Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.04.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 51 I DAG VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: , " /it \ ^ > ' S< vj4 \ \; 3c / / y-M l\i felst: mh!mw ' ( . -7 ‘ f' ' j. : ^ - ; / X WmxJ' -éiíi ét & 4 4 4*4 4 4 4 * Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° f Vindonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður er2vindstig. Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Norðaustur af Grænlandi er 1.028 mb hæð og frá henni hæðarhryggur suðaustur um Bretlandseyjar. Austur af Nýfundnalandi er djúp víðáttumikil lægð sem þokast austnorð- austur. Spá: Suðaustanátt, stinningskaldi eða allhvass við suðurströndina, en hægari í öðrum lands- hlutum. Norðan- og vestanlands verður bjart- viðri en skýjað sunnan- og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudag: Austan strekkingur og rigning við suðurströndina en annars austangola eða kaldi og skýjað með köflum. Hiti 3 til 8 stig, hlýjast um landið sunnanvert. Mánudag: Nokkuð hvöss austanátt og rigning sunnantil á landinu en hægari og skýjað norð- antil. Hiti 5 til 10 stig. Þriðjudag: Suðaustlæg átt, gola eða kaldi. Súld eða rigning um allt land. Hiti 6 til 11 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir á landinu eru færar. Víða um land er aurbleyta á vegum og þess vegna öxul- þungatakmarkanir. Helstu breytingar til dagsins I dag: Frá Hæðinni austur af Grænlandi er hæðarhryggur sem nær suðaustur um Bretiandseyjar. Lægð við Nýfundnaland þokast austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrí 1 skýjað Glasgow 11 hálfskýjað Reykjavík 3 léttskýjað Hamborg 6 aiskýjað Bergen 5 skýjað London 11 skýjað Helsinki 8 alskýjað Los Angeles 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 alskýjað Lúxemborg 10 skýjað Narssarssuaq 6 heiðskírt Madríd 13 skýjað Nuuk -3 þoka Malaga 19 skýjað Ósló 3 snjók. ó s. klst. Mallorca 19 skýjað Stokkhólmur 0 snjókoma Montreal vantar Þórshöfn 2 snjóél á s. klst. New York 16 alskýjað Algarve 20 skýjað Orlando 21 rigning Amsterdam 9 skýjað París 11 alskýjað Barcelona 18 alskýjað Madeira 21 léttskýjað Beriín 8 skýjað Róm 17 skýjað Chícago vantar Vín 17 hólfskýjað Feneyjar 14 rigning Washington vantar Frankfurt 11 skýjað Winnipeg 0 alskýjað 29. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól f hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 0.08 0,5 6.13 3,8 12.20 0,4 18.28 4,0 5.08 13.24 21.42 13.15 (SAFJÖRÐUR 2.16 0,2 8.08 1,8 14.24 0,1 20.21 2,0 4.59 13.30 22.03 13.22 SIGLUFJÖRÐUR 4.21 0,1 10.39 1,1 16.31 o,1 22.42 V 4.41 13.12 21.45 13.03 DJÚPIVOGUR 3.24 1,9 9.25 0,3 15.39 2,! 21.56 0,3 4.36 12.54 21.14 12.45 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinflar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 kvenfjandi, 4 bijósts, 7 álítur, 8 skoili, 9 um- mæli, II grassvörður, 13 eftirtekt, 14 blanda eitri, 15 bæli, 17 hvítur klútur, 20 mál, 22 hald- ast, 23 blóma, 24 lag- vopn, 25 kaka. í dag er laugardagur 29. apríl, 119. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Snú þér að mér og ver mér náðugur, veit þjóni þín- um kraft þinn og hjálpa syni ambáttar þinnar. sinn þriðjudaginn 2. maí nk. kl. 20.30 í nýja safn- aðarheimilinu. Emma Hansen skemmtir. Kon- ur eru beðnar að mæta með hatta. Konur í sókninni eru velkomnar. Kaffiveitingar. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fóru Höfrung- ur, Bakkafoss og Ör- firisey sem fór á mið- nætti. í gær fóru Aiskn- yne, Tosno, Engey, Siglir og Skógarfoss. Rússinn Walsertal kom með áburð í Gufunes og herskipið Toronto fer út um hádegisbil í dag. (Sálm. 86, 12.) Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fímmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Kvenféiag Óháða safnaðarins heldur síð- asta fund sinn á þessum vetri þriðjudaginn 2. maí kl. 20.30 í Kirkjubæ. Fjallað verður m.a. um vorferðalagið. Dómkirkjan. Fótsnyrt- ing í safnaðarheimili eft- ir hádegi þriðjudag. Uppl. í s. 13667. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu rússinn Mikael Baka og Strong Icelander. Valsertal kemur í dag og þá fara út Ránin, Hofsjökull, Olshana og írafoss fer á strönd. Fréttir Sunnuhlíð í Kópavogi Vorbasar verður haldinn í Dagdvöl Sunnuhlíðar í Kópavogi, í dag kl. 14. Þar verða seldir ýmsir munir unnir af fólki í dagdvölinni og einnig heimabakaðar kökur og lukkupokar. Kaffísala verður t matsal þjón- ustukjama og verða þar nýbakaðar vöfflur á boðstólum. Allur ágóði rennur til styrktar starf- semi Dagdvalar, þar sem eldra fólk dvelur daglangt og nýtur ýmissar þjónustu. Langholtskirkja. Hár- greiðsla og snyrting kl. 11-12 miðvikudag. Uppl. í s. 689430. Mannamót Daibraut 18-20. Fé- lagsvist þriðjudaginn 2. maí kl. 14. Kaffíveiting- ar og verðlaun. Kvenfélag Garðabæj- ar heldur vorfund fé- lagsins, sem er matar- fundur í Garðaholti* þriðjudaginn 2. maí nk. kl. 19. Þátttaka tilkynn- ist til Særúnar í s. 656270. Konur eru beðnar að mæta með hatta á þessum síðasta fundi vetrar. JC-Borg og JC-Hafn- arfjörður pru með ræðukeppni í Ármúla- skóla kl. 18 í dag og era allir velkomnir. Safnaðarféiag Grafar- vogskirkju heldur vor- fund í Viðey þriðjudag- inn 2. maí nk. Mæting við feijustað í Sunda- höfn kl. 19.30. Gengið verður um eyjuna í fylgd staðarhaldara Þóris Stephensen og kaffíveit- ingar á eftir. Félag breiðfirskra kvenna heldur fund mánudaginn 1. maí kl. 20.30 í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. Heið- ar Jónsson, snyrtir kem- ur á fundinn. Félagið Bömin og við. Foreldrar hittast ásamt börnum sínum á gæslu- vellinum við Heiðarból, Keflavík þriðjudaginn 2. maí kl. 14-16. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Kvenfélagið Fjallkon- umar verða með skemmtifund þriðjudag- inn 2. maí kl. 20.30 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Kvenfé- lag Hreyfíls kemur í heimsókn. Konur era beðnar að mæta með hatta. Skemmtiatriði og kaffiveitingar. SÁÁ, féiagsvist. Spiluð verður félagsvist í Úlf- aldanum og Mýflugunni, Ármúla 17A, í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Bahá’íar era með opið hús í kvöld í Álfabakka 12, kl. 20.30. Allir vel- komnir. dýrav unarfélaga Isiands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Kvenfélag Laugarnes- sóknar heldur fund í safnaðarheimili kirkj- unnar mánudaginn 1. maí kl. 20. Landssamband lög- reglumanna. Lögreglu- messa verður f Bústaða- kirkju mánudaginn 1. maí kl. 11. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni 10B. Mæðrastyrksnef nd Kópavogs er með fata- úthlutun nk. þriðjudag kl. 17-18 í félagsheimil- inu, (suðurdyr uppi). Kvenfélag Keflavíkur heldur síðasta fund vetr- arins í veitingahúsinu við Bláa Lónið mánu- daginn 1. maí. Hatta- fundur. Uppl. gefa Fríða í s. 92-12850 ogGuðrún í s. 92-12393. Neskirkja, Félagsstarf aldraðra: Farið verður í Garðyrkjuskóla ríkisins í Hveragerði o.fl. Farið frá Neskirkju kl. 13. Ath. breyttan tíma. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur vorfund Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14. Erl- ingur Níelsson prédikar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritetjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115, NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Leðursandalar LÓÐRÉTT: 1 bjart, 2 ávinnur sér, 3 munntóbak, 4 bakki á landi, 5 klofna, 6 skerð- um, 10 valska, 12 lengd- areining, 13 op, 15 snauð, 16 styrkir, 18 magrar, 19 þunnt stykki, 20 týni, 21 ófríð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 manndómur, 8 síðar, 9 angur, 10 róg, 11 megna, 13 aurum, 15 sötra, 18 staka, 21 ull, 22 talið, 23 íraks, 24 mannvitið. Lóðrétt: - 2 auðug, 3 narra, 4 óraga, 5 uggur, 6 ósum, 7 árum, 12 nýr, 14 urt, 15 sótt, 16 tolla, 17 auðan, 18 slíti, 19 ataði, 20 assa. SKO GLUGGINN SKÆDI MÍLANO Reykjavikuiwegl 50 - síml 654275 KRtNGLUNNl8-12 & 689345 L»UG»VE0l 61-63, SlUI 106SS Póstsendum samdsgurs. 5% staðgreiðsluafsláttut. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.