Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ 21150-21370 LARUS Þ, VALDIMARSSON, framkvæmdastiori KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal fjölda annarra eigna: Skammt frá Landakoti - sérhæð Sólrík 5 herb. um 150 fm í þríbhúsi árg. 1967. Innb. bilskúr með geymslu um 40 fm. Eignaskipti möguleg. Glæsilegt parhús - eignaskipti Nýlegt parhús við Ásland, Mos. um 100 fm. Góður bílskúr um 26 fm. Tilboð óskast. í þríbýli við Bræðraborgarstíg Rúmgóð og sólrík 2ja herb. íb. 64,4 fm á 1. hæð, árg. 1976. Sérhiti, sérþvottah., sérbílastaeði. Eldhinnr. þarf að endurn. Tilboð óskast. í Norðurbænum í Hafnarfirði - úrvals íb. Suðuríb. á 1. hæð um 140 fm. 4 stór herb. m. innb. skápum. Sér- þvottah. Tvennar svalir. Ágæt sameign. Eignaskipti möguleg. Rétt við KR-völlinn Stór, sólrík 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Mikil sameign. Frábært útsýni. Góð lán. Eígnaskipti möguleg. Með 40 ára húsnæðislánum Góðar 3ja herb. íbúðir m.a. við Súluhóla og Dvergabakka. Mikil og góð 40 ára húsnæðislán. Frábær greiðslukjör. Nánar á skrifst. Opið í dag frá kl. 10-14. Fjársterkur kaupandi óskar eftir jörð með veiðihlunnindum. ALMENNA FASTEIGHAStl AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Álftamýri 46. Góð 3ja herb. endaíb. á 3. hæð. Verð 6,5 millj. Barmahlíð 3. Ca 61 fm 3ja herb. björt kjíb. Áhv. byggsj. ca 2,6 millj. Verð 5,5 millj. Safamýri 67. Vorum að fá í sölu ca 91 fm 3ja- 4ra herb. íb. á jarðh. í þríbýli. Sérinng. Áhv. ca 3 millj. Verð 7,4 millj. Blikahólar 4. Góð 4ra herb. ca 100 fm íb. í lyftuh. á einstöku verði, aðeins 6,5 millj. Laus strax. Garðhús 10. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð + bílsk. Áhv. byggsj. til 40 ára ca 5,3 millj. Verð 10,5 millj. Vanfar. Sérhæð í Laugarneshverfi á verðbilinu 8-10 millj. Vantar. Raðhús í Skeiðarvogi - höfum selt tvö hús í apríl - vantar hús til sölu í maí. Opið í dag frá kl. 12-14. BORGAREIGN fasteignasala, Suóurlandsbraut 14, sími 888222. 562 4333 A' RSALIR hf. Fasteignasala Sigtún 9-105 Reykjavík Fax-624055 Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali. II Félag Fasteignasala Opið í dag kl. 10-17 Kvistaland í Fossvogi. Vorum að fá í einkasölu vandað 220 fm einbýli auk 30 fm bíl- skúrs. Suðurverönd m. heitum potti. Skipti á minni eign koma til greina. Selvogsgrunn - einbýli. Höfum nýlega fengið íeinkasölu gott einbýli á þessum vinsæla stað. Fallega ræktaður garður. Möguleiki á 4 svefnherb. Verð 15,3 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Mjög gott 165 fm einbýli á tveimur hæðum, mikið endurn. hús á skjólsælum útsýnisstað. Verð 12 millj. Áhv. 2,2 millj. Tjarnarmýri - nýtt raðh. Glæsil. nýtt 267 fm raðhús m. bílskúr til afh. strax. V. 17,4 m. Tjarnarmýri - 4ra herb. Vönduð 4ra herb. íb. á tveim- ur hæðum m. stæði í bílskýli. Góð kjör. Fífurimi - efri sérhæð Ný 4ra herb. efri sérhæð ásamt bílskúr. Sérinng. 3 svefnherb., stofa, eldhús, baðherb. og þvottahús. Allt sér. Áhv. 5,1 m. Hörðaland - Fossvogi 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Húsið næyl. málað að utan. V. 7,4 m. Dalsel - 3ja herb. Ágæt íbúð á 3. hæð m. stækk- unarmögul. í risi. Bilskýli fylgir. Verð 6,5 millj. Áhv. 3 millj. Efstasund Góð 3ja herb. mikið endurn. ris- íbúð. Verð aðeins 5,5 millj. Áhv. 3 millj. byggsj. Nýbyggingar: Tjarnarmýri, 287 fm. raðhús fullfrág. Úthlíð í Hafnarfirði, 140 fm rað- hús m. bílskúr. Heiðarhjalli, 147 fm sér hæð auk 30 fm bílsk. Bakkahjafli Kóp., 197 fm parh. m. innb. bílsk. Hrísrimi, parhús með bílsk. til afh. strax. ARSALIR - FASTEIGNASALA S. 5624333 - Opið ídag 10-17. FRÉTTIR 3 ára fangelsi fyr- ir að nauðga og misþyrma konu HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær fertugan mann, Þor- stein Þorsteinsson, til 3 ára fang- elsisvistar fyrir að hafa 28. októ- ber sl. nauðgað 38 ára gamalli fyrrum sambýliskonu sinni og veitt henni stórfellda áverka. Hann var jafnframt dæmdur til að greiða konunni 940 þúsund krónur í bæt- ur vegna árásarinnar. U.þ.b. sex mánaða sambúð fólksins var nýlega lokið þegar nauðgunin var framin en konan hafði hitt manninn síðdegis á heimili Þorsteins í Kópavogi að ósk hans. Þar veittist hann að konunni með höggum og spörkum og í dóminum er byggt á frásögn kon- unnar um að barsmíðarnar hafi staðið í um það bil 2 klukkustund- ir áður en maðurinn reif föt af konunni og nauðgaði henni. Konan hljóp síðan út úr íbúðinni og komst undan á bíl sínum og heim til sín en Þorsteinn elti hana og réðist á hana að nýju þar sem hún sat í bíl sínum fyrir utan heim- ili sitt. Þá braut hann hliðarrúðu í bílnum og tók hana hálstaki en fór á brott þegar fólk kom að. Fótbrotin og varla á henni heill blettur Hann var síðan handtekinn og sat í gæsluvarðhaldi í 13 daga. Konan var færð á sjúkrahús og reyndist hafa orðið fyrir stórfelldu líkams- og heilsutjóni eftir árás mannsins. Hún var m.a. fótbrotin og að auki bólgin og marin um líkamann allan. Læknir sem kom fyrir dóm í málinu og skoðaði kon- una við komu hennar á neyðarmót- töku fyrir fórnarlömb kynferðisof- beldis sagði að á henni hefði varla verið að fínna heilan blett. Maðurinn bar af sér sakir um nauðgun og sagði konuna hafa átt frumkvæði að átökum þeirra en dómurinn taldi sekt hans um nauðgun sannaða með framburði konunnar sem samræmist fram- burði vitna og gögnum málsins en meðal þeirra voru rifin föt af kon- unni sem fundust í íbúð Þorsteins og þóttu veita sönnun fyrir nauðg- uninni. Refsing hans var talin hæfileg fangelsi í 3 ár, auk þess var hann sviptur ökuréttindum í 6 mánuði fyrir að aka undir áhrifum áfengis þegar hann veitti konunni eftirför að heimili hennar. ------»■■♦■ »--- Tvöbif- hjólaslys TVÖ bifhjólaslys urðu í Reykjavík í gær. í hvorugu tilviki urðu alvar- leg meiðsl á ökumönnum. Ungur ökumaður missti vald á léttu bifhjóli í Skeifunni síðdegis í gær, datt í götuna og hlaut höfuðáverka. Annar ökumaður á stóru bif- hjóli missti hjól sitt aftur fyrir sig á Vatnsmýrarvegi við BSI í gær en hann mun hafa verið að láta hjólið „prjóna“ þegar óhappið varð. Þriðji bifhjólaökumaðurinn var mældur á 125 km hraða við Foss- vallaklif á Suðurlandsvegi í gær- dag þar sem hann var á suðurleið. Slys varð í Bláfjöllum í gærdag. Skíðamaður datt, meiddist á höfði og var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Strandgötu 33 SÍMI 652790 Gleðilegt sumar! Opið ídag, laugardag, kl. 11-15 Erum með fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum sölu- skrár um land allt. Einbyli - raðhús Staðarhvammur. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 260 fm endaraðh. á besta stað í Hvömmunum. Fráb. útsýnl. Verð 15,7 millj. Hellisgata. Gott 154 fm einb. á tveim- ur hæðum ásamt hluta í kj. Góö staðsetn. Fallegt útsýni. Verð 8,5 millj. Lækjarhvammur. Glæsil. 270 fm raðh. ásamt 38 fm bílsk. og aukarými. Vand- aðar Innr. Flísar og parket. 5 stór svefn- herb. Fallegt útsýni. Fráb. staðsetn. Vandað og fullb. hús. Verö 15,9 millj. Brattakinn. Vandað og vel viðhaldiö pallbyggt einb. ásamt 30 fm bílsk. Húsið er talsv. endurn. Suðurlóð. Verö 11,5 millj. Hellisgata. Talsv. endurn. 96 fm parh. á þremur hæðum. Nýl. gler, hiti, rafm., gólfefni, innr., klæðning að utan og þak. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 7,6 millj. Austurgata - nýtt. Eldra timbur- einb. á einni hæð samt. 112 fm. Vel stað- sett á hraunlóð. Verð 7,7 millj. Mióvangur — skipti. Talsvertend- urn. 150 fm raðhús ásamt 38 fm bílsk. Park- et. 4 svefnherb. Mögul. á sólskála. Góð eign í góðu viðhaldi. Verð 12,9 millj. Jófríóarstaóavegur — gott 134 fm eldra parhús á tveimur hæðum. Húsið er talsvert endurn. og í góðu viðhaldi. Verð 7,9 millj. Bæjargil Gbæ — nýtt. Vandað 151 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr byggt 1986. Góðar innr. Stór herb. Björt og rúmg. eign. Áhv. veðd. 5 millj. Verð 13,5 millj. Lindarberg — nýtt. Nýl. 251 fm parh. á tveimur hæðum ásamt risi og innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Glæsil. útsýni. Áhv. góð lán. Skipti mögul. Verð 14,3 millj. Klukkuberg — skipti. Glæsilegt fullbúið 230 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegar innr. Parket. Fráb. útsýni og staðsetníng. Skipti möguf. GóÖ áhv. lán. Verð 15,9 míllj. Garóavegur. Mjög vandað og fullb. 251 fm parh. á eftirsóttum stað. Húsið er steinst. og timburkl. Vandaðar innr., parket og flísar. Mögul. aukaíb. Arkarholl - Mos. Rúmg. mikið endurn. einb. ásamt tvöf. bílsk. á góðum stað. Sólskáli, heitur pottur o.fl. Sklpti á dýrara-ódýrara í Hafnarfirði eða Garðabæ. Klausturhvammur. Fallegt276fm raðh. á tveimur hæðum og hluta í kj. ásamt 30 fm bílskúr. Falleg fullb. eign. Sklpti mögul. á minni eign. Verð 15,0 millj. Öldugata — laus. Gott 130 fm einb. kj., hœð og ris á góðum stað undlr Hamrlnum. Góð lóð. Mlkl- ír mögul. Laust strax. Skógarhlíð. Nýtt 133 fm einb. á einni hæð ásamt 33 fm bílskúr. Húsiö er vel ib- hæft en ekki fullb. Áhv. í húsbr. 5,5 millj. 4ra herb. og stærri Grenigrund - Kóp. Góð 104 fm 4ra herb. /b. ásamt bílsk. i góöu fjórbýli. Sérínng. Parket og flís- ar. Verð 9,5 millj. Lindarhvammur. Góð 101 fm neðri sérhæð í góðu tvíb. Góð staðsetn. Gott útsýni. Verð 8,2 millj. Breiðvangur. Talsvert endurn. 109 fm 4ra-5 herb. íb. í góðu fjölb. Suðursv. Allt nýtt á baði. Áhv. góð lán 3,2 millj. Verð 8,5 -millj. Sunnuvegur. Góð 110 fm neðri sér- hæð í góðu steinh. íb. er talsv. endurn. Nýl. eldhinnr., gler o.fl. Áhv. góð lán 4,2 millj. Verð 7,8 millj. Vallarbarð. Nýl. 118 fm hæð og ris í litlu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Góðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 8,4 millj. Hörgsholt. Falleg 111 fm 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Fullbúin eign. Suðursv. Bíll uppí útborgun. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 8,7 millj. Klettaberg - Setbergs- land. Mjög vönduö 152 fm 5 herb. íb. ásamt 28 fm bílskúr i 4ra »b. „stallahúsi". Allt sér. Vandaðar Innr. Parket, fltsar, rúmg. herb. Toppeign. Verð 12,5 millj. Arnarhraun. Vorum að fá í einkasölu rúmg. efri sérhæð í góðu tvib. ásamt góðum bílskúr. Verð 10,5 millj. Laufvangur. Góð 115 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. í góðu tvíb. Rólegur og góður staður. Verð 10,9 millj. Laufvangur. Mjög rúmg. 4ra herb. 126 fm endaíb. á 3. hæð. Hús viðgert að utan og seljandi sér um að mála. V. 7,7 m. Arnarhraun — skipti. Góö 4ra-5 herb. efri hæö í þríb. í góðu húsi. Gott út- sýni. Skipti mögul. Hagst. verð 7,5 millj. Lindarberg. Nýl. 114 fm neðri sérh. ásamt 47 fm aukarými og 23 fm bílsk. Frá- bært úcsýni. Sérinng. 3 stór svefnh. Hús fullfrág. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 9,5 millj. Breiðvangur. Góð 120 fm 5 herb. íb. á 2. hæö í góðu fjölb. Suðursv. Rúmg. og falleg íb. Áhv. góð lán 5,5 millj. Mögul. að taka bíl uppí útb. Verð 8,7 millj. Klettaberg — laus. 4ra herb. 134 fm íb. ásamt 27 fm bílsk. í fjórb. Sérinng. Húsið að utan og lóð fullfrág. íb. tæpl. tilb. u. trév. Laus strax. Lyklar á skrlfst. Verð 8,7 millj. Hrísmóar — Gbæ. Sérl. góð „pent- house“-íb. í mjög góðu fjölb. Parket á gólf- um. Stórar 30 fm svalir. Fráb. útsýni. Mögu- leiki á 4 herb. Stæði í bílskýli. Verð 10,5 millj. Suðurgata. Nýl. 114 fm íb. ásamt 47 fm bílskúr. Góðar innr. Flísar og parket á gólfum. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 10,7 millj. Hrafnhólar — Rvík. 4ra herb. 99 fm ib. á 2. hæð i litiu fjölb. ásamt 26 frp bílskúr. Frábært verð 6,9 milij. Eyrarholt. Nánast fullb. 168 fm hæð og ris. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á mlnni eign. Verð 11,5 millj. 3ja herb. Grænakinn. Góðtalsv. endurn. 76 fm sérhæð í góðu þríb. Nýl. rafm., gler o.fl. Góð eign. Verð 5,9 millj. Hvammabraut. Falleg 91 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaöar innr. Parket. Stórar suðursv. Áhv. byggsj. ríkisins 2,3 millj. Verð 7,5 millj. Eyrarholt. Nýj. faileg 101 fm 3ja herb. íb. í vönduöu fjölb. Góöar innr. Frábært útsýnl. Áhv. byggsj. ríkisins 5,3 millj. Verö 8.6 míllj. Sléttahraun. Talsv. endurn. 78 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Áhv. byggsj. rík. 2,4 millj. Verö 6,3 millj. Álfaskeið - hagst. verð. Góð 86 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð ofan kj. Bílskúrs- sökklar. Mjög hagstætt verð Ásbúðartröð — laus. Góð 91 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu þríbýli. Góð staðsetn. Verð 6,8 millj. Bárugrandi — Rvík. Góð 3ja herb. íb. ásamt stæði i bilskýli. Áhv. húsnl. ca 5 m. Miðvangur. Góð 3ja herb. ib. á 3. hæð > vel staðsett v. hraunjaðarinn. Fallegt út- sýni. Verð 6,8 millj. Hjallabraut. Góð 97 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. viðg. og máluðu fjölb. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 6,4 millj. Hátröö — Kóp. Mikið endurn. rishæð í tvíb. ásamt bílsk. Áhv. 3,8 millj. V. 7,3 m. Brekkugata - laus. Giæsil. 100 fm efri sérh. íb. er öll endurn. Nýjar Innr. og parket. Fallegt útsýni. Mögul. é bilsk. Laus strax. V. 8,5 m. 2ja herb. Miðvangur. Falleg endurn. íb. á 8. hæð í lyftuh. Nýl. eldh., allt á baði, parket, gler o.fl. Verð 5,7 millj. Vallarbarö. Falleg og vönduð 69 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu nýl. fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Parket. Vandaðar innr. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 6,9 millj. Hverfisgata. G6ð 2ja herb. Ib. á jarðh. í tvibýli. Sérinng. Áhv. góð lán 2 millj. Verð 3,9 millj. Arnarhraun. Góð talsv. endurn. 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu fimmbýli. Góðar innr. Parket. Hraunlóð. Áhv. góð lán 2,7 millj. Verð 5,5 millj. Laufvangur — laus strax. Góð 66 fm 2ja herb. íb. á góðum stað. Þvhús og búr í íb. Gott gler, góð sameign. Verð 5,7 millj. Nýbyggingar Eigum til mikið úrval nýbygg- inga af öllum stærðum og gerðum. Hafið samband og fáið upplýsingabæklinga og teikningar á skrifstofu. INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas.. heimas JÓNAS HÓLMGEIRSSON kerfisfraeðingur, heimas. 6! KÁRI HALLDÓRSS0N hagfræðingur, heimas. 654615.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.