Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.04.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL1995 5 n I TILEFNI AF TVEGGJA ARA AFMÆEI ATLAS-KLÚBBSINS BJÓÐUM VIÐ NÚ FJÓRAR UTANLANDSFERÐIR MEÐ SAMVINNUFERÐUM - LANDSÝN Á FRÁBÆRU VERÐI. iS^lNiJL^Uivyl AFSLATTUR ^ Fyrsta fjölskylduferdin á Monika Holidays Boðið verður upp á eitt glæsilegasta íbúðahótel Benidorm, Monika Holidays, sem staðsett er handan Poniente strandarinnar. (búðirnar eru sérlega vel útbúnar og öll sameiginleg aðstaða frábær. Tennisvöllur, líkamsræktarsalur, minigolf, veggtennis, gufubað, hárgreiðslustofa barnaheimili, þvottahús o.fl Brottför 22. maí. - Þriggja vikna ferð. Takmarkaður sætafjöldi Bílaleigubíll innifalinn í tvaer vikur. 48.000 AFSLATTUR! Miðað við tvo fullorðna og tvö börn (2-11) K/YU PMANNAHOFN Brottför 3. júlí. Kaupmannahöfn er sú borg Evrópu sem stendur (slendingum næst hjarta. - Ómótstæðilegir töfrar og lífsgleði. Afmœlisverð OSLO 8.-19. júni. Blómstrandi menningarlíf, fjöldi skemmtilegra veitingastaða og kaffihúsa og næturlífið ótrúlega fjölbreytt og fjörugt. Afmœlisverð 49.665 kr, Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar. ATLAS-afsláttur: 48.000 kr. Afmcelisverð 13.870 kr. Verðdæmi: Tveir fullorðnir - í minnst viku. Innifalið: Flug, ein nótt I farfuglaheimili I Skagen og flugvallarskattar. Afmœlisverð 78.500 kr, Innifalið: Flug, ein nótt á farfuglaheimili I Narvik og flugvallarskattar. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, Islensk fararstjórn og flugvallarskattar. ATLAS-afsláttur: 24.000 kr. VORFERÐ TIE CORK 19.-21. maí Hafnarborgin Cork er önnur stærsta borg Irlands. Þrátt fyrir yfirbragð stórborgar hefur tekist að halda I þægilegt andrúmsloft „sveitabæjarins". Þar ríkir hin glaðværa og vinalega Irska stemning. 19. mal brottför frá Keflavlk 06:15, lending I Cork 9:45 á staðartima. 21. maí brottför frá Cork 22:00, lending I Keflavik 23:30 á staðartlma. Verð miðað við ATLAS-ávísun Afmœlisverð Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, akstur til og frá flugvelli erlendis, Islensk fararstjórn og flugvallarskattar. Verð, á mann, með afslætti miðað við að greitt sé með ATLAS eða Gullkorti Eurocard Klúbburinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.