thriller" John Carpenter sem Halloween og HE MOUTH OF MAD The Th'mg! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. Mhami (iKI r.l) llAKRI Sýnd kl. 3, 5 og 7. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. FAITH No More veldur áhangendum sínum ekki vonbrigðum, frá vinstri: Billy Gould, Mike Patton, Dean Menta, Roddy Bottum og Mike Bordin. Síðpönk og groddarokk ►FAITH No More gaf nýlega út plðtuna „Fool for a Day, King for a Lifetime", sem hefur feng- ið mikið lof frá gagnrýnendum. Illjómsveitin hefur meðal annars getið sér orð fyrir það að ómögulegt þykir að negla tónlist- arstefnu hennar niður, enda bregður hún ýmist fyrir sig síðpönki, „funk“-tónlist eða grodda- rokki. Þá þykja textar sveitarinnar oftast nær ein- kennast af gálgahúmor og er skemmst að minn- ast lagsins „RV“ á plötunni Angel Dust, þar sem fyllibytta hættir við að fremja sjálfsmorð vegna þess að „bjór þarf á mér að halda“. Á nýju plötunni fer Mike Patton fyrir Faith No More, sem endranær, og hann er óhræddur við að hæðast að sjálfum sér: „Ekki horfa á mig. Ég er ljótur á morgnana.“ Það eru lögin „Caralho Voador" og „Star A.D.“, sem þykja hvað líklegust til vinsælda. Velkomin í hópinn! L_ Sambíóin Háskólabíó L_ Stjörnubíó Laugarásbíó ^_ Skelltu þér í bíó og notaðu Eurocard L_ kreditkort eða Maéstro debetkort l_- nútíma gjaldmiðil! GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON PAKLSAPTLSKAh Nýjasta mynd Robert Altman (Short Cuts, The Player) gerir stólpagrín af heimi hátískunnar í París. Pret-a-porter hefur vakið gríðarlega athygli og jafnvel deilur. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni, Julia Roberts, Tim Robbins, Kim Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacali, Anouk Aimee, Lili Taylor, Sally Kellerman, Tracey Ullman, Linda Hunt, Rubert Everett, Forest Whitaker, Lyle Lovett og fleiri og fleiri. Leikstjóri: Robert Altman. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. TÝNDIR í ÓBYGGÐUM Sýnd kl. 5 og 7. t h.k.9dv° ».H. Helgárj Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B.i. 14 ára. 7 tilncfningar til Óskarsverðlauna REYFARI Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B. i. 16 ára. ***'h Á. Þ., Dagsljós. ***** e.H. Helgarp. **** H.K. DV HEVAVENLYCRMTURES Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Sandra Bullock sker sig úr ►í NÝJASTA hefti tímaritsins US er fjallað um þá ungu leik- ara sem virðast hafa náð að festa sig í sessi í Hollywood. Margir eru nefndir til sög- unnar, þar á meðal Drew Barrymore, Ethan Hawke, Juliette Lewis, Brad Pitt, Uma Thurman, Leonardo DiCaprio, Christian Slat- er, Winona Ryder, Step- hen Dorff og Winona Ryder. Sú sem þykir skera sig úr að mati rit- stjórnar blaðsins er hins vegar leikkon- an Sandra Bullock, sem íslenskir bíógestir 1 þekkja lík- legabestúr myndinni Hraði eða Speed. Við- tal við hana spannar þrjár opnur í blaðinu og þar kemur ýmislegt áhugavert fram um þessa 28 ára leikkonu, . meðalann- ars að nýj- asta kvik- m mynd hennar ■ nefnist „While You Were Sleep- ing“ og er rómantísk manmynd. SANDRA Bullock sló í gegn í myndinni Hraða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.